Þýski boltinn Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 25.5.2021 16:01 Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 25.5.2021 09:30 Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 23.5.2021 13:25 Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. Fótbolti 22.5.2021 21:46 Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. Fótbolti 22.5.2021 15:36 Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Fótbolti 20.5.2021 17:46 Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06 Enginn skorað jafn mikið og Lewandowski í tæpa hálfa öld Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark leiksins þegar Bayern München og SC Freiburg gerðu 2-2 jafntefli í gær. Þetta var mark númer 40 hjá pólska framherjanum á tímabilinu, en enginn leikmaður hefur skorað svo mörg mörk á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni síðan að Gerd Müller gerði það fyrir 49 árum. Fótbolti 16.5.2021 11:01 Alfreð spilaði stundarfjórðung er Augsburg tryggði sæti sitt Augsburg vann mikilvægan 2-0 sigur á Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn einkar þýðingarmikill þar sem Augsburg var í bullandi fallbaráttu fyrir leik. Fótbolti 15.5.2021 16:15 Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30 Dortmund bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig 4-1 í úrslitum þýska bikarsins í dag. Staðan var 3-0 í hálfleik og aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Fótbolti 13.5.2021 20:46 Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. Fótbolti 12.5.2021 22:30 Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30 Endar Lewandowski á Englandi? Robert Lewandowski hefur síðan 2014 raðað inn mörkum fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen en brátt gæti sagan verið önnur. Fótbolti 9.5.2021 13:01 Bæjarar fögnuðu níunda titlinum í röð með sex marka sigri Þjóðhátíðarstemning í Munchen í dag þegar Bayern Munchen fagnaði enn einum meistaratitlinum. Fótbolti 8.5.2021 18:58 Mikilvægur sigur Dortmund tryggði Bayern titilinn Dortmund vann mikilvægan sigurí baráttunni um Meistaradeildarsæti á Þýskalandi er liðið vann 3-2 sigur á RB Leipzig. Sigurinn tryggði Bayern jafnframt þýska titilinn. Fótbolti 8.5.2021 15:28 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið OB og Darmstadt unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni og þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.5.2021 19:15 Man United meðal fjögurra liða sem vilja Sancho | Håland falur fyrir 150 milljónir evra Það virðist sem Jadon Sancho og Erling Braut Håland verði ekki í herbúðum Borussia Dortmund á næsut leiktíð. Þeir eru þó ekki falir fyrir neitt klink. Fótbolti 7.5.2021 07:02 Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo. Fótbolti 5.5.2021 17:05 Dortmund fyrsta liðið til að skora fimm mörk í fyrri hálfleik Dortmund vann í gær 5-0 sigur gegn Holstein Kiel í undanúrslitum þýska bikarsins. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.5.2021 07:01 Forsberg skaut Leipzig í bikarúrslit á ögurstundu Emil Forsberg tryggði RB Leipzig sæti í bikarúrslitum í Þýskalandi með marki í uppbótartíma framlengingar er liðið vann 2-1 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 30.4.2021 21:30 Fyrrverandi þýskur landsliðsmaður dæmdur fyrir vörslu barnakláms Christoph Metzelder, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og leikmaður Real Madrid, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Fótbolti 29.4.2021 14:47 Hækkaður í tign innan Red Bull samsteypunnar og tekur við Leipzig Bandaríkjamaðurinn Jesse March hefur verið ráðinn eftirmaður Julians Nagelsmann hjá þýska úrvalsdeildarliðinu RB Leipzig. Fótbolti 29.4.2021 13:30 Gerðu lengsta samning í sögu Bundesligunnar Nordic Entertainment Group (NENT Group) hefur framlengt sýningarrétt sinn á þýsku Bundesligunni og verður sýnt frá þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á streymisveitunni Viaplay til ársins 2029. Viðskipti innlent 28.4.2021 12:30 Daníel Þór færir sig um set Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set og mun leika með þýska úrvalsdeildarfélaginu Balingen-Weilstetten á næstu leiktíð. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með danska félaginu Ribe-Esbjerg. Handbolti 27.4.2021 22:31 Aðeins 33 ára en ráðinn þjálfari Bayern til næstu fimm ára Hinn 33 ára gamli Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari Bayern München frá og með 1. júlí. Nagelsmann skrifaði undir samning til fimm ára við sigursælasta félag Þýskalands. Fótbolti 27.4.2021 09:13 Bild: Nagelsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München og Julian Nagelsmann hafa náð samkomulagi um að hann taki við þýsku meisturunum í sumar. Fótbolti 26.4.2021 12:00 Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Bayern München tapaði óvænt 2-1 fyrir fallbaráttuliði Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er fjórir leikir fóru fram. Mainz steig stórt skref frá fallsvæðinu með sigrinum. Fótbolti 24.4.2021 15:34 Alfreð byrjaði í kaflaskiptum leik Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg er liðið tapaði 2-3 gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.4.2021 20:31 Leikmenn Schalke gætu neitað að spila eftir árásirnar Það er ófremdarástand hjá þýska félaginu Schalke 04 eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn liðsins í kjölfarið á því að liðið féll úr þýsku bundesligunni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 23.4.2021 12:31 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 117 ›
Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. Fótbolti 25.5.2021 16:01
Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 25.5.2021 09:30
Bayern München einum sigri frá titlinum Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 23.5.2021 13:25
Hélt að Lewandowski myndi ekki ná að bæta metið Hansi Flick, sem stýrði Bayern í síðasta skipti í dag, var ekki viss um að Robert Lewandowski myndi ná að slá met Gerd Mullers að skora fleiri en 40 mörk á einu tímabili. Fótbolti 22.5.2021 21:46
Lewandowski náði metinu á ögurstundu | Bremen niður eftir 40 ár í efstu deild Robert Lewandowski bætti 49 ára gamalt markamet Gerds Müllers í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta er lið hans Bayern München vann 5-2 sigur á Augsburg í lokaumferð deildarinnar í dag. Werder Bremen féll niður í næst efstu deild. Fótbolti 22.5.2021 15:36
Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. Fótbolti 20.5.2021 17:46
Frábær endurkoma hjá Bjarka og félögum Lemgo kom til baka gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta nú rétt í þessu. Lokatölur 26-26 eftir magnaða endurkomu Lemgo. Handbolti 18.5.2021 18:06
Enginn skorað jafn mikið og Lewandowski í tæpa hálfa öld Robert Lewandowski skoraði fyrsta mark leiksins þegar Bayern München og SC Freiburg gerðu 2-2 jafntefli í gær. Þetta var mark númer 40 hjá pólska framherjanum á tímabilinu, en enginn leikmaður hefur skorað svo mörg mörk á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni síðan að Gerd Müller gerði það fyrir 49 árum. Fótbolti 16.5.2021 11:01
Alfreð spilaði stundarfjórðung er Augsburg tryggði sæti sitt Augsburg vann mikilvægan 2-0 sigur á Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn einkar þýðingarmikill þar sem Augsburg var í bullandi fallbaráttu fyrir leik. Fótbolti 15.5.2021 16:15
Jesse Lingard mögulega „skiptimynt“ í kaupunum á Sancho Jadon Sancho er áfram orðaður við Manchester United og nú gæti það hjálpað til að þýska liðið er spennt fyrir leikmanni Manchester United. Enski boltinn 14.5.2021 13:30
Dortmund bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig Borussia Dortmund vann RB Leipzig 4-1 í úrslitum þýska bikarsins í dag. Staðan var 3-0 í hálfleik og aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Fótbolti 13.5.2021 20:46
Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. Fótbolti 12.5.2021 22:30
Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 12.5.2021 09:30
Endar Lewandowski á Englandi? Robert Lewandowski hefur síðan 2014 raðað inn mörkum fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen en brátt gæti sagan verið önnur. Fótbolti 9.5.2021 13:01
Bæjarar fögnuðu níunda titlinum í röð með sex marka sigri Þjóðhátíðarstemning í Munchen í dag þegar Bayern Munchen fagnaði enn einum meistaratitlinum. Fótbolti 8.5.2021 18:58
Mikilvægur sigur Dortmund tryggði Bayern titilinn Dortmund vann mikilvægan sigurí baráttunni um Meistaradeildarsæti á Þýskalandi er liðið vann 3-2 sigur á RB Leipzig. Sigurinn tryggði Bayern jafnframt þýska titilinn. Fótbolti 8.5.2021 15:28
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið OB og Darmstadt unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni og þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.5.2021 19:15
Man United meðal fjögurra liða sem vilja Sancho | Håland falur fyrir 150 milljónir evra Það virðist sem Jadon Sancho og Erling Braut Håland verði ekki í herbúðum Borussia Dortmund á næsut leiktíð. Þeir eru þó ekki falir fyrir neitt klink. Fótbolti 7.5.2021 07:02
Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo. Fótbolti 5.5.2021 17:05
Dortmund fyrsta liðið til að skora fimm mörk í fyrri hálfleik Dortmund vann í gær 5-0 sigur gegn Holstein Kiel í undanúrslitum þýska bikarsins. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.5.2021 07:01
Forsberg skaut Leipzig í bikarúrslit á ögurstundu Emil Forsberg tryggði RB Leipzig sæti í bikarúrslitum í Þýskalandi með marki í uppbótartíma framlengingar er liðið vann 2-1 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 30.4.2021 21:30
Fyrrverandi þýskur landsliðsmaður dæmdur fyrir vörslu barnakláms Christoph Metzelder, fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og leikmaður Real Madrid, hefur verið dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Fótbolti 29.4.2021 14:47
Hækkaður í tign innan Red Bull samsteypunnar og tekur við Leipzig Bandaríkjamaðurinn Jesse March hefur verið ráðinn eftirmaður Julians Nagelsmann hjá þýska úrvalsdeildarliðinu RB Leipzig. Fótbolti 29.4.2021 13:30
Gerðu lengsta samning í sögu Bundesligunnar Nordic Entertainment Group (NENT Group) hefur framlengt sýningarrétt sinn á þýsku Bundesligunni og verður sýnt frá þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á streymisveitunni Viaplay til ársins 2029. Viðskipti innlent 28.4.2021 12:30
Daníel Þór færir sig um set Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set og mun leika með þýska úrvalsdeildarfélaginu Balingen-Weilstetten á næstu leiktíð. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með danska félaginu Ribe-Esbjerg. Handbolti 27.4.2021 22:31
Aðeins 33 ára en ráðinn þjálfari Bayern til næstu fimm ára Hinn 33 ára gamli Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari Bayern München frá og með 1. júlí. Nagelsmann skrifaði undir samning til fimm ára við sigursælasta félag Þýskalands. Fótbolti 27.4.2021 09:13
Bild: Nagelsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München og Julian Nagelsmann hafa náð samkomulagi um að hann taki við þýsku meisturunum í sumar. Fótbolti 26.4.2021 12:00
Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Bayern München tapaði óvænt 2-1 fyrir fallbaráttuliði Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er fjórir leikir fóru fram. Mainz steig stórt skref frá fallsvæðinu með sigrinum. Fótbolti 24.4.2021 15:34
Alfreð byrjaði í kaflaskiptum leik Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg er liðið tapaði 2-3 gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.4.2021 20:31
Leikmenn Schalke gætu neitað að spila eftir árásirnar Það er ófremdarástand hjá þýska félaginu Schalke 04 eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn liðsins í kjölfarið á því að liðið féll úr þýsku bundesligunni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 23.4.2021 12:31