Þýski boltinn

Fréttamynd

Alfreð byrjaði í jafntefli

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti rekinn frá Bayern München

Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hummels fylgir fordæmi Mata

Mats Hummels, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins, ætlar að fylgja fordæmi Juans Mata og gefa 1% launa sinna til góðgerðamála.

Fótbolti