Ítalski boltinn Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11.1.2021 06:00 Juventus tryggði sér sigur á lokamínútunum manni fleiri Meistarar Juventus unnu 3-1 sigur á Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.1.2021 19:31 Glæsimark Hakimi dugði ekki til í stórleiknum Roma og Inter skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Heimamenn í Rómarborg komust yfir en Inter snéri við taflinu og komst yfir áður en Roma jafnaði. Fótbolti 10.1.2021 11:00 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10.1.2021 06:01 Milan áfram á toppnum eftir sigur á Torino AC Milan er á toppi ítölsku A-deildarinnar en tapaði í fyrsta sinn á tímabilinu gegn Juventus á miðvikudag. Í kvöld kom liðið hinsvegar til baka og vann 2-0 heimasigur á Torino. Fótbolti 9.1.2021 19:15 Maicon kominn aftur til Ítalíu en nú í D-deildina Það muna væntanlega flestir knattspyrnuáhugamenn eftir hægri bakverðinum Maicon sem var meðal annars í liði Inter sem vann þrennuna tímabilið 2009/2010 undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 9.1.2021 16:01 Endar Eriksen hjá Tottenham á ný? Christian Eriksen er úti í kuldanum hjá Inter Milan og það gæti orðið til þess að hann snúi aftur til Tottenham einungis einu ár eftir að hann yfirgaf félagið. Að sama skapi gæti Dele Alli yfirgefið Tottenham og farið til PSG. Fótbolti 9.1.2021 15:00 Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Fótbolti 7.1.2021 17:01 Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. Fótbolti 6.1.2021 19:16 Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. Fótbolti 6.1.2021 13:30 Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. Fótbolti 6.1.2021 11:11 Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 6.1.2021 06:00 Pele er ekki sammála því að Cristiano Ronaldo hafi skorað meira en hann Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele er ekki alltof sáttur við það að missa bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo upp fyrir sig á síðustu dögum. Fótbolti 5.1.2021 10:31 Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 4.1.2021 13:30 Ronaldo bætti markamet Pele Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo var á skotskónum í sigri Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 4.1.2021 07:01 Ronaldo allt í öllu í öruggum sigri á Udinese Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo bar meistara Juventus á herðum sér í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.1.2021 19:15 Unnu öruggan sigur þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma Ekkert fær stöðvað AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann öflugan útisigur á Benevento í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:53 Andri Fannar geymdur á bekknum hjá Bologna og flugeldasýning hjá Atalanta Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna er liðið gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítalska boltanum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. Fótbolti 3.1.2021 15:55 Inter á toppinn eftir markaveislu Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. Fótbolti 3.1.2021 13:22 Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. Fótbolti 3.1.2021 11:30 Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3.1.2021 06:00 Fór í frí og kom til baka kórónuveirusmitaður Nígeríski framherjinn Victor Osimhen leikur með Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 2.1.2021 09:31 Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 30.12.2020 19:20 Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Fótbolti 28.12.2020 09:00 Milan stal sigrinum undir lokin | Andri Fannar byrjaði hjá Bologna AC Milan tryggði sér sigur gegn Lazio með marki undir lok leiks. Þá var Andri Fannar Baldursson í byrjunarliði Bologna sem kom til baka gegn Atalanta, lokatölur þar 2-2. Fótbolti 23.12.2020 19:15 Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Sport 23.12.2020 05:00 Juventus steinlá á heimavelli Ítalíumeistarar Juventus töpuðu 0-3 gegn Fiorentina á heimavelli sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.12.2020 19:31 Dagskráin: HM í pílu, Messi og Ronaldo, enski deildarbikarinn og Lokasóknin Það er nóg um að vera á Stöð 2 sport og hliðarrásum í dag. Fótbolti frá þremur löndum í Evrópu ásamt HM í pílu og Lokasókninni, þætti þar sem farið er yfir allt það helsta í NFL-deildinni. Sport 22.12.2020 06:01 Mílanórisarnir unnu með sama hætti Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem AC Milan og Inter voru á meðal þátttakenda. Fótbolti 20.12.2020 15:59 Sjáðu sneggsta mark í sögu Serie A: Kom AC Milan í forystu eftir sex sekúndur Portúgalski framherjinn Rafael Leao var ekkert að tvínóna við hlutina þegar AC Milan heimsótti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.12.2020 15:09 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 200 ›
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11.1.2021 06:00
Juventus tryggði sér sigur á lokamínútunum manni fleiri Meistarar Juventus unnu 3-1 sigur á Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.1.2021 19:31
Glæsimark Hakimi dugði ekki til í stórleiknum Roma og Inter skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Heimamenn í Rómarborg komust yfir en Inter snéri við taflinu og komst yfir áður en Roma jafnaði. Fótbolti 10.1.2021 11:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enska bikarkeppnin og amerískar íþróttir Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 10.1.2021 06:01
Milan áfram á toppnum eftir sigur á Torino AC Milan er á toppi ítölsku A-deildarinnar en tapaði í fyrsta sinn á tímabilinu gegn Juventus á miðvikudag. Í kvöld kom liðið hinsvegar til baka og vann 2-0 heimasigur á Torino. Fótbolti 9.1.2021 19:15
Maicon kominn aftur til Ítalíu en nú í D-deildina Það muna væntanlega flestir knattspyrnuáhugamenn eftir hægri bakverðinum Maicon sem var meðal annars í liði Inter sem vann þrennuna tímabilið 2009/2010 undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 9.1.2021 16:01
Endar Eriksen hjá Tottenham á ný? Christian Eriksen er úti í kuldanum hjá Inter Milan og það gæti orðið til þess að hann snúi aftur til Tottenham einungis einu ár eftir að hann yfirgaf félagið. Að sama skapi gæti Dele Alli yfirgefið Tottenham og farið til PSG. Fótbolti 9.1.2021 15:00
Þrjár kynslóðir af Maldini nú með þúsund leiki saman fyrir AC Milan Það urðu stór tímamót fyrir Maldini fjölskylduna og AC Milan í gær þrátt fyrir tapleik á móti Juventus. Fótbolti 7.1.2021 17:01
Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. Fótbolti 6.1.2021 19:16
Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. Fótbolti 6.1.2021 13:30
Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. Fótbolti 6.1.2021 11:11
Dagskráin í dag: Ítölsk veisla, baráttan um Manchester og Barcelona Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í allan dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag. Sport 6.1.2021 06:00
Pele er ekki sammála því að Cristiano Ronaldo hafi skorað meira en hann Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele er ekki alltof sáttur við það að missa bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo upp fyrir sig á síðustu dögum. Fótbolti 5.1.2021 10:31
Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 4.1.2021 13:30
Ronaldo bætti markamet Pele Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo var á skotskónum í sigri Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 4.1.2021 07:01
Ronaldo allt í öllu í öruggum sigri á Udinese Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo bar meistara Juventus á herðum sér í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.1.2021 19:15
Unnu öruggan sigur þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma Ekkert fær stöðvað AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann öflugan útisigur á Benevento í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:53
Andri Fannar geymdur á bekknum hjá Bologna og flugeldasýning hjá Atalanta Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna er liðið gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítalska boltanum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. Fótbolti 3.1.2021 15:55
Inter á toppinn eftir markaveislu Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. Fótbolti 3.1.2021 13:22
Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. Fótbolti 3.1.2021 11:30
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3.1.2021 06:00
Fór í frí og kom til baka kórónuveirusmitaður Nígeríski framherjinn Victor Osimhen leikur með Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur nú greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 2.1.2021 09:31
Birkir hetja Brescia Birkir Bjarnason var hetja Brescia er liðið vann 3-2 sigur á SPAL á útivelli í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 30.12.2020 19:20
Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Fótbolti 28.12.2020 09:00
Milan stal sigrinum undir lokin | Andri Fannar byrjaði hjá Bologna AC Milan tryggði sér sigur gegn Lazio með marki undir lok leiks. Þá var Andri Fannar Baldursson í byrjunarliði Bologna sem kom til baka gegn Atalanta, lokatölur þar 2-2. Fótbolti 23.12.2020 19:15
Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Sport 23.12.2020 05:00
Juventus steinlá á heimavelli Ítalíumeistarar Juventus töpuðu 0-3 gegn Fiorentina á heimavelli sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.12.2020 19:31
Dagskráin: HM í pílu, Messi og Ronaldo, enski deildarbikarinn og Lokasóknin Það er nóg um að vera á Stöð 2 sport og hliðarrásum í dag. Fótbolti frá þremur löndum í Evrópu ásamt HM í pílu og Lokasókninni, þætti þar sem farið er yfir allt það helsta í NFL-deildinni. Sport 22.12.2020 06:01
Mílanórisarnir unnu með sama hætti Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem AC Milan og Inter voru á meðal þátttakenda. Fótbolti 20.12.2020 15:59
Sjáðu sneggsta mark í sögu Serie A: Kom AC Milan í forystu eftir sex sekúndur Portúgalski framherjinn Rafael Leao var ekkert að tvínóna við hlutina þegar AC Milan heimsótti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.12.2020 15:09