
Fótbolti á Norðurlöndum

Kári og Viðar Örn töpuðu bikarúrslitaleiknum í vítaspyrnukeppni
Malmö komst í 2-0 en tapaði niður forskotinu og verður ekki í Evrópukeppni í haust.

Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun
Ole Gunnar Solskjær vonast til að Eiður verði klár á sunnudaginn en EM-hópurinn verður kynntur á mánudag.

Ólafur í viðræður við Randers
Gæti tekið við öðru liði í dönsku úrvalsdeildinni en þjálfari þess er að hætta.

Úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni
Aron Elís Þrándarson og félagar í Álasundi eru úr leik í norsku bikarkeppninni eftir tap gegn 2. deildarliði Brattvåg í kvöld.

Ari með mark í uppbótartíma
Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska boltanum í kvöld en aðeins einn náði að skora.

Viðar: Fólk með skítkast þegar sóknarmenn skora ekki
Markastíflan brást með tilþrifum þegar Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Malmö um helgina.

Sara Björk segir ekkert um Wolfsburg
Staðfestir að hún er á leið frá Rosengård í júní þegar samningur hennar rennur út.

Sara Björk á leið til Wolfsburg
Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð
Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum.

Aron lagði upp sigurmark Tromsö
Aron Sigurðarson lagði upp eina mark leiksins í kvöld þegar Tromsö komst aftur á sigurbraut eftir þrjú töð í röð í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Guðmundur kom af bekknum og lagði upp mark
Guðmundur Þórarinsson kom af bekknum og lagði upp jöfnunarmark Rosenborg gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-1.

Viðar Örn hakkaði í sig Häcken
Viðar Örn Kjartansson átti frábæran leik með Malmö í dag í heimasigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Sundsvall stig.

Björn Daníel með stoðsendingu í sigri Viking
Björn Daníel Sverrisson og félagar í Viking komust aftur á sigurbraut þegar þeir tóku á móti Haugesund í norsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Kjartan Henry kominn með 15 mörk
Kjartan Henry Finnbogason skoraði annað mark Horsens í 0-2 sigri á Frederica í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Guðmunda Brynja kom Klepp á bragðið | Gunnhildur Yrsa með sjálfsmark
Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Klepp þegar liðið bar 1-2 sigurorð af Sandviken í norsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Lilleström og Molde fara vel af stað
Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar í Lilleström fara ágætlega af stað í norsku 1. deildinni í fótbolta.

Fjórði sigur Avaldsnes í fyrstu fimm umferðunum
Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Avaldsnes sem vann 0-2 sigur á Trondheims-Örn í norsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Stigasöfnunin gengur illa hjá Theódóri Elmari og félögum
Theódór Elmar Bjarnason og félagar í AGF þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í botnbaráttuslag á móti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Rúnar og Kristinn á sínum stað hjá Sundsvall | Glódís og stöllur hennar byrja illa
Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Sundsvall og léku allan tímann þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Óþekktur íslenskur framherji skoraði tvö í norska bikarnum
Íslendingaliðið Aalesund komst í hann krappan í Íslendingaslag á móti nágrannaliðinu Herd í norsku bikarkeppninni í kvöld en Herd spilar þremur deildum neðar.

Matthías og Guðmundur skoruðu báðir í bikarsigri Rosenborg
Íslensku leikmennirnir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir á skotskónum þegar Rosenborg komst áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu.

Rapid Vín með tilboð í Arnór Ingva og hann vill fara
Íslenski landsliðsmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum í sumar og fara til Austurríkis.

Arnór Ingvi kláraði Hammarby
Arnór Ingvi Traustason negldi síðasta naglann í kistu Hammarby þegar liðið sótti Norrköping heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-1, Norrköping í vil.

Sara Björk meiddist á æfingu
Meiðslamartröð sænska liðsins FC Rosengård ætlar engan enda að taka og nýjasta fórnarlambið er íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir.

Haukur Heiðar lék allan leikinn í sigri AIK
Haukur Heiðar Hauksson var á sínum stað í byrjunarliði AIK sem vann 2-1 sigur á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hammarby bjargaði stigi | Fjórða tap Hannesar og félaga í röð
Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Hammarby sem gerði 1-1 jafntefli við Jönköpings í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Hólmfríður með tvö mörk í sigri Avaldsnes
Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Avaldsnes á Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára
Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni.

Elmar skoraði og AGF í bikarúrslitin
Mætir FC Köbenhavn í úrslitaleiknum.

Eiður lagði upp mark með hælspyrnu í stórsigri
Kom með stoðsendingu í öðrum leik Molde í röð.