Snorri Ásmundsson

Fréttamynd

Halló manneskja

Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar.

Skoðun
Fréttamynd

Kæru kjósendur

Á morgun er kosningadagurinn. Bæði í Eurovision og sveitastjórnarkosningum. Ég viðurkenni hér með að ég er enginn eurovision aðdáandi þó ég hafi átt skemmtilegar stundir og minningar við að horfa á keppnina sem ég hef gert stöku sinnum.

Skoðun
Fréttamynd

Kæru Akureyringar

Eftir viku er kosið í sveitarstjórnarkosningum og ég óska eftir umboði ykkar til að starfa fyrir bæinn. Ég hef ekki starfað hjá bænum síðan í vinnuskólanum sem unglingur, en hef þó lagt mitt af mörkum við að lífga bæjarlífið. Kosningarnar gætu verið mikilvægustu kosningar í bænum í langan tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningar til Alþingis

Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum.

Skoðun
Fréttamynd

Stuðningsgrein: Áfram Ólafur Ragnar

Það er frábært fólk að bjóða sig fram í forsetakosningunum og ég myndi ráða þau öll í vinnu ef ég gæti, en það er þó aðeins einn af þeim sem ég myndi ráða (áfram) í starf forseta Íslands. Það er herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor.

Skoðun