

Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum.
Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur.
Það er alvanalegt að fótboltamenn fái einhvern til að passa börnin sín. Öllu sjaldgæfara er að þeir fái einhvern til að passa gæludýrin sín, hvað þá ef það er krókódíll.
Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið.
Wilfried Zaha var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Galatasary í Tyrklandi. Zaha hafnaði himinháum samningi hjá Crystal Palace fyrir tækifæri til að spila í Meistaradeild Evrópu.
Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann.
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag.
Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast.
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson, hélt marki tyrkneska liðsins Alanyaspor hreinu er liðið vann afar sannfærandi sigur á Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag.
Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli hjá Alanyaspor sem tapaði 4-2 fyrir Adana Demirspor í tyrkensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor misstu niður 2-0 forystu á lokamínútum leiks síns gegn Giresunspor í dag. Rúnar Alex lék allan leikinn í marki Alanyaspor
Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki.
Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur.
Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu.
Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag.
Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag.
Eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor loks langþráðan sigur er liðið tók á móti Basaksehir í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær.
Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni.
Eftir að hafa vaknað upp við jarðskjálfta að stærð 7,8, ein í íbúð þeirra Birkis Bjarnasonar í Adana, hefur fyrirsætan Sophie Gordon ákveðið að yfirgefa Tyrkland fyrir fullt og allt.
Umboðsmaður ganverska fótboltamannsins Christian Atsu segir að hann hafi ekki enn fundist á lífi.
Þrátt fyrir að enn sé verið að leita að fólki í rústum bygginga eftir jarðskjálftann mannskæða í Tyrklandi hefur verið ákveðið að næsta umferð í tyrknesku úrvalsdeildinni verði spiluð eftir rúma viku.
Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag.
Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt.
Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi.
„Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana.
Rúnar Alex Rúnarsson var á milli stangann hjá Alanyaspor er liðið tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Istanbulspor í tyknesu úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 2-1.
Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
Birkir Bjarnason og félagar í Adana Demirspor eru í harðri toppbaráttu í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor eru úr leik í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta eftir að liðið tapaði 2-1 gegn toppliði tyrknesku úrvalsdeildarinnar Galatasaray í kvöld.