Sádiarabíski boltinn Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31 Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00 Salah, De Bruyne og Casemiro næstir á óskalista Sádi-Arabíu Það er nóg um digra sjóði í Sádi-Arabíu og ætlar PIF, fjárfestingasjóður ríkisins, að halda áfram að sækja stór nöfn til Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Eru þeir Kevin de Bruyne, Mohamed Salah og Casemiro efstir á óskalistanum að svo stöddu. Fótbolti 23.2.2024 19:15 Ronaldo kominn upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli. Fótbolti 19.2.2024 16:30 Rauk út af æfingu í fýlu Vandræði Karim Benzema hjá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad halda áfram en spænski miðillinn Marca greindi frá því í dag að hann hafi rokið út af æfingu liðsins í gær. Fótbolti 7.2.2024 23:00 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Fótbolti 1.2.2024 13:00 Ronaldo getur ekki mætt Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami. Fótbolti 31.1.2024 16:30 Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Fótbolti 31.1.2024 10:31 Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Fótbolti 30.1.2024 13:01 Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00 Reiðir kínverskir aðdáendur ruddust inn á hótel Ronaldos og félaga Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á því að Al-Nassr hafi þurft að hætta við að spila leiki í Kína vegna meiðsla hans. Fótbolti 24.1.2024 08:30 Benzema bað um tímabundið leyfi Karim Benzema hefur beðið um að fá tímabundið leyfi frá sádi-arabíska félaginu Al-Ittihad. Fótbolti 23.1.2024 15:31 Segir að margar stjörnur séu ósáttar við lífið í Sádi-Arabíu Aymeric Laporte, leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu, segir að margar af þeim fótboltastjörnum sem spila í landinu séu ósáttar við lífið þar. Fótbolti 22.1.2024 08:01 Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Fótbolti 19.1.2024 09:00 Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. Fótbolti 17.1.2024 08:15 Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Fótbolti 16.1.2024 17:31 Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01 Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32 Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. Enski boltinn 8.1.2024 21:02 Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32 Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31 Conor lofar stórum tíðindum eftir að hann hitti Ronaldo Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að stórra tíðinda sé að vænta eftir að hann hitti fótboltastjörnuna Cristiano Ronaldo. Sport 27.12.2023 09:01 Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Fótbolti 25.12.2023 16:01 Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Fótbolti 15.12.2023 09:30 „Síðasti dans“ Messi og Ronaldo aftur á dagskrá Inter Miami hefur nú staðfest það að liðið muni eftir allt saman taka þátt í Riyadh bikarnum í Sádí Arabíu í febrúar næstkomandi. Fótbolti 12.12.2023 09:30 Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01 Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. Fótbolti 27.11.2023 21:30 Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05 Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00 Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Fótbolti 21.11.2023 17:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Cristiano Ronaldo í bann fyrir klúra látbragðið Portúgalinn Cristiano Ronaldo var i gær dæmdur í eins leiks bann fyrir „fagnaðarlæti“ sín eftir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 29.2.2024 06:31
Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00
Salah, De Bruyne og Casemiro næstir á óskalista Sádi-Arabíu Það er nóg um digra sjóði í Sádi-Arabíu og ætlar PIF, fjárfestingasjóður ríkisins, að halda áfram að sækja stór nöfn til Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Eru þeir Kevin de Bruyne, Mohamed Salah og Casemiro efstir á óskalistanum að svo stöddu. Fótbolti 23.2.2024 19:15
Ronaldo kominn upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli. Fótbolti 19.2.2024 16:30
Rauk út af æfingu í fýlu Vandræði Karim Benzema hjá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad halda áfram en spænski miðillinn Marca greindi frá því í dag að hann hafi rokið út af æfingu liðsins í gær. Fótbolti 7.2.2024 23:00
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Fótbolti 1.2.2024 13:00
Ronaldo getur ekki mætt Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami. Fótbolti 31.1.2024 16:30
Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Fótbolti 31.1.2024 10:31
Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Fótbolti 30.1.2024 13:01
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00
Reiðir kínverskir aðdáendur ruddust inn á hótel Ronaldos og félaga Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á því að Al-Nassr hafi þurft að hætta við að spila leiki í Kína vegna meiðsla hans. Fótbolti 24.1.2024 08:30
Benzema bað um tímabundið leyfi Karim Benzema hefur beðið um að fá tímabundið leyfi frá sádi-arabíska félaginu Al-Ittihad. Fótbolti 23.1.2024 15:31
Segir að margar stjörnur séu ósáttar við lífið í Sádi-Arabíu Aymeric Laporte, leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu, segir að margar af þeim fótboltastjörnum sem spila í landinu séu ósáttar við lífið þar. Fótbolti 22.1.2024 08:01
Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Fótbolti 19.1.2024 09:00
Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. Fótbolti 17.1.2024 08:15
Byggja HM 2034 leikvang á klettabrún Sádi-Arabar kynntu í gær nýjan framtíðar knattspyrnuleikvang sem verður byggður fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem á að fara fram í landinu árið 2034. Fótbolti 16.1.2024 17:31
Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01
Mané giftist átján ára kærustu sinni Senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané, sem leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, gekk í það heilaga á sunnudaginn. Fótbolti 10.1.2024 07:32
Henderson ekki á leið til Liverpool á nýjan leik ef marka má Klopp Miðjumaðurinn Jordan Henderson hefur fengið nóg af Sádi-Arabíu aðeins örfáum mánuðum eftir að flytja þangað. Hann er þó ekki á leið í sitt fyrrum félag Liverpool ef marka má orð Jürgen Klopp. Enski boltinn 8.1.2024 21:02
Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32
Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31
Conor lofar stórum tíðindum eftir að hann hitti Ronaldo Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að stórra tíðinda sé að vænta eftir að hann hitti fótboltastjörnuna Cristiano Ronaldo. Sport 27.12.2023 09:01
Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Fótbolti 25.12.2023 16:01
Umboðsmennirnir græddu á tá og fingri á árinu Fótboltafélög á Englandi og í Sádí-Arabíu sáu til þess að umboðsmenn fótboltamanna hafa aldrei áður haft eins mikið upp úr krafsinu og á þessu ári. Fótbolti 15.12.2023 09:30
„Síðasti dans“ Messi og Ronaldo aftur á dagskrá Inter Miami hefur nú staðfest það að liðið muni eftir allt saman taka þátt í Riyadh bikarnum í Sádí Arabíu í febrúar næstkomandi. Fótbolti 12.12.2023 09:30
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01
Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. Fótbolti 27.11.2023 21:30
Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05
Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00
Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Fótbolti 21.11.2023 17:46