Seinni heimsstyrjöldin Leggja til að afneitun helfararinnar verði bönnuð Frumvarp sem leggur til bann við afneitun helfararinnar var lagt fram á Alþingi í dag. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingar, er flutningsmaður frumvarpsins en þingflokkur Samfylkingar, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar og Andrés Ingi Jónsson, sem er utan flokka, standa einnig að málinu. Innlent 19.1.2021 15:51 Tilkomumikill strókur þegar tundurskeytið var sprengt Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar, með aðstoð áhafnarinnar á varðskipinu Tý, eyddi sprengjuhleðslu úr þýsku tundurskeyti frá seinni heimsstyrjöld úti fyrir Sandgerði laust fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 17.12.2020 16:20 Þýskt tundurskeyti lenti í trolli utan við Sandgerði Séraðgerða og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag vegna tundurskeytis sem hafði lent í veiðarfærum togara. Áhöfn togarans Pálína Þórunn GK í Sandgerði sá tundurskeytið í trollinu þegar híft var utan við Sandgerði í dag. Innlent 16.12.2020 21:10 Furðulegt að flakið af Goðafossi finnist ekki Í grænum bragga í Garðinum reynir Ásgeir Hjálmarsson skipstjóri að varpa ljósi á það hvar Goðafossi, skipi Eimskipafélagsins, var sökkt í síðari heimsstyrjöld. Hann sýnir líkan af Goðafossi og húsum í Garðinum, sem hann er búinn að smíða, til að fá sem nákvæmasta staðsetningu á atburði, sem reyndist mesti mannskaði Íslendinga í stríðinu. Innlent 28.11.2020 08:26 Sprengja úr síðari heimsstyrjöld varð tveimur að bana Tveir sprengjusérfræðingar létust þegar sprengja frá síðari heimsstyrjöldinni sprakk á Salómonseyjum í Kyrrahafi í gær. Erlent 21.9.2020 13:42 Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31 Tveggja ára fangelsi fyrir aðild að yfir 5.000 morðum Fangavörður í Stutthof útrýmingarbúðum nasista var í dag sakfelldur fyrir aðild að 5.230 morðum og dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Erlent 23.7.2020 18:29 Vera Lynn er látin Breska söngkonan Vera Lynn er látin, 103 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 09:03 « ‹ 1 2 3 4 ›
Leggja til að afneitun helfararinnar verði bönnuð Frumvarp sem leggur til bann við afneitun helfararinnar var lagt fram á Alþingi í dag. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingar, er flutningsmaður frumvarpsins en þingflokkur Samfylkingar, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar og Andrés Ingi Jónsson, sem er utan flokka, standa einnig að málinu. Innlent 19.1.2021 15:51
Tilkomumikill strókur þegar tundurskeytið var sprengt Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar, með aðstoð áhafnarinnar á varðskipinu Tý, eyddi sprengjuhleðslu úr þýsku tundurskeyti frá seinni heimsstyrjöld úti fyrir Sandgerði laust fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 17.12.2020 16:20
Þýskt tundurskeyti lenti í trolli utan við Sandgerði Séraðgerða og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag vegna tundurskeytis sem hafði lent í veiðarfærum togara. Áhöfn togarans Pálína Þórunn GK í Sandgerði sá tundurskeytið í trollinu þegar híft var utan við Sandgerði í dag. Innlent 16.12.2020 21:10
Furðulegt að flakið af Goðafossi finnist ekki Í grænum bragga í Garðinum reynir Ásgeir Hjálmarsson skipstjóri að varpa ljósi á það hvar Goðafossi, skipi Eimskipafélagsins, var sökkt í síðari heimsstyrjöld. Hann sýnir líkan af Goðafossi og húsum í Garðinum, sem hann er búinn að smíða, til að fá sem nákvæmasta staðsetningu á atburði, sem reyndist mesti mannskaði Íslendinga í stríðinu. Innlent 28.11.2020 08:26
Sprengja úr síðari heimsstyrjöld varð tveimur að bana Tveir sprengjusérfræðingar létust þegar sprengja frá síðari heimsstyrjöldinni sprakk á Salómonseyjum í Kyrrahafi í gær. Erlent 21.9.2020 13:42
Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31
Tveggja ára fangelsi fyrir aðild að yfir 5.000 morðum Fangavörður í Stutthof útrýmingarbúðum nasista var í dag sakfelldur fyrir aðild að 5.230 morðum og dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Erlent 23.7.2020 18:29