Ítalski boltinn Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Enski boltinn 7.5.2021 11:30 Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Fótbolti 6.5.2021 12:30 Með nýja rómverska keisarann á forsíðunni Það er óhætt að segja það að Jose Mourinho eigi forsíðurnar á ítölsku blöðunum í dag. Fótbolti 5.5.2021 10:31 Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Fótbolti 4.5.2021 13:54 Mourinho tekur við Roma José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca. Fótbolti 4.5.2021 13:16 Ronaldo tryggði endurkomusigur Juventus Tvö mörk frá Cristiano Ronaldo á seinustu tíu mínútum leiksins tryggðu Juventus 2-1 sigur gegn Udinese í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:31 Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:10 AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 1.5.2021 20:43 Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. Fótbolti 1.5.2021 17:59 Birkir kom Brescia á bragðið Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi. Fótbolti 1.5.2021 14:36 Napoli vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni Napoli vann öruggan 5-0 sigur á San Marino í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Ítalíu í dag. Fótbolti 1.5.2021 12:56 Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. Fótbolti 28.4.2021 20:01 Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. Fótbolti 28.4.2021 19:01 Settu reglu til að banna ofurdeildarlið Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt reglu sem kemur í veg fyrir að lið geti spilað í ítölsku A-deildinni samhliða því að spila í annarri keppni sem ekki er á vegum FIFA eða UEFA. Fótbolti 27.4.2021 08:00 Evrópubaráttan harðnar eftir tap AC Milan AC Milan tapaði mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni er þeir töpuðu 3-0 fyrir Lazio á útivelli í kvöld. Fótbolti 26.4.2021 20:37 Juventus ekki í Meistaradeildarsæti eftir sigur Napoli Juventus er fyrir utan Meistaradeildarsæti er fimm umferðir eru eftir eftir 2-0 sigur Napoli á Tórínó í kvöld. Fótbolti 26.4.2021 18:32 Tekur Del Piero við af Agnelli? Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. Fótbolti 25.4.2021 22:31 Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. Fótbolti 25.4.2021 20:55 Darmian skaut Inter nær titlinum Inter frá Mílanó er komið langt með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í dag. Vandræði Juventus halda þó áfram. Fótbolti 25.4.2021 12:32 Stálbarnið Andri Fannar Baldursson Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson lék tæplega fimmtíu mínútur í liði Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á miðvikudagskvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino. Fótbolti 23.4.2021 07:01 Napoli rúllaði yfir Lazio meðan Roma og Atalanta skildu jöfn Tveir stórleikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Napoli rúllaði yfir Lazio, 5-2 á meðan Roma og Atalanta gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 22.4.2021 20:46 Mílanóliðin misstígu stig en sigur hjá Juventus Topplið Inter Milan gerði jafntefli við Spezia á útivelli í kvöld en AC Milan tapaði gegn Sassuolo á heimavelli á meðan Juventus vann sigur á Parma. Fótbolti 21.4.2021 18:15 AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. Fótbolti 21.4.2021 11:49 Óttar Magnús meiddur og spilar ekki meira á þessari leiktíð Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er með brotið bein í rist og mun því ekki leika meira með Venezia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð. Fótbolti 18.4.2021 22:45 Eriksen sá til þess að Inter mjakast nær titlinum Napoli og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildeinnar í knattspyrnu. Þar með hélt Napoli smá lífi í toppbaráttunni þó það stefni allt í að lærisveinar Antonio Conte verði meistarar. Fótbolti 18.4.2021 20:45 Atalanta lyfti sér upp fyrir Juventus Liðsmenn Atalanta eru komnir upp í þriðja sæti Serie A eftir 1-0 sigur gegn Juventus í dag. Nú er nánast ómögulegt fyrir Juventus að verja ítalska deildarmeistaratitilinn, en þeir eru 12 stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 18.4.2021 15:17 Guðný og Lára Kristín steinlágu gegn AC Milan Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í liði Napoli sem heimsótti AC Milan í ítalska boltanum í dag. Guðný var í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn, en Lára Kristín kom inn á sem varamaður í hálfleik. AC Milan kláraði leikinn strax í fyrri hálfleik, en lokatölur urðu 4-0. Fótbolti 18.4.2021 12:26 Toppbaráttan á Ítalíu lifir eftir sigur AC Milan AC Milan héldu lífi í toppbaráttunni á Ítalíu með 2-1 sigri gegn Genoa á heimavelli í Serie A í dag. Sigurinn þýðir að Milan minnkar muninn á nágranna sína í Inter niður í átta stig, en Inter spilar gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 18.4.2021 12:23 Birkir Bjarnason skoraði í tapi Brescia Birkir Bjarnason og félagar hans heimsóttu topplið Empoli í Serie B á Ítalíu í dag. Birkir minnkaði muninn fyrir gestina í 2-1, en þeir þurftu að sætta sig við 4-2 tap. Fótbolti 17.4.2021 14:01 Gaf mánaðarlaun sín til góðgerðamála Króatíski framherjinn Mario Mandzukic gat ekkert spilað með AC Milan í síðasta mánuði. Hann ákvað að þiggja ekki laun fyrir mars og gaf þau til góðgerðarmála. Fótbolti 16.4.2021 17:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 200 ›
Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Enski boltinn 7.5.2021 11:30
Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Fótbolti 6.5.2021 12:30
Með nýja rómverska keisarann á forsíðunni Það er óhætt að segja það að Jose Mourinho eigi forsíðurnar á ítölsku blöðunum í dag. Fótbolti 5.5.2021 10:31
Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Fótbolti 4.5.2021 13:54
Mourinho tekur við Roma José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca. Fótbolti 4.5.2021 13:16
Ronaldo tryggði endurkomusigur Juventus Tvö mörk frá Cristiano Ronaldo á seinustu tíu mínútum leiksins tryggðu Juventus 2-1 sigur gegn Udinese í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:31
Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:10
AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 1.5.2021 20:43
Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. Fótbolti 1.5.2021 17:59
Birkir kom Brescia á bragðið Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi. Fótbolti 1.5.2021 14:36
Napoli vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni Napoli vann öruggan 5-0 sigur á San Marino í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Ítalíu í dag. Fótbolti 1.5.2021 12:56
Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. Fótbolti 28.4.2021 20:01
Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. Fótbolti 28.4.2021 19:01
Settu reglu til að banna ofurdeildarlið Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt reglu sem kemur í veg fyrir að lið geti spilað í ítölsku A-deildinni samhliða því að spila í annarri keppni sem ekki er á vegum FIFA eða UEFA. Fótbolti 27.4.2021 08:00
Evrópubaráttan harðnar eftir tap AC Milan AC Milan tapaði mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni er þeir töpuðu 3-0 fyrir Lazio á útivelli í kvöld. Fótbolti 26.4.2021 20:37
Juventus ekki í Meistaradeildarsæti eftir sigur Napoli Juventus er fyrir utan Meistaradeildarsæti er fimm umferðir eru eftir eftir 2-0 sigur Napoli á Tórínó í kvöld. Fótbolti 26.4.2021 18:32
Tekur Del Piero við af Agnelli? Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt. Fótbolti 25.4.2021 22:31
Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. Fótbolti 25.4.2021 20:55
Darmian skaut Inter nær titlinum Inter frá Mílanó er komið langt með að tryggja sér ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í dag. Vandræði Juventus halda þó áfram. Fótbolti 25.4.2021 12:32
Stálbarnið Andri Fannar Baldursson Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson lék tæplega fimmtíu mínútur í liði Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á miðvikudagskvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino. Fótbolti 23.4.2021 07:01
Napoli rúllaði yfir Lazio meðan Roma og Atalanta skildu jöfn Tveir stórleikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Napoli rúllaði yfir Lazio, 5-2 á meðan Roma og Atalanta gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 22.4.2021 20:46
Mílanóliðin misstígu stig en sigur hjá Juventus Topplið Inter Milan gerði jafntefli við Spezia á útivelli í kvöld en AC Milan tapaði gegn Sassuolo á heimavelli á meðan Juventus vann sigur á Parma. Fótbolti 21.4.2021 18:15
AC Milan hættir líka: Verðum að hlusta á raddir stuðningsmanna Ítalska félagið AC Milan hefur formlega dregið sig út úr Ofurdeildinni og aðeins spænsku félögin Real Madrid og Barcelona eiga eftir að senda frá sér yfirlýsingar varðandi framtíð keppninnar. Fótbolti 21.4.2021 11:49
Óttar Magnús meiddur og spilar ekki meira á þessari leiktíð Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er með brotið bein í rist og mun því ekki leika meira með Venezia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð. Fótbolti 18.4.2021 22:45
Eriksen sá til þess að Inter mjakast nær titlinum Napoli og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildeinnar í knattspyrnu. Þar með hélt Napoli smá lífi í toppbaráttunni þó það stefni allt í að lærisveinar Antonio Conte verði meistarar. Fótbolti 18.4.2021 20:45
Atalanta lyfti sér upp fyrir Juventus Liðsmenn Atalanta eru komnir upp í þriðja sæti Serie A eftir 1-0 sigur gegn Juventus í dag. Nú er nánast ómögulegt fyrir Juventus að verja ítalska deildarmeistaratitilinn, en þeir eru 12 stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 18.4.2021 15:17
Guðný og Lára Kristín steinlágu gegn AC Milan Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í liði Napoli sem heimsótti AC Milan í ítalska boltanum í dag. Guðný var í byrjunarliðinu og spilaði allan leikinn, en Lára Kristín kom inn á sem varamaður í hálfleik. AC Milan kláraði leikinn strax í fyrri hálfleik, en lokatölur urðu 4-0. Fótbolti 18.4.2021 12:26
Toppbaráttan á Ítalíu lifir eftir sigur AC Milan AC Milan héldu lífi í toppbaráttunni á Ítalíu með 2-1 sigri gegn Genoa á heimavelli í Serie A í dag. Sigurinn þýðir að Milan minnkar muninn á nágranna sína í Inter niður í átta stig, en Inter spilar gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 18.4.2021 12:23
Birkir Bjarnason skoraði í tapi Brescia Birkir Bjarnason og félagar hans heimsóttu topplið Empoli í Serie B á Ítalíu í dag. Birkir minnkaði muninn fyrir gestina í 2-1, en þeir þurftu að sætta sig við 4-2 tap. Fótbolti 17.4.2021 14:01
Gaf mánaðarlaun sín til góðgerðamála Króatíski framherjinn Mario Mandzukic gat ekkert spilað með AC Milan í síðasta mánuði. Hann ákvað að þiggja ekki laun fyrir mars og gaf þau til góðgerðarmála. Fótbolti 16.4.2021 17:00