Ítalski boltinn Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 20.12.2020 13:29 Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20.12.2020 06:00 Ronaldo með tvennu þegar Juve burstaði Parma Ítalíumeistarar Juventus áttu ekki í neinum vandræðum með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.12.2020 19:16 Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Fótbolti 19.12.2020 19:17 Dagskráin í dag: Messi, Ronaldo og Ally Pally Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 19.12.2020 06:01 Dagskráin í dag: Pílan, golf, rafíþróttir og Roma Það styttist í jólin en íþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Alls má finna fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 17.12.2020 06:00 Lukaku hetjan úr vítaspyrnu sem Napoli menn voru brjálaðir yfir Romelu Lukaku skoraði eina markið er Inter vann 1-0 sigur á Napoli í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum í knattspyrnu. Fótbolti 16.12.2020 19:15 Ronaldo klúðraði víti og allt jafnt í Tórínó Juventus og Atalanta mættust í einum af stórleikjum ítalska boltans í kvöld. Mikið fjör var í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 16.12.2020 17:01 Fyrirliðinn fer í janúar: Atalanta ævintýrið á enda? Argentínumaðurinn Papu Gomez, fyrirliði og holdgervingur þess sem hið stórskemmtilega Atalanta lið stendur fyrir, er á förum í janúar. Liðið er um miðja deild og mætir Ítalíumeisturum Juventus í kvöld. Fótbolti 16.12.2020 14:00 Dagskráin í dag: Pílan heldur áfram og stórleikir á Ítalíu og Spáni Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag sem og að heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Ekki má gleyma GTS Iceland: Tier 1. Sport 16.12.2020 06:01 Dæmdur í leikbann fyrir guðlast inn á vellinum Leikmaður Roma má ekki taka þátt í leik ítalska liðsins á fimmtudagskvöldið kemur vegna viðbragða sín þegar hann skoraði sjálfsmark um síðustu helgi. Fótbolti 15.12.2020 15:01 Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. Fótbolti 14.12.2020 14:01 Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00 Theo Hernandez bjargaði stigi fyrir AC Milan AC Milan hefur þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið eftir 2-2 jafntefli gegn Parma í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 21:48 Ronaldo hetja Juventus í Genoa Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 16:30 Andri Fannar kom af bekknum í töpuðum leik gegn Roma Andri Fannar Baldursson kom inn af varamannabekk Bologna er liðið var lent 5-1 undir gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Reyndust það lokatölur leiksins. Fótbolti 13.12.2020 16:05 Þrjú mörk undir lok leiks björguðu Inter frá slæmum úrslitum annan leikinn í röð Þrjú mörk undir lok leiks tryggðu Inter Milan sigur í dag gegn Cagliari en það virtist sem leikmenn liðsins séu ekki enn búnir að jafna sig á að detta út úr Meistaradeild Evrópu fyrr í vikunni. Lokatölur leiksins 3-1 Inter í vil. Fótbolti 13.12.2020 11:01 Láta sárir Inter-menn reiði sína bitna á Sardiníustrákunum? Eftir vonbrigðin í Meistaradeild Evrópu fer Inter til Sardiníu og mætir Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. Fótbolti 13.12.2020 09:01 Lazio tapaði á heimavelli Lazio og Hellas Verona mættust í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum en liðin voru á svipuðum slóðum rétt fyrir aftan efstu lið þegar kom að leik kvöldsins. Fótbolti 12.12.2020 19:16 Birkir kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason lék 22 mínútur í 3-1 sigri Brescia í ítölsku B-deildinni í dag. Nýtti hann tækifærið vel en miðjumaðurinn öflugi skoraði þriðja mark Brescia í leiknum. Fótbolti 12.12.2020 15:15 Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld. Sport 12.12.2020 06:00 Enn eitt markið hjá Elíasi Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge. Fótbolti 11.12.2020 19:59 Dreymir um Messi í Napoli treyjunni Kevin-Prince Boateng, leikmaður A.C. Monza, vonar að sinn fyrrum samherji hjá Barcelona, Lionel Messi, skipti til Napoli. Það gæti verið fallegt að sjá hann spila í sömu treyju og Maradona. Fótbolti 11.12.2020 18:30 Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Fótbolti 11.12.2020 10:31 Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, spænskur fótbolti og körfubolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar er hægt að finna golf, spænskan körfubolta, ítalskan og spænskan fótbolta sem og Domino's Körfuboltakvöld. Sport 11.12.2020 06:01 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. Fótbolti 10.12.2020 15:31 Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Fótbolti 10.12.2020 07:30 Dagskráin í dag: Ítalskur og spænskur fótbolti Sport 7.12.2020 06:00 Ekkert fær AC Milan stöðvað Gamla stórveldið AC Milan er að gera sig gildandi aftur í ítalska boltanum. Fótbolti 6.12.2020 21:42 Balotelli að endurnýja kynnin við Berlusconi Ítalinn litríki Mario Balotelli er loksins að finna sér nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Brescia síðasta sumar en samkvæmt fréttum frá Ítalíu mun hann skrifa undir við ítalska B-deildarliðið Monza innan skamms. Fótbolti 6.12.2020 08:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 200 ›
Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 20.12.2020 13:29
Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20.12.2020 06:00
Ronaldo með tvennu þegar Juve burstaði Parma Ítalíumeistarar Juventus áttu ekki í neinum vandræðum með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.12.2020 19:16
Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Fótbolti 19.12.2020 19:17
Dagskráin í dag: Messi, Ronaldo og Ally Pally Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 19.12.2020 06:01
Dagskráin í dag: Pílan, golf, rafíþróttir og Roma Það styttist í jólin en íþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Alls má finna fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 17.12.2020 06:00
Lukaku hetjan úr vítaspyrnu sem Napoli menn voru brjálaðir yfir Romelu Lukaku skoraði eina markið er Inter vann 1-0 sigur á Napoli í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum í knattspyrnu. Fótbolti 16.12.2020 19:15
Ronaldo klúðraði víti og allt jafnt í Tórínó Juventus og Atalanta mættust í einum af stórleikjum ítalska boltans í kvöld. Mikið fjör var í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 16.12.2020 17:01
Fyrirliðinn fer í janúar: Atalanta ævintýrið á enda? Argentínumaðurinn Papu Gomez, fyrirliði og holdgervingur þess sem hið stórskemmtilega Atalanta lið stendur fyrir, er á förum í janúar. Liðið er um miðja deild og mætir Ítalíumeisturum Juventus í kvöld. Fótbolti 16.12.2020 14:00
Dagskráin í dag: Pílan heldur áfram og stórleikir á Ítalíu og Spáni Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag sem og að heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Ekki má gleyma GTS Iceland: Tier 1. Sport 16.12.2020 06:01
Dæmdur í leikbann fyrir guðlast inn á vellinum Leikmaður Roma má ekki taka þátt í leik ítalska liðsins á fimmtudagskvöldið kemur vegna viðbragða sín þegar hann skoraði sjálfsmark um síðustu helgi. Fótbolti 15.12.2020 15:01
Guðný fær nýjan þjálfara eftir aðeins einn leik Napoli, lið Guðnýjar Árnadóttur í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að skipta um þjálfara. Ákvörðunin kemur í kjölfar fyrsta leiks Guðnýjar með liðinu. Fótbolti 14.12.2020 14:01
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00
Theo Hernandez bjargaði stigi fyrir AC Milan AC Milan hefur þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ellefu umferðum er lokið eftir 2-2 jafntefli gegn Parma í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 21:48
Ronaldo hetja Juventus í Genoa Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.12.2020 16:30
Andri Fannar kom af bekknum í töpuðum leik gegn Roma Andri Fannar Baldursson kom inn af varamannabekk Bologna er liðið var lent 5-1 undir gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Reyndust það lokatölur leiksins. Fótbolti 13.12.2020 16:05
Þrjú mörk undir lok leiks björguðu Inter frá slæmum úrslitum annan leikinn í röð Þrjú mörk undir lok leiks tryggðu Inter Milan sigur í dag gegn Cagliari en það virtist sem leikmenn liðsins séu ekki enn búnir að jafna sig á að detta út úr Meistaradeild Evrópu fyrr í vikunni. Lokatölur leiksins 3-1 Inter í vil. Fótbolti 13.12.2020 11:01
Láta sárir Inter-menn reiði sína bitna á Sardiníustrákunum? Eftir vonbrigðin í Meistaradeild Evrópu fer Inter til Sardiníu og mætir Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. Fótbolti 13.12.2020 09:01
Lazio tapaði á heimavelli Lazio og Hellas Verona mættust í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum en liðin voru á svipuðum slóðum rétt fyrir aftan efstu lið þegar kom að leik kvöldsins. Fótbolti 12.12.2020 19:16
Birkir kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason lék 22 mínútur í 3-1 sigri Brescia í ítölsku B-deildinni í dag. Nýtti hann tækifærið vel en miðjumaðurinn öflugi skoraði þriðja mark Brescia í leiknum. Fótbolti 12.12.2020 15:15
Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld. Sport 12.12.2020 06:00
Enn eitt markið hjá Elíasi Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge. Fótbolti 11.12.2020 19:59
Dreymir um Messi í Napoli treyjunni Kevin-Prince Boateng, leikmaður A.C. Monza, vonar að sinn fyrrum samherji hjá Barcelona, Lionel Messi, skipti til Napoli. Það gæti verið fallegt að sjá hann spila í sömu treyju og Maradona. Fótbolti 11.12.2020 18:30
Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Fótbolti 11.12.2020 10:31
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, spænskur fótbolti og körfubolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar er hægt að finna golf, spænskan körfubolta, ítalskan og spænskan fótbolta sem og Domino's Körfuboltakvöld. Sport 11.12.2020 06:01
Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. Fótbolti 10.12.2020 15:31
Paolo Rossi kvaddi okkur í gær Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri. Fótbolti 10.12.2020 07:30
Ekkert fær AC Milan stöðvað Gamla stórveldið AC Milan er að gera sig gildandi aftur í ítalska boltanum. Fótbolti 6.12.2020 21:42
Balotelli að endurnýja kynnin við Berlusconi Ítalinn litríki Mario Balotelli er loksins að finna sér nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Brescia síðasta sumar en samkvæmt fréttum frá Ítalíu mun hann skrifa undir við ítalska B-deildarliðið Monza innan skamms. Fótbolti 6.12.2020 08:00