Ítalski boltinn Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01 Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06 Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Inter Milan tók á móti Como og vann 2-0 sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mílanó-menn eru nú þremur stigum frá efsta sæti deildarinnar og eiga einn leik til góða á liðin fyrir ofan. Fótbolti 23.12.2024 21:46 Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fiorentina tapaði öðrum deildarleiknum í röð, 2-1 gegn Udinese. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en var settur inn á þegar liðið lenti undir. Fótbolti 23.12.2024 17:03 Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nottingham Forest hefur ráðið nýjan forstjóra, eftir tæp tvö ár án slíks. Lina Soulouko mun taka við starfinu en henni var bolað burt af mikilli reiði úr framkvæmdastjórastarfi hjá Roma í haust. Enski boltinn 23.12.2024 19:02 Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Alessandro Nesta hefur verið sagt upp störfum hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza eftir að hafa aðeins unnið einn af sautján leikjum við stjórnvölinn. Fótbolti 23.12.2024 18:00 Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótboltamaðurinn ungi Romano Floriani Mussolini skoraði sitt fyrsta mark á fótboltaferlinum er lið hans Juve Stabia vann 1-0 sigur á Cesena í ítölsku B-deildinni. Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðsins hafa vakið athygli. Fótbolti 23.12.2024 16:33 „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2024 13:32 Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Albert Guðmundsson verður á ferðinni með Fiorentina gegn Udinese í kvöld, í síðasta heimaleik Fiorentina á þessu ári. Búast má við að vel verði klappað fyrir Edoardo Bove sem snýr aftur á Artemio Franchi leikvanginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Fótbolti 23.12.2024 08:03 Meiðslalistinn lengist í Mílanó AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. Fótbolti 20.12.2024 21:59 Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Fótbolti 17.12.2024 23:16 Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Juventus komst í kvöld áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 17.12.2024 21:54 Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Internazionale vann óvæntan 6-0 útisigur á Lazio í ítölsku Seríu A deildinni í kvöld. Fótbolti 16.12.2024 21:46 Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. Fótbolti 15.12.2024 16:28 Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 15.12.2024 13:32 Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16 Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49 Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43 Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46 Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31 Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33 Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21 Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 11:03 Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 16:01 Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. Fótbolti 6.12.2024 21:41 Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan AC Milan heldur upp á 125 ára afmælið sitt í ár og af því tilefni mun liðið spila einn leik í sérstökum afmælisbúningi. Fótbolti 6.12.2024 15:31 Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31 Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40 Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.12.2024 21:48 Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 200 ›
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06
Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Inter Milan tók á móti Como og vann 2-0 sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mílanó-menn eru nú þremur stigum frá efsta sæti deildarinnar og eiga einn leik til góða á liðin fyrir ofan. Fótbolti 23.12.2024 21:46
Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fiorentina tapaði öðrum deildarleiknum í röð, 2-1 gegn Udinese. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en var settur inn á þegar liðið lenti undir. Fótbolti 23.12.2024 17:03
Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nottingham Forest hefur ráðið nýjan forstjóra, eftir tæp tvö ár án slíks. Lina Soulouko mun taka við starfinu en henni var bolað burt af mikilli reiði úr framkvæmdastjórastarfi hjá Roma í haust. Enski boltinn 23.12.2024 19:02
Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Alessandro Nesta hefur verið sagt upp störfum hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza eftir að hafa aðeins unnið einn af sautján leikjum við stjórnvölinn. Fótbolti 23.12.2024 18:00
Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótboltamaðurinn ungi Romano Floriani Mussolini skoraði sitt fyrsta mark á fótboltaferlinum er lið hans Juve Stabia vann 1-0 sigur á Cesena í ítölsku B-deildinni. Fagnaðarlæti stuðningsmanna liðsins hafa vakið athygli. Fótbolti 23.12.2024 16:33
„Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Birkir Bjarnason stefnir á það að koma liði sínu Brescia í umspil um laust sæti í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 23.12.2024 13:32
Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Albert Guðmundsson verður á ferðinni með Fiorentina gegn Udinese í kvöld, í síðasta heimaleik Fiorentina á þessu ári. Búast má við að vel verði klappað fyrir Edoardo Bove sem snýr aftur á Artemio Franchi leikvanginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Fótbolti 23.12.2024 08:03
Meiðslalistinn lengist í Mílanó AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. Fótbolti 20.12.2024 21:59
Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Fótbolti 17.12.2024 23:16
Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Juventus komst í kvöld áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 17.12.2024 21:54
Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Internazionale vann óvæntan 6-0 útisigur á Lazio í ítölsku Seríu A deildinni í kvöld. Fótbolti 16.12.2024 21:46
Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. Fótbolti 15.12.2024 16:28
Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 15.12.2024 13:32
Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16
Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49
Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43
Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46
Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Fótboltamaðurinn Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Fiorentina á Ítalíu, er á réttri braut eftir að hafa hnigið niður í leik gegn Inter 1. desember. Fótbolti 10.12.2024 08:31
Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Fótbolti 9.12.2024 22:33
Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Birkir Bjarnason var í byrjunarliðinu og kom Brescia yfir á útivelli gegn Catanaro en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 8.12.2024 17:21
Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. Fótbolti 8.12.2024 11:03
Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 16:01
Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. Fótbolti 6.12.2024 21:41
Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan AC Milan heldur upp á 125 ára afmælið sitt í ár og af því tilefni mun liðið spila einn leik í sérstökum afmælisbúningi. Fótbolti 6.12.2024 15:31
Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Edoardo Bove, miðjumaður Fiorentina, er á réttri leið eftir að hafa hnigið niður í leik ítalska liðsins um síðustu helgi. Fótbolti 5.12.2024 09:31
Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sneri Albert Guðmundsson aftur í lið Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Empoli, 3-4, eftir vítaspyrnukeppni í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 4.12.2024 22:40
Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.12.2024 21:48
Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32