Ítalski boltinn Skildu svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæðið í mótmælaskyni Afsagað svínshöfuð var skilið eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL á dögunum. Liðið er nýfallið úr ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2020 16:01 Inter vill kaupa Sánchez Inter hefur áhuga á að ganga frá kaupum á Alexis Sánchez sem hefur fundið sitt fyrra form hjá ítalska félaginu. Fótbolti 30.7.2020 10:00 Zlatan Ibrahimović í sérflokki Svíinn Zlatan Ibrahimović komst í sögubækurnar er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan í 4-1 sigri á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.7.2020 08:31 Meistaraþynnka í Juventus og Andri Fannar spilaði í hálftíma Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Fótbolti 29.7.2020 21:40 Zlatan skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Fótbolti 29.7.2020 19:27 Lazio vill fá David Silva til að taka þátt í Meistaradeildarævintýri liðsins David Silva er á óskalista Lazio sem snýr aftur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 29.7.2020 16:01 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29.7.2020 06:00 Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. Fótbolti 28.7.2020 21:39 Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28.7.2020 06:01 Kominn með 23 mörk | Ronaldo síðastur til að ná þeim áfanga Romelu Lukaku er búinn að skora 23 mörk fyrir Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Er hann fyrsti nýliði félagsins sem nær þeim áfanga síðan Ronaldo gerði það árið 1997. Fótbolti 27.7.2020 13:30 Gamla konan meistari á Ítalíu níunda árið í röð Juventus vann sinn níunda Ítalíumeistaratitil í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Sampdoria af velli. Fótbolti 26.7.2020 19:15 Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26.7.2020 06:01 Fyrrum Man Utd menn á skotskónum í sigri Inter Inter Milan vann 3-0 sigur á Genoa í ítölsku Serie-A deildinni í kvöld. Fótbolti 25.7.2020 17:00 Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25.7.2020 06:00 Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 24.7.2020 15:31 Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Pepsi Max deild kvenna og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan ásamt beinum útsendingum úr Pepsi Max kvenna, ítalska boltanum sem og golfi. Sport 24.7.2020 06:01 Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. Fótbolti 23.7.2020 17:00 Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Sport 23.7.2020 06:00 Inter komst ekki upp í 2. sæti | Birkir og félagar fallnir Inter Milan gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá töpuðu Birkir Bjarnason og félagar í Brescia 3-1 gegn Lecce og eru þar með fallnir. Fótbolti 22.7.2020 19:16 Þjálfari Andra með hótanir: „Óvíst að hann héldi fingrinum“ Serbneska knattspyrnugoðsögnin Sinisa Mihaljovic, sem þjálfar Andra Fannar Baldursson hjá Bologna á Ítalíu, hafði í hótunum við þjálfara Atalanta eftir leik liðanna í gær. Fótbolti 22.7.2020 17:02 Atalanta heldur í vonina | Andri Fannar sat allan tímann á bekknum Atalanta vann Íslendingalið Bologna 1-0 í fyrri leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og heldur þar með í vonina um að ná Juventus á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.7.2020 20:00 Ronaldo skoraði tvö, setti met og færði Juventus nær enn einum titlinum Juventus færðist nær níunda Ítalíumeistaratitlinum í röð eftir 2-1 sigur á Lazio. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus sem er með átta stiga forskot þegar fjórir leikir eru eftir. Fótbolti 21.7.2020 15:28 Lærir mikið af suður-amerísku kempunum Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter. Fótbolti 21.7.2020 08:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Sport 21.7.2020 06:01 Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.7.2020 19:16 Dagskráin í dag: Damallsvenskan og toppslagur í Serie A Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. Fótbolti 20.7.2020 06:01 Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld Fótbolti 19.7.2020 19:15 Birkir á bekknum þegar Brescia vann botnslaginn Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu á Ítalíu. Fótbolti 19.7.2020 17:02 Andri Fannar spilaði hálftíma í stórtapi gegn AC Milan Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Fannar Baldursson fékk að spreyta sig á San Siro í kvöld þegar lið hans Bologna, heimsótti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.7.2020 19:16 Hagur Juventus vænkast eftir jafntefli Atalanta Atalanta mistókst að minnka forystu Ítalíumeistara Juventus niður í fjögur stig þegar liðið heimsótti Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.7.2020 17:17 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 200 ›
Skildu svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæðið í mótmælaskyni Afsagað svínshöfuð var skilið eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL á dögunum. Liðið er nýfallið úr ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2020 16:01
Inter vill kaupa Sánchez Inter hefur áhuga á að ganga frá kaupum á Alexis Sánchez sem hefur fundið sitt fyrra form hjá ítalska félaginu. Fótbolti 30.7.2020 10:00
Zlatan Ibrahimović í sérflokki Svíinn Zlatan Ibrahimović komst í sögubækurnar er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan í 4-1 sigri á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.7.2020 08:31
Meistaraþynnka í Juventus og Andri Fannar spilaði í hálftíma Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. Fótbolti 29.7.2020 21:40
Zlatan skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Fótbolti 29.7.2020 19:27
Lazio vill fá David Silva til að taka þátt í Meistaradeildarævintýri liðsins David Silva er á óskalista Lazio sem snýr aftur í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 29.7.2020 16:01
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29.7.2020 06:00
Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. Fótbolti 28.7.2020 21:39
Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28.7.2020 06:01
Kominn með 23 mörk | Ronaldo síðastur til að ná þeim áfanga Romelu Lukaku er búinn að skora 23 mörk fyrir Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Er hann fyrsti nýliði félagsins sem nær þeim áfanga síðan Ronaldo gerði það árið 1997. Fótbolti 27.7.2020 13:30
Gamla konan meistari á Ítalíu níunda árið í röð Juventus vann sinn níunda Ítalíumeistaratitil í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Sampdoria af velli. Fótbolti 26.7.2020 19:15
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26.7.2020 06:01
Fyrrum Man Utd menn á skotskónum í sigri Inter Inter Milan vann 3-0 sigur á Genoa í ítölsku Serie-A deildinni í kvöld. Fótbolti 25.7.2020 17:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25.7.2020 06:00
Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 24.7.2020 15:31
Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Pepsi Max deild kvenna og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan ásamt beinum útsendingum úr Pepsi Max kvenna, ítalska boltanum sem og golfi. Sport 24.7.2020 06:01
Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. Fótbolti 23.7.2020 17:00
Dagskráin í dag: Baráttan um Kópavog, Pepsi Max Tilþrifin, Pepsi Max Mörkin og ítalski boltinn Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum tvo leiki úr Pepsi Max deild karla, tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni sem og Pepsi Max Tilþrifin og Pepsi Max Mörkin eru á dagskrá. Sport 23.7.2020 06:00
Inter komst ekki upp í 2. sæti | Birkir og félagar fallnir Inter Milan gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá töpuðu Birkir Bjarnason og félagar í Brescia 3-1 gegn Lecce og eru þar með fallnir. Fótbolti 22.7.2020 19:16
Þjálfari Andra með hótanir: „Óvíst að hann héldi fingrinum“ Serbneska knattspyrnugoðsögnin Sinisa Mihaljovic, sem þjálfar Andra Fannar Baldursson hjá Bologna á Ítalíu, hafði í hótunum við þjálfara Atalanta eftir leik liðanna í gær. Fótbolti 22.7.2020 17:02
Atalanta heldur í vonina | Andri Fannar sat allan tímann á bekknum Atalanta vann Íslendingalið Bologna 1-0 í fyrri leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og heldur þar með í vonina um að ná Juventus á toppi deildarinnar. Fótbolti 21.7.2020 20:00
Ronaldo skoraði tvö, setti met og færði Juventus nær enn einum titlinum Juventus færðist nær níunda Ítalíumeistaratitlinum í röð eftir 2-1 sigur á Lazio. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus sem er með átta stiga forskot þegar fjórir leikir eru eftir. Fótbolti 21.7.2020 15:28
Lærir mikið af suður-amerísku kempunum Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter. Fótbolti 21.7.2020 08:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta Sport 21.7.2020 06:01
Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.7.2020 19:16
Dagskráin í dag: Damallsvenskan og toppslagur í Serie A Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi. Fótbolti 20.7.2020 06:01
Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld Fótbolti 19.7.2020 19:15
Birkir á bekknum þegar Brescia vann botnslaginn Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu á Ítalíu. Fótbolti 19.7.2020 17:02
Andri Fannar spilaði hálftíma í stórtapi gegn AC Milan Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Fannar Baldursson fékk að spreyta sig á San Siro í kvöld þegar lið hans Bologna, heimsótti AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.7.2020 19:16
Hagur Juventus vænkast eftir jafntefli Atalanta Atalanta mistókst að minnka forystu Ítalíumeistara Juventus niður í fjögur stig þegar liðið heimsótti Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.7.2020 17:17