Hjálmtýr Heiðdal Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið mun brátt falla úr gildi og átök hefjast á ný. Það er vegna þess að það hefur ekkert breyst, það er enn stefna síonistanna sem stjórna Ísrael að Palestínumenn skulu aldrei eignast eigið ríki. Enn eru við völd í Ísrael yfirvöld þar sem innanríkisráðherrann vill „sprengja Gasabúa aftur til steinaldar“ og Ísraelsher mun halda áfram umsátri sínu um Gasaströndina svo lengi sem Ísrael fær stuðning frá ríkisstjórnum og stjórnmálaflokkum á Vesturlöndum. Skoðun 13.12.2012 06:00 Í skuggasundi Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Skoðun 31.7.2012 06:00 Sorry Jón og sorry Stína 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. Skoðun 1.3.2012 06:00 « ‹ 1 2 ›
Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið mun brátt falla úr gildi og átök hefjast á ný. Það er vegna þess að það hefur ekkert breyst, það er enn stefna síonistanna sem stjórna Ísrael að Palestínumenn skulu aldrei eignast eigið ríki. Enn eru við völd í Ísrael yfirvöld þar sem innanríkisráðherrann vill „sprengja Gasabúa aftur til steinaldar“ og Ísraelsher mun halda áfram umsátri sínu um Gasaströndina svo lengi sem Ísrael fær stuðning frá ríkisstjórnum og stjórnmálaflokkum á Vesturlöndum. Skoðun 13.12.2012 06:00
Í skuggasundi Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Skoðun 31.7.2012 06:00
Sorry Jón og sorry Stína 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er dæmi um hinn "árlega héraðsbrest", eins og Pétur Gunnarsson rithöfundur nefnir viðbrögðin, þegar úthlutun listamannalauna er kynnt opinberlega. Skoðun 1.3.2012 06:00