Landslið kvenna í fótbolta Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 19:08 Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. Fótbolti 10.7.2022 18:22 „Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. Fótbolti 10.7.2022 18:29 „Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 10.7.2022 18:15 Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. Fótbolti 10.7.2022 14:31 Gríðarleg stemning á pakkfullu EM torgi Mikill fjöldi fólks er kominn saman á EM torginu á Ingólfstorgi til að styðja stelpurnar okkar. Innlent 10.7.2022 16:35 Ekkert óvænt í byrjunarliði íslenska liðsins Tilkynnt hefur verið hvernig byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta verður í fyrsta leik liðsins í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:59 Katrín Jakobsdóttir leiddi göngu íslenska stuðningsfólksins á völlinn Íslenska stuðningsfólkið gekk fylltu liði á Academy leikvanginn rétt áðan þar sem sem íslensku stelpurnar mæta Belgum í dag. Þetta er fyrsti leikur liðsins á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:52 Tasmaníu djöfullinn spilar með íslenska landsliðinu Hluti af því að fara á stórmót eins og Evrópumótið í Englandi er að fara í viðtöl og myndatökur. Það eru ekki bara fjölmiðlar sem vilja slíkt heldur líka heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 10.7.2022 14:25 EM í dag: DJ Dóra Júlía með stjörnur í augunum og mamma Sveindísar Jane elskar skötu Svava Kristín Grétarsdóttir er á aðdáendasvæðinu í Manchester á leikdegi en íslenskir stuðningsmenn hafa yfirtekið torgið hefur vaxið með hverri mínútunni fram að stóru stundinni sem er fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu gegn Belgum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag. Fótbolti 10.7.2022 14:19 Myndasyrpa frá gleði íslenska stuðningsfólksins í miðbæ Manchester Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á miðbæ Manchester í dag þegar þeir hittust flestir á stuðningsmannasvæði UEFA á Piccadeilly garðinum. Fótbolti 10.7.2022 13:45 Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 13:31 Svona var stemningin á aðdáendasvæðinu Íslendingar hafa flykkst á aðdáendasvæðið í Manchester fyrir leik Íslands gegn Belgum. Að venju eru Íslendingarnir í brjáluðu stuði og við í beinni útsendingu. Innlent 10.7.2022 12:56 Sara Björk verður Sara Be-yerk Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. Fótbolti 10.7.2022 12:43 Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 12:30 Hallbera: Höfum ekkert verið að missa okkur í spennuföllum hingað til Hallbera Guðný Gísladóttir er ein af hundrað landsleikja leikmönnum í íslenska landsliðshópnum og er nú komin á sitt þriðja Evrópumót. Það eru miklar líkur á því að hún verði í byrjunarliðinu á móti Belgum í dag. Fótbolti 10.7.2022 10:30 Karólína Lea: Við vitum alveg hvernig Íslendingar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er kannski ung að árum en hún er komin til þýska stórliðsins Bayern München og í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2022 09:30 Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Fótbolti 10.7.2022 09:00 Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. Fótbolti 9.7.2022 19:16 Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Fótbolti 9.7.2022 16:50 Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Fótbolti 9.7.2022 16:41 Sara Björk þakklát fyrir að fá að vera með son sinn á hóteli íslenska liðsins Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er nýbökuð móðir eins og flestir þekkja og hún fékk að fá barnið sitt til sína á hótel íslenska liðsins í Englandi. Sara Björk segist vera mjög þakklát fyrir það. Fótbolti 9.7.2022 15:42 Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.7.2022 15:29 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leik íslensku stelpnanna á móti Belgíu Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mættu á blaðamannafund á Academy Stadium í Manchester þar sem leikur Íslands og Belgíu fer fram á morgun. Fótbolti 9.7.2022 14:46 Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Fótbolti 9.7.2022 14:00 Nýja auglýsingin fyrir EM: Ekkert stoppar íslenska kvennalandsliðið Kvennalandsliðið fær stuðning úr öllum áttum í nýrri auglýsingu frá Icelandair fyrir EM kvenna. Lífið samstarf 9.7.2022 13:14 Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu. Fótbolti 9.7.2022 12:31 Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 9.7.2022 11:01 Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Fótbolti 9.7.2022 10:32 Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2022 09:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 19:08
Sveindís Jane best en Glódís Perla og Karólína Lea ekki langt undan Að mati Íþróttadeildar Vísis þá var Sveindís Jane Jónsdóttir besti leikmaður Íslands í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik Evrópumóts kvenna í fótbolta. Þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru ekki langt þar á eftir. Almennt átti íslenska liðið góðan dag en því miður féll þetta ekki með Íslandi í dag. Fótbolti 10.7.2022 18:22
„Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. Fótbolti 10.7.2022 18:29
„Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 10.7.2022 18:15
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. Fótbolti 10.7.2022 14:31
Gríðarleg stemning á pakkfullu EM torgi Mikill fjöldi fólks er kominn saman á EM torginu á Ingólfstorgi til að styðja stelpurnar okkar. Innlent 10.7.2022 16:35
Ekkert óvænt í byrjunarliði íslenska liðsins Tilkynnt hefur verið hvernig byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta verður í fyrsta leik liðsins í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:59
Katrín Jakobsdóttir leiddi göngu íslenska stuðningsfólksins á völlinn Íslenska stuðningsfólkið gekk fylltu liði á Academy leikvanginn rétt áðan þar sem sem íslensku stelpurnar mæta Belgum í dag. Þetta er fyrsti leikur liðsins á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 14:52
Tasmaníu djöfullinn spilar með íslenska landsliðinu Hluti af því að fara á stórmót eins og Evrópumótið í Englandi er að fara í viðtöl og myndatökur. Það eru ekki bara fjölmiðlar sem vilja slíkt heldur líka heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 10.7.2022 14:25
EM í dag: DJ Dóra Júlía með stjörnur í augunum og mamma Sveindísar Jane elskar skötu Svava Kristín Grétarsdóttir er á aðdáendasvæðinu í Manchester á leikdegi en íslenskir stuðningsmenn hafa yfirtekið torgið hefur vaxið með hverri mínútunni fram að stóru stundinni sem er fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu gegn Belgum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag. Fótbolti 10.7.2022 14:19
Myndasyrpa frá gleði íslenska stuðningsfólksins í miðbæ Manchester Íslensku stuðningsmennirnir settu mikinn svip á miðbæ Manchester í dag þegar þeir hittust flestir á stuðningsmannasvæði UEFA á Piccadeilly garðinum. Fótbolti 10.7.2022 13:45
Sara segir að íslensku stelpurnar þurfi að passa sig á gömlu liðsfélögunum Íslenski landsliðsfyrirliðinn þekkir tvo leikmenn belgíska landsliðsins betur en hinar. Þjóðirnar mætast í dag í fyrsta leik þeirra á EM í Englandi. Fótbolti 10.7.2022 13:31
Svona var stemningin á aðdáendasvæðinu Íslendingar hafa flykkst á aðdáendasvæðið í Manchester fyrir leik Íslands gegn Belgum. Að venju eru Íslendingarnir í brjáluðu stuði og við í beinni útsendingu. Innlent 10.7.2022 12:56
Sara Björk verður Sara Be-yerk Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. Fótbolti 10.7.2022 12:43
Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Fótbolti 10.7.2022 12:30
Hallbera: Höfum ekkert verið að missa okkur í spennuföllum hingað til Hallbera Guðný Gísladóttir er ein af hundrað landsleikja leikmönnum í íslenska landsliðshópnum og er nú komin á sitt þriðja Evrópumót. Það eru miklar líkur á því að hún verði í byrjunarliðinu á móti Belgum í dag. Fótbolti 10.7.2022 10:30
Karólína Lea: Við vitum alveg hvernig Íslendingar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er kannski ung að árum en hún er komin til þýska stórliðsins Bayern München og í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 10.7.2022 09:30
Löng bið á enda í dag: 586 dagar frá því að stelpurnar tryggðu sig inn á þetta EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á EM í dag með leik á móti Belgum. Það er búið að bíða svolítið lengi eftir þessum leik innan kvennalandsliðsins. Fótbolti 10.7.2022 09:00
Þorsteinn: Teljum okkur vera betri en Belgar Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, telur íslenska liðið eiga góða möguleika á því að sigra Belgíu á morgun ef liðið spilar góðan leik. Fótbolti 9.7.2022 19:16
Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Fótbolti 9.7.2022 16:50
Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Fótbolti 9.7.2022 16:41
Sara Björk þakklát fyrir að fá að vera með son sinn á hóteli íslenska liðsins Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er nýbökuð móðir eins og flestir þekkja og hún fékk að fá barnið sitt til sína á hótel íslenska liðsins í Englandi. Sara Björk segist vera mjög þakklát fyrir það. Fótbolti 9.7.2022 15:42
Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 9.7.2022 15:29
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leik íslensku stelpnanna á móti Belgíu Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir mættu á blaðamannafund á Academy Stadium í Manchester þar sem leikur Íslands og Belgíu fer fram á morgun. Fótbolti 9.7.2022 14:46
Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Fótbolti 9.7.2022 14:00
Nýja auglýsingin fyrir EM: Ekkert stoppar íslenska kvennalandsliðið Kvennalandsliðið fær stuðning úr öllum áttum í nýrri auglýsingu frá Icelandair fyrir EM kvenna. Lífið samstarf 9.7.2022 13:14
Berglind Björg: Þetta er EM og það getur allt gerst Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mikilvæg mörk þegar Íslands tryggði sig inn á EM og skoraði einnig í eina undirbúningsleik liðsins fyrir Evrópumótið. Það bendir margt til þess að hún muni byrja fremst í fyrsta leik á móti Belgíu. Fótbolti 9.7.2022 12:31
Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 9.7.2022 11:01
Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Fótbolti 9.7.2022 10:32
Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2022 09:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent