Rakel Linda Kristjánsdóttir

Fréttamynd

Árið 1975 er að banka

Það spyr hvernig okkur gangi að jafna kjör fólks á Íslandi og borga svipuð laun fyrir sambærileg störf eða menntun.

Skoðun
Fréttamynd

Nei, ég er ekki hamstur á hjóli

Ég er kennari. Ég vil fá laun sem samræmast háskólamenntun minni og þeirri viðbótarmenntun sem ég hef aflað mér. Mér finnst ósanngjarnt að fagmenntun mín og reynsla skili sér ekki í launaumslagið og hefur ekki gert þau þrjátíu ár sem ég hef starfað sem kennari.

Skoðun
Fréttamynd

Tími er ekki ó­þrjótandi auð­lind

Genfaryfirlýsingin, Salamancayfirlýsingin, samningar Sameinuðu þjóðanna, íslensk lög og stjórnvaldsfyrirmæli eru allt vegvísar í íslensku skólakerfi ásamt mörgu öðru.

Skoðun
Fréttamynd

Stytting vinnu­vikunnar hjá grunnskólakennurum

Síðan ákveðið var að innleiða styttingu vinnutíma hjá grunnskólakennurum hef ég lagt höfuðið í bleyti og reynt að sjá fyrir mér þennan gjörning raungerast í sátt miðað við þær forsendur sem eru gefnar.

Skoðun
Fréttamynd

Kennarar – á hrað­braut í kulnun

Á ráðstefnunni „Skóli nútíðar – vegvísir til framtíðar“ sem Kennarasamband Íslands hélt í Hörpu 9. apríl 2024 var farið yfir niðurstöður viðhorfs- og þjónustukönnunar KÍ.

Skoðun
Fréttamynd

Kennarar og ÍSAT

Þeir sem hafa umgengist heilabilaða þekkja það að þurfa að endurtaka oft sama hlutinn en upplifa samt eins og skilaboðin hafi ekki komist til skila. Þannig líður kennurum oft eftir að hafa setið enn einn fundinn þar sem fjallað er um það sama. Kannski beðið um sömu upplýsingar og gefnar hafa verið áður en til annarra aðila í brúnni.

Skoðun