Fótbolti á Norðurlöndum

Nordsjælland ekki í neinum vandræðum með AaB
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland unnu öruggan sigur á AaB, 3-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Mikilvægt jöfnunarmark hjá Start
Guðmundur Kristjánsson og félagar í Start gerðu jafntefli á heimavelli á móti Mjöndalen í fallbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Solskjær aftur kominn heim til Molde
Norðmaðurinn snýr heim eftir stutta og dapra dvöl í enska boltanum og byrjar á leik gegn Celtic annað kvöld.

Lokeren þarf að borga minnst 430 milljónir fyrir Rúnar
Norska úrvalsdeildarliðið ætlar ekki að sleppa Rúnari Kristnssyni til Belgíu auðveldlega.

Árni þakkaði föstudeginum fyrir fyrsta markið í Noregi | Myndband
U21 árs landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Lilleström í 2-0 sigri á Haugasundi í gær.

Sætur sigur eftir erfitt tímabil
Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir urðu meistarar með liðum sínum í Svíþjóð og Noregi. Rosengård hlaut sinn þriðja titil í röð í Svíþjóð.

Fjórir Íslendingar komu við sögu í tapi Viking
Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem tapaði 3-1 fyrir Tromsö á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Árni og Elías á skotskónum | Rosenborg svo gott sem orðið meistari
Árni Vilhjálmsson var á skotskónum þegar Lilleström vann 2-0 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum komst Lilleström upp í 8. sæti deildarinnar.

Mark Birkis dugði skammt
Birkir Már Sævarsson skoraði mark Hammarby í 1-4 tapi fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Guðbjörg meistari í Noregi
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir varð í dag norskur meistari með liði sínu Lilleström.

Mikilvægur sigur hjá AIK í toppbaráttunni
Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í AIK jöfnuðu Norrköping að stigum á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir unnu 0-1 sigur á Halmstads á útivelli í dag.

Sara sænskur meistari þriðja árið í röð
Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir varð nú rétt í þessu sænskur meistari með Rosengård þriðja árið í röð.

Öruggt hjá AGF gegn Nordsjælland
AGF vann góðan 3-0 sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stórsigur hjá Aroni og félögum
Aron Elís Þrándarson og félagar í Aalesund unnu góðan 1-4 útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kári lék allan leikinn í sigri Malmö
Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

„Augað“ vekur lukku í Svíþjóð
Ögmundur Kristinsson er kominn með sérstakt viðurnefni í Svíþjóð þar sem hann hefur haldið hreinu í þremur leikjum í röð.

Þjálfari Hólmfríðar og Þórunnar hættur
Tom Nordlie er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Avaldsnes sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir leika með.

Kári: Skemmtilegra að spila með landsliðinu en í Meistaradeildinni
Kári Árnason fékk að kljást við Cristiano Ronaldo í síðustu viku en segir þó ekkert skemmtilegra en að fá að spila með íslenska landsliðinu.

Nordsjælland vann sterkan sigur á AGF: Guðmundur og Elmar léku allan leikinn
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland unnu sterkan sigur á AGF, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Rosenborg hafði betur gegn Íslendingahersveitinni í Viking
Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar bar hæst sigur Rosenborg á Viking, 2-0.

Birkir og Ögmundur höfðu betur gegn Hauki
Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson í Hammarby höfðu betur gegn Hauki Heiðari Haukssyni og félögum í AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Margrét Lára skoraði í tapleik
Umeå vann góðan sigur á Kristianstads, 4-3, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í dag.

Sara Björk lék allan leikinn í sigri Rosengård
Rosengård vann góðan sigur á Hammarby, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård.

Markvörður Start skoraði frá miðju í jafntefli við Vålerenga
Markvörðurinn Håkon Opdal skoraði ótrúlegt mark frá miðju þegar Start og Vålerenga gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Stórsigur SönderjyskE í Íslendingaslag
SönderjyskE rúllaði yfir OB á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Íslendingur verður meistari bæði hjá körlum og konum í Svíþjóð
Fjögur Íslendingalið efst í úrvalsdeild karla í Svíþjóð og tvö í úrvalsdeild kvenna.

Sarpsborg mætir Rosenborg í bikarúrslitaleiknum í Noregi
Það verður ekkert af íslenskum úrslitaleik í norsku bikarkeppninni en Viking tapaði 1-0 fyrir Sarpsborg 08 í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Hjálmar og félagar á toppinn í Svíþjóð
Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Göteborg komust á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Elfsborg á útivelli.

Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum
Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld.

Arnór Ingvi með mark og stoðsendingu í sigri Norrköping
Íslendingarnir voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.