Kvikmyndahátíðin í Cannes

Dýrið fer á Cannes
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes
Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök.

Ingvar valinn besti leikarinn í Cannes
Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Hvítur, hvítur dagur.

Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics' Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd.

Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week.

„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein“
Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan.

Japanskir Búðarþjófar fengu Gullpálmann á Cannes
Cannes-kvikmyndahátíðinni lauk í dag með afhendingu Gullpálmans.

Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes
Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag.

Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor
Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Líður þegar eins og sigurvegara
Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara.

„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes
Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni.

Rosaleg á rauða dreglinum
Leikkonan María Thelma Smáradóttir birtist í Cannes í hátískukjólum og háum hælum ásamt stórstjörnunni Mads Mikkelsen en saman leika þau í myndinni Arctic sem tekin var upp hér á landi.

Segir karla þurfa að taka á sig launalækkun
Leikkonan Salma Hayek segir að tíminn sé runninn upp.

Mads Mikkelsen sagði ekki umboðsmönnum sínum frá því að hann væri á leið til Íslands til að taka upp mynd
Leikstjórinn vissi ekki að hægt væri að fá rafmagnshitaðan fatnað fyrr en hann kom til Íslands.

Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes
Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær.

Fyrsta stiklan úr Kona fer í stríð
Nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Konar fer í stríð, hefur verið valin til að taka þátt í Critics' Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Neyðarsími vegna kynferðisofbeldis á Cannes kvikmyndahátíðinni
Ein af þeim nauðgunum sem Harvey Weinstein er sakaður um átti sér stað á Cannes hátíðinni,

Bjóst við að verða jarðaður á Cannes en var valinn besti leikarinn
„Ég bjóst alls ekki við þessu, eins og þið sjáið á skónum mínum.“

Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes
Leikkonan var stórglæsileg á rauða dreglinum.

Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann
Gullpálminn fór til Svíþjóðar.

Brot af því besta frá Cannes
Glamour tók saman nokkra af flottustu kjólunum sem hafa litið dagsins ljós á rauða dreglinum í Cannes.

Í gegnsæjum kjól í Cannes
Ofurfyrirsætan kann að vekja athygli með fatavali sínu og var stal senunni í þessum kjól frá Ralph&Russo.

Þetta eru kvikmyndirnar sem keppa um Gullpálmann í Cannes
Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur nú sem hæst og verður hinn eftirsótti Gullpálmi afhentur við hátíðlega athöfn á sunnudaginn. Alls keppa 19 kvikmyndir um pálmann og er kvikmyndin Happy End talin líklegust til að vinna ef marka má veðbankana.

Rauðar varir eiga alltaf við
Rauðar varir eru vinsælar á rauða dreglinum í Cannes.

Ný kvikmynd með Rihönnu í aðalhlutverki byggð á tísti
Kvikmyndin, með Rihönnu og Lupitu Nyong'o í aðalhlutverkum, verður byggð á tísti óbreytts Twitter-notanda. Tístið var skrifað um ljósmynd af stjörnunum tveimur frá árinu 2014. Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn.

Kidman bar af í Cannes
Nicole Kidman glæsileg í kjól frá Calvin Klein sem tók 150 klukkutíma að búa til.

Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes
Viðburðurinn var til að afla fjár fyrir góðgerðasamtökin Fashion for Relief en meðal þeirra sem gengu tískupallinn voru Heidi Klum, Kate Moss, Bella Hadid og Kendall Jenner.

Kendall Jenner með langan slóða í Cannes
Sumardressið í ár?

Adam Sandler stal senunni á Cannes með því að minna á að hann getur leikið
Sagður eiga stórleik í kvikmyndin The Meyerowitz Stories sem er ein af Netflix-myndunum sem hafa valdið miklum deilum á þessari virtu hátíð.

Svakalegur samfestingur í Cannes
Emily Ratajkowski vakti mikla athygli á rauða dreglinum í Cannes.