Landslið karla í fótbolta Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Fótbolti 17.6.2023 17:33 „Ég finn fyrir því bæði á æfingum og inni á hóteli að það er einbeiting“ Bakvörðurinn Alfons Sampsted, leikmaður FC Twente og íslenska landsliðsins, var afar léttur í lundu í spjalli fyrir leikinn en sagði að leikmenn liðsins væru þó almennt mjög einbeittir og fyrirmælin frá Hareide væru skýr. Fótbolti 17.6.2023 13:59 KSÍ keyrir upp þjóðhátíðarstemmingu fyrir leikinn frá kl. 15:00 Leikdag Íslands og Slóvaíku ber uppi á sjálfan þjóðhátíðardaginn, en það verður nóg um að vera við völlinn. KSÍ opnar svokallað „fan zone“ kl. 15:00 þar sem allskonar afþreying verður í boði fyrir unga sem aldna. Fótbolti 17.6.2023 13:31 Rétt yfir tvö þúsund miðar eftir á stórleik kvöldsins Búast má við mikilli stemningu á Laugardalsvelli í kvöld þegar að íslenska karlalandsliðið í fótbolta etur kappi við Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024. Fótbolti 17.6.2023 12:45 „Við sjáum alveg hvað við getum gert til að brjóta þá niður, bæði með og án bolta“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður D.C. United og íslenska landsliðsins, segir að Åge Hareide sé búinn að undirbúa íslenska hópinn vel fyrir leikinn gegn Slóvakíu og telur að Ísland eigi góða möguleika á að sækja þrjú stig í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 12:05 Ólafur Kristjánsson fékk stjörnu Slóvaka til liðs við sig 2015 Ein stærsta stjarna Slóvaka er miðjumaðurinn Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til Lobotka en hann fékk leikmanninn til Nordsjælland 2015, þá 21 árs gamlan. Fótbolti 17.6.2023 11:37 „Við verðum að ná í úrslit og förum auðvitað í leikinn til að vinna hann“ Framherjinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Lyngby og íslenska landsliðsins, er vel stemmdur fyrir komandi landsliðsverkefni í undankeppni EM. Hann segir alltaf gaman að koma heim til Íslands á sumrin og segir að liðið stefni á sigur í dag. Fótbolti 17.6.2023 11:01 Vonast til að hárið á Hamsik fái fólk á völlinn Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta vill ekki að Marek Hamsik og Milan Skrniar, tvær af skærustu stjörnum Slóvakíu, spili leikinn gegn Íslandi bara því þeir séu ekki í sínu besta standi. Hann segir þó að Hamsik geti trekkt fólk að. Fótbolti 16.6.2023 13:23 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan. Fótbolti 16.6.2023 12:16 Arnór meiddur og ekki með Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 16.6.2023 13:01 Lars horfði á lokaæfinguna fyrir Slóvakíuleikinn Lars Lagerbäck var á Laugardalsvelli í hádeginu og fylgdist með síðustu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 16.6.2023 12:21 Þjálfari Slóvakíu segir Ísland með sterka liðsheild og býst við líkamlega erfiðum leik Francesco Calzona, þjálfari Slóvakíu, er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu þann 17. júní. Hann segir íslenska liðið spila sem eina liðsheild og býst við líkamlega erfiðum leik. Fótbolti 16.6.2023 09:01 Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór „Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið. Fótbolti 16.6.2023 08:30 Lagerbäck: „Afar góð ákvörðun hjá KSÍ að ráða Åge til starfa“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, er spenntur fyrir stjórnartíð Åge Hareide með liðið. Aðstæður nú séu að mörgu leiti ansi svipaðar þeim sem voru til staðar þegar Lars tók við liðinu á sínum tíma. Fótbolti 16.6.2023 07:00 „Auðvitað er þetta gríðarlega mikilvægur leikur í riðlinum“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður OH Leuven í Belgíu og íslenska landsliðsins, segist fullur tilhlökkunar fyrir komandi landsliðverkefni í undankeppni EM. Ísland mætir Slóvakíu á sjálfan þjóðarhátíðardaginn, 17. júní kl. 18:45. Fótbolti 15.6.2023 20:31 „Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. Fótbolti 15.6.2023 14:00 „Ekkert vandamál fyrir mig, sama hvaða stöðu hann vill nota mig í“ Jóhann Berg Guðmundsson fagnar aukinni stemningu í kringum landsliðið eftir erfið undanfarin ár. Hann er hluti af landsliðshópnum sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Fótbolti 15.6.2023 07:00 „Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. Fótbolti 14.6.2023 21:58 Alfreð vill vera áfram hjá Lyngby en Arnór er á leiðinni frá Nörrköping og fer ekki aftur til Rússlands Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því þegar hann vann síðast með Age Hareide fyrir rúmlega áratugi síðan. Fótbolti 13.6.2023 20:15 Íslenska landsliðið muni sækja mikið 17. júní „Ég er mjög beinskeittur sem þjálfari og vil fara fram völlinn á fljótan hátt. Skipulagið er mjög mikilvægt og það verður að vera til staðar. Á Laugardalsvelli þann 17. júní mun liðið sækja mikið,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari. Fótbolti 11.6.2023 13:39 Útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt í atvinnumennsku Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt til Englands að spila með Manchester City og Norwich á Englandi. Fótbolti 11.6.2023 11:31 Mikael ekki með í landsleikjunum vegna meiðsla Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal vegna meiðsla. Fótbolti 8.6.2023 17:29 Hamsik gæti spilað gegn Íslandi þrátt fyrir að skórnir séu farnir á hilluna Slóvakíski knattspyrnumaðurinn Marek Hamsik lék það sem átti að vera hans seinasti leikur er Trabzonspor vann öruggan 5-1 sigur gegn Alanyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðastliðinn laugardag. Hann er þó óvænt í landsliðshópi Slóvakíu sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli 17. júní. Fótbolti 8.6.2023 16:30 Hareide uppljóstrar liðinu á Ölveri: „Finnur þetta hvergi annars staðar“ Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hefur samþykkt að mæta á sportbarinn Ölver bæði 17. og 20. júní, fyrir landsleiki Íslands við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM karla í fótbolta. Fótbolti 8.6.2023 13:04 Ísak íhugar stöðu sína: „Ósáttur með það hvernig komið er fram við mig“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist ósáttur með stöðu sína hjá félagsliðinu í Danmörku. Það skipti litlu máli þótt hann eigi góða frammistöðu innan vallar, honum er alltaf fleygt aftur á varamannabekkinn. Fótbolti 7.6.2023 13:30 KSÍ varar við svikahröppum Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Fótbolti 7.6.2023 12:31 Hveitibrauðsdagar Hareide: „Leikmönnum þykir mjög vænt um þjóðina“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kynnti í gær leikmannahóp liðsins fyrir hans fyrsta verkefni þar sem Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal. Hann tók við liðinu um miðjan apríl og segir fyrstu mánuði í starfi hafa verið ánægjulega. Fótbolti 7.6.2023 08:00 Setur stefnuna á undanúrslit EM Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Tveir af bestu leikmönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson, fengu ekki grænt ljós frá sínum félagsliðum á að leika með Íslandi á mótinu. Fótbolti 6.6.2023 23:30 Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. Fótbolti 6.6.2023 15:30 Uppselt á leik Íslands og Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgal í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á miðasölusíðu Tix. Fótbolti 6.6.2023 12:56 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 34 ›
Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Fótbolti 17.6.2023 17:33
„Ég finn fyrir því bæði á æfingum og inni á hóteli að það er einbeiting“ Bakvörðurinn Alfons Sampsted, leikmaður FC Twente og íslenska landsliðsins, var afar léttur í lundu í spjalli fyrir leikinn en sagði að leikmenn liðsins væru þó almennt mjög einbeittir og fyrirmælin frá Hareide væru skýr. Fótbolti 17.6.2023 13:59
KSÍ keyrir upp þjóðhátíðarstemmingu fyrir leikinn frá kl. 15:00 Leikdag Íslands og Slóvaíku ber uppi á sjálfan þjóðhátíðardaginn, en það verður nóg um að vera við völlinn. KSÍ opnar svokallað „fan zone“ kl. 15:00 þar sem allskonar afþreying verður í boði fyrir unga sem aldna. Fótbolti 17.6.2023 13:31
Rétt yfir tvö þúsund miðar eftir á stórleik kvöldsins Búast má við mikilli stemningu á Laugardalsvelli í kvöld þegar að íslenska karlalandsliðið í fótbolta etur kappi við Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024. Fótbolti 17.6.2023 12:45
„Við sjáum alveg hvað við getum gert til að brjóta þá niður, bæði með og án bolta“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður D.C. United og íslenska landsliðsins, segir að Åge Hareide sé búinn að undirbúa íslenska hópinn vel fyrir leikinn gegn Slóvakíu og telur að Ísland eigi góða möguleika á að sækja þrjú stig í kvöld. Fótbolti 17.6.2023 12:05
Ólafur Kristjánsson fékk stjörnu Slóvaka til liðs við sig 2015 Ein stærsta stjarna Slóvaka er miðjumaðurinn Stanislav Lobotka sem varð ítalskur meistari með Napoli á dögunum. Ólafur Kristjánsson þekkir vel til Lobotka en hann fékk leikmanninn til Nordsjælland 2015, þá 21 árs gamlan. Fótbolti 17.6.2023 11:37
„Við verðum að ná í úrslit og förum auðvitað í leikinn til að vinna hann“ Framherjinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Lyngby og íslenska landsliðsins, er vel stemmdur fyrir komandi landsliðsverkefni í undankeppni EM. Hann segir alltaf gaman að koma heim til Íslands á sumrin og segir að liðið stefni á sigur í dag. Fótbolti 17.6.2023 11:01
Vonast til að hárið á Hamsik fái fólk á völlinn Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta vill ekki að Marek Hamsik og Milan Skrniar, tvær af skærustu stjörnum Slóvakíu, spili leikinn gegn Íslandi bara því þeir séu ekki í sínu besta standi. Hann segir þó að Hamsik geti trekkt fólk að. Fótbolti 16.6.2023 13:23
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu Blaðamannafundur fyrir leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu fór fram klukkan 12.45 í Laugardal í dag. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum og sjá má upptöku af fundinum hér að neðan. Fótbolti 16.6.2023 12:16
Arnór meiddur og ekki með Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 16.6.2023 13:01
Lars horfði á lokaæfinguna fyrir Slóvakíuleikinn Lars Lagerbäck var á Laugardalsvelli í hádeginu og fylgdist með síðustu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 16.6.2023 12:21
Þjálfari Slóvakíu segir Ísland með sterka liðsheild og býst við líkamlega erfiðum leik Francesco Calzona, þjálfari Slóvakíu, er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu þann 17. júní. Hann segir íslenska liðið spila sem eina liðsheild og býst við líkamlega erfiðum leik. Fótbolti 16.6.2023 09:01
Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór „Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið. Fótbolti 16.6.2023 08:30
Lagerbäck: „Afar góð ákvörðun hjá KSÍ að ráða Åge til starfa“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, er spenntur fyrir stjórnartíð Åge Hareide með liðið. Aðstæður nú séu að mörgu leiti ansi svipaðar þeim sem voru til staðar þegar Lars tók við liðinu á sínum tíma. Fótbolti 16.6.2023 07:00
„Auðvitað er þetta gríðarlega mikilvægur leikur í riðlinum“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður OH Leuven í Belgíu og íslenska landsliðsins, segist fullur tilhlökkunar fyrir komandi landsliðverkefni í undankeppni EM. Ísland mætir Slóvakíu á sjálfan þjóðarhátíðardaginn, 17. júní kl. 18:45. Fótbolti 15.6.2023 20:31
„Áttum okkur á að leikurinn á laugardag er mjög mikilvægur upp á framhaldið“ Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er spenntur fyrir leik Íslands og Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur. Hann segir mikilvægt að einbeita sér fyrst að þeim leik áður en horft til leiksins gegn Portúgal þremur dögum síðar. Fótbolti 15.6.2023 14:00
„Ekkert vandamál fyrir mig, sama hvaða stöðu hann vill nota mig í“ Jóhann Berg Guðmundsson fagnar aukinni stemningu í kringum landsliðið eftir erfið undanfarin ár. Hann er hluti af landsliðshópnum sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Fótbolti 15.6.2023 07:00
„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“ „Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið. Fótbolti 14.6.2023 21:58
Alfreð vill vera áfram hjá Lyngby en Arnór er á leiðinni frá Nörrköping og fer ekki aftur til Rússlands Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því þegar hann vann síðast með Age Hareide fyrir rúmlega áratugi síðan. Fótbolti 13.6.2023 20:15
Íslenska landsliðið muni sækja mikið 17. júní „Ég er mjög beinskeittur sem þjálfari og vil fara fram völlinn á fljótan hátt. Skipulagið er mjög mikilvægt og það verður að vera til staðar. Á Laugardalsvelli þann 17. júní mun liðið sækja mikið,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari. Fótbolti 11.6.2023 13:39
Útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt í atvinnumennsku Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt til Englands að spila með Manchester City og Norwich á Englandi. Fótbolti 11.6.2023 11:31
Mikael ekki með í landsleikjunum vegna meiðsla Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal vegna meiðsla. Fótbolti 8.6.2023 17:29
Hamsik gæti spilað gegn Íslandi þrátt fyrir að skórnir séu farnir á hilluna Slóvakíski knattspyrnumaðurinn Marek Hamsik lék það sem átti að vera hans seinasti leikur er Trabzonspor vann öruggan 5-1 sigur gegn Alanyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðastliðinn laugardag. Hann er þó óvænt í landsliðshópi Slóvakíu sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli 17. júní. Fótbolti 8.6.2023 16:30
Hareide uppljóstrar liðinu á Ölveri: „Finnur þetta hvergi annars staðar“ Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hefur samþykkt að mæta á sportbarinn Ölver bæði 17. og 20. júní, fyrir landsleiki Íslands við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM karla í fótbolta. Fótbolti 8.6.2023 13:04
Ísak íhugar stöðu sína: „Ósáttur með það hvernig komið er fram við mig“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist ósáttur með stöðu sína hjá félagsliðinu í Danmörku. Það skipti litlu máli þótt hann eigi góða frammistöðu innan vallar, honum er alltaf fleygt aftur á varamannabekkinn. Fótbolti 7.6.2023 13:30
KSÍ varar við svikahröppum Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli. Fótbolti 7.6.2023 12:31
Hveitibrauðsdagar Hareide: „Leikmönnum þykir mjög vænt um þjóðina“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kynnti í gær leikmannahóp liðsins fyrir hans fyrsta verkefni þar sem Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal. Hann tók við liðinu um miðjan apríl og segir fyrstu mánuði í starfi hafa verið ánægjulega. Fótbolti 7.6.2023 08:00
Setur stefnuna á undanúrslit EM Leikmannahópur undir 19 ára karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, fyrir komandi Evrópumót á Möltu í næsta mánuði, var opinberaður í dag. Tveir af bestu leikmönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson, fengu ekki grænt ljós frá sínum félagsliðum á að leika með Íslandi á mótinu. Fótbolti 6.6.2023 23:30
Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. Fótbolti 6.6.2023 15:30
Uppselt á leik Íslands og Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgal í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli þann 20. júní næstkomandi. Þetta kemur fram á miðasölusíðu Tix. Fótbolti 6.6.2023 12:56