Þýski boltinn

Fréttamynd

Aron nálgast Werder Bremen

Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson.

Fótbolti
Fréttamynd

Müller er einfaldlega ekki til sölu

Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna.

Fótbolti