Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar 11. nóvember 2024 13:02 Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Réttlætingar eins og,: Það gerast alltaf ljótir hlutir í stríðum, Palestínumenn hafa alltaf verið og munu alltaf vera til vandræða, Ísraelsmenn hafa rétt á að verja sig og mannstu 7. Október? Ég er ekki gyðingahatari þótt Shimon Samuels forstöðumaður alþjóðasamskipta Simon Wiesenthal Center haldi því fram. Ég á nokkra vini sem eru gyðingar og flestir eiga þó það sameiginlegt mér að vera andsnúnir Ísraelskum yfirvöldum. Ég vil helst ekki flokka fólk, hvorki gyðinga né aðra. Við erum öll manneskjur og jarðarbúar og sá flokkur nægir mér. Þriðja ríkið hélt út útrýmingarbúðum og myrtu gyðinga í stórum stíl og helför gyðinga varð ekki almenningi fullu ljóst fyrr en að loknu stríði. Ísraelsmenn á hinn bogin myrða saklausa borgara og stærstum hluta eru það konur og börn, í beinni útsendingu í gegn um samfélagsmiðla og þeir telja sig í fullum rétti og segjast vera í sjálfsvörn. Að drepa 16 þúsund börn telst sem sé sjálfsvörn að þeirra mati og fleirri, þar á meðal íslenskum stjórnvöldum. Mér ofbýður og mig skortir skilning á aðgerðarleysi umheimsins á hroðaverkum Ísraels og afsökunum sem þeir hafa til áframhaldandi hroðaverka. Ég vona að ný íslensk ríkisstjórn láti alþjóðasamfélagið heyra sína rödd og að hún krefjist refsingar til handa stríðsglæpamönnunum í Ísrael og Bandaríkjunum. Höfundur er myndlistarmaður.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar