
Ítalski boltinn

Mancini tekur við ítalska landsliðinu
Ítalir hafa fundið nýjan landsliðsþjálfara en Roberto Mancini hefur samþykkt tilboð frá ítalska knattspyrnusambandinu.

Juventus fagnaði sjöunda titlinum eftir jafntefli
Juventus er Ítalíumeistari sjöunda árið í röð eftir markalaust jafntefli gegn Roma á útivelli í kvöld.

Afi yngdist um 50 ár | Sjáðu fögnuð ársins
Knattspyrnuástríðan er einna sterkust í Napoli og íbúar þar hafa sannað það með stæl síðustu daga.

Ítalir vilja fá Ancelotti sem landsliðsþjálfara
Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur ítalska knattspyrnusambandið boðið Carlo Ancelotti starf landsliðsþjálfara.

Tuttugu þúsund manns tóku á móti liði Napoli um miðja nótt
Það vantar svo sannarlega ekki ástríðuna hjá stuðningsmönnum Napoli sem fögnuðu sigri á Juventus líkt og þeir væru orðnir meistarar.

Sigurmark á loka mínútunum galopnaði ítölsku toppbaráttuna
Napólí galopnaði titilbaráttuna í ítölsku Seria A deildinni með sigri á Juventus í toppslag deildarinnar í kvöld.

Buffon tryggasti þjónninn í Evrópuboltanum | Sjáðu listann
Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða?

Skúrkurinn fyrir viku sem breyttist í hetju í gær: Hágrét í leikslok
Fögnuður í gærkvöldi Kostas Manolas er best lýst sem sturlaðuðum. Þessi 26 ára Grikki missti sig gjörsamlega þegar hann kom AS Roma í 3-0 á móti Barcelona í Meistaradeildinni.

Diawara tryggði Napoli sigur í uppbótartíma| Emil á bekknum í tapi
Napoli er fjórum stigum á eftir Juventus í öðru sæti ítölsku deildarinnar eftir að Amadou Diawara tryggði þeim 2-1 sigur á Chievo í dag.

Stuðningsmenn réðust á eigin leikmann
Stuðningsmenn ítalska félagsins Bologna réðust á leikmann liðsins, Blerim Dzemaili, þegar hann var á leið heim af æfingu í dag.

Tölvuþrjótar höfðu milljónir af Lazio
Ítalska félagið Lazio féll í gildru tölvuþrjóta og varð af 2 milljónum evra eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í dag.

Ítalskt félag baðst afsökunar vegna stuðningsmanns sem stóð upp úr hjólastól
Stuðningsmaður Foggia hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að virðast gera sér upp fötlun.

City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn
Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus.

Þjálfari Napoli með karlrembustæla
Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna.

Fiorentina kvaddi Astori: „Verður alltaf fyrirliðinn okkar“
Það var tilfinningarík stund í ítölsku borginni Flórens í dag þegar Fiorentina spilaði sinn fyrsta leik eftir andlát fyrirliðans Davide Astori.

Dybala skoraði tvö gegn Udinese
Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk.

Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir
Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar.

Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur
Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi.

Dauði Astori rannsakaður sem mögulegt manndráp
Þær fréttir bárust frá Ítalíu í hádeginu að Davide Astori, fyrirliða Fiorentina, hafi hugsanlega verið ráðinn bani um nýliðna helgi.

Enn ekkert vitað um andlát Astori
Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun.

Roma stöðvaði sigurgöngu toppliðsins með stæl
Tíu leikja sigurgöngu Napoli í ítölsku 1. deildinni er á enda.

Juventus í bikarúrslitin
Juventus keppir til úrslita í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Atalanta í seinni leiki liðanna í undanúrslitunum.

AC Milan vann Roma
AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins.

Umbi bendir á augljósa staðreynd: Tíu og hálfur milljarður króna er mikill peningur
Ofurstjarna Inter er eftirsótt en það er tæpt að einhver vilji borga riftunarverðið.

„Þetta eru falsfréttir“
Eigandi AC Milan segir engin stoð í þeim fregnum að hann sé orðinn gjaldþrota.

Spjaldaður fyrir að fagna marki sem síðan VAR dæmt af
Myndbandadómarar hafa verið mikið að stela senunni á síðustu dögum og með ýmsum hætti. Eitt skrýtið dæmi var í leik hjá toppliði ítalska fótboltans í gær.

Brozovic sektaður þar sem hann klappaði fyrir áhorfendum
Hvorki þjálfari Inter né stjórn félagsins hafði húmor fyrir hegðun Króatans Marcelo Brozovic í leik liðsins um helgina.

Juventus heldur í við Napólí
Juventus bar sigurorð af Genoa á heimavelli í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Slæmar fréttir fyrir Juventus en miklu betri fréttir fyrir Tottenham
Argentínumaðurinn Paulo Dybala meiddist um helgina og óttast menn hjá Juventus að hann gæti verið frá í 40 til 45 daga.

Juventus heldur í við Napoli
Juventus slapp með skrekkinn á útivelli gegn Cagliari í kvöld en með sigrinum ná ríkjandi meistararnir að halda í við Napoli á toppi deildarinnar.