Þýski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid lánar James til Bayern

Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk tvöfaldur meistari

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir bikarmeistarar eftir 1-2 sigur á Sand í úrslitaleik í Köln.

Fótbolti
Fréttamynd

Er í mínu besta formi

Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni.

Fótbolti