Skoðun: Alþingiskosningar 2024 „Nei“ Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir myndu á næsta kjörtímabili styðja það að tekin yrðu skref í áttina að inngöngu í Evrópusambandið. Til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sózt yrði á ný eftir því að ganga í sambandið. Skoðun 5.12.2024 08:01 Burðarásar samfélagsins Það er vel við hæfi að dagur sjálfboðaliðans sé haldinn hátíðlegur stuttu eftir nýafstaðnar kosningar. Þessi dagur minnir okkur á þá ómetanlegu vinnu sem sjálfboðaliðar inna af hendi við að halda uppi flokksstarfi og kosningabaráttu. Skoðun 5.12.2024 07:31 Kosningum lokið og hvað nú? Nú er kosningum lokið og niðurstöður nokkuð ljósar, eftir stutta og skarpa kosningabaráttu, þar sem Vinstrið gall afhroð. Tveir flokkar þurrkuðust út og þurfa því að pakka saman hugmyndum sínum og setja í rykfallnar geymslur. Skoðun 4.12.2024 10:31 „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Ofangreind orð komu frá einum af bestu sonum Íslands þegar við ræddum nú í haust um stofnun og framboð Lýðræðisflokksins. Já, við vissum að þetta yrði erfið sigling gegnum brimgarð ríkisrekinna stjórnmálaflokka sem auglýstu fyrir tugi milljóna; í gegnum múr ríkisstyrktra fjölmiðla; gegn innlendu og erlendu stofnanaveldi. Skoðun 4.12.2024 10:01 Mýtan um sæstreng! Hræðsluáróður að Evrópusambandið ætli að hirða upp allar auðlindir Íslands ef til aðildar kæmi dúkkaði upp í kringum kosningarnar. Skoðun 4.12.2024 09:33 Milljónerí Ég undirritaður milljóneri og fjárfestir hef vart verið mönnum sinnandi hina síðustu mánuði. Skoðanakannanir sýndu svart á hvítu að Sjálfstæðisfálkanum hafði verulega daprast flugið. Kannanir sýndu glögglega að hann stóð lengi vel í tíu til ellefu prósentum. En nú er landið aldeilis farið að rísa víðast hvar. Skoðun 4.12.2024 07:47 Hvað er borgaraleg pólitík? Nýafstaðnar Alþingiskosningar hafa vakið umræður um mögulega myndun borgaralegrar ríkisstjórnar. Hvað merkir þetta hugtak? Hvað er átt við þegar talað er um borgaralega pólitík, ríkisstjórn og flokka. Skoðun 4.12.2024 07:02 Ríkisstjórn verðmætasköpunar Ísland er útflutningsdrifið hagkerfi en áframhaldandi vöxtur útflutningstekna er forsenda þess að hægt sé að fjárfesta áfram í öflugu heilbrigðis- og velferðarkerfi, innviðum og menntun. Stjórnvöld spila stórt hlutverk í að skapa forsendur fyrir verðmætasköpun. Skoðun 3.12.2024 18:04 Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Stjórn Félags atvinnurekenda telur brýnt að koma á framfæri við stjórnmálaflokkana, sem fengu kjörna þingmenn í alþingiskosningunum á laugardag, nokkrum hagsmunamálum fyrirtækjanna. Góður rekstur fyrirtækja er undirstaða atvinnu og velferðar í landinu og mikilvægt að hagsmunamál atvinnulífsins fái sinn sess í nýjum stjórnarsáttmála. Eftirfarandi ályktun var samþykkt af stjórninni í gær, 2. desember, og send á formenn allra flokkanna sex. Skoðun 3.12.2024 16:02 Lýðræði hinna sterku „Hvað gerum við þegar við getum sagt með vissu að heildar hamingja samfélags muni aukast við að gera 10% af íbúunum að þrælum hinna?“ Skoðun 3.12.2024 11:01 Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Ég er stolt af því að búa í samfélagi sem krefst breytinga, samfélagi sem vill betri velferð, jafnrétti og frelsi fyrir alla – líka fyrir þá sem hafa ekki sömu tækifæri og hinn almenni borgari. Skoðun 2.12.2024 15:31 Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Skoðun 2.12.2024 15:02 Hlustið á fólkið í skólunum? Þá eru kosningar yfirstaðnar og greinilegt er að fólk vill breytingar. Skoðun 2.12.2024 11:02 Mikilvægasta atkvæðið Síðastliðna helgi mættu um 80% okkar sem höfum rétt til á kjörstað og greiddum því fólki atkvæði sem við óskum eftir að ráða til vinnu næstu fjögur árin við það að móta og stýra samfélagi okkar í sátt við okkur. Skoðun 2.12.2024 10:02 Kosningasigur fyrir dýravernd Ég óska Samfylkingunni til hamingju með glæsilegan kosningasigur og sendi Flokki fólksins sömu árnaðaróskir. Skoðun 1.12.2024 14:32 Snúum samfélagi af rangri leið Í baráttunni fyrir þingkosningar sem fram fara í dag hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) lagt áherslu á að koma sjónarmiðum launafólks á framfæri. Skoðun 30.11.2024 16:15 Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Samtölin sem ég hef fengið að eiga í þessari kosningabaráttu eru bæði fjölmörg og gífurlega dýrmæt. Við Píratar höfum lagt mikla áherslu á að eiga hreinskilin og innihaldsrík samskipti við kjósendur. Samtölin hafa veitt okkur ómetanlega innsýn í þau málefni sem brenna helst á fólki. Skoðun 30.11.2024 12:50 Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Það var frétt á Dv.is sem ég las föstudaginn 29.11.2024 með fyrirsögninni: Mohamed og Sunneva hljóta þunga dóma fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot – bræður undir lögaldri sóttu pakkann. Í dómnum kom fram að Mohamed var í september 2019 dæmdur í áfrýjunarrétti Vestur-Svíþjóðar í átján mánaða fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl og jafnframt vísað frá Svíþjóð og bönnuð endurkoma fyrir 7. október 2024. Skoðun 30.11.2024 12:30 Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Kjördagur er nú runninn upp og því mikilvægt að þú gerir tvennt í dag. Í fyrsta lagi að nýta kosningaréttinn þinn, því lýðræðið og rétturinn til að kjósa er ótrúlega dýrmætur og alls ekki sjálfgefinn eins og við eigum öll að vita. Skoðun 30.11.2024 11:31 Samvinna er leiðin til hagsældar Frjálsar kosningar eru hornsteinn þess lýðræðissamfélags við búum í og blessunarlega er virk lýðræðisþátttaka er eitt af því sem hefur einkennt íslenskt samfélag. Í dag fara fram afar mikilvægar kosningar og skera um í hvað átt samfélagið okkar þróast á næstu árum. Skoðun 30.11.2024 11:03 Skrópað á Alþingi Tveir þingflokkar skera sig úr þegar kemur að fjarveru þingmanna í atkvæðagreiðslum á yfirstandandi þingi. Þegar teknar eru mikilvægustu ákvarðanirnar á vettvangi þess. Þingflokkar Miðflokksins og Viðreisnar. Þannig var fjarvera þingmanna Miðflokksins í atkvæðagreiðslum að meðaltali í 68,7% tilfella og Viðreisnar í rúmlega 51%. Þingmenn annarra flokka hafa að meðaltali mætt í meirihluta atkvæðagreiðslna. Skoðun 30.11.2024 09:30 Það er komið að þér Flokkur fólksins berst fyrir því að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, og að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eiga ekki að vera einkaréttur útvalinna. Það segir okkur nokkuð um samfélag okkar og kerfi þegar í einu ríkasta samfélagi heims að stofna þurfi nýja stjórnmálaflokk til að berjast gegn fátækt, Flokk fólksins. Skoðun 30.11.2024 08:33 Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Það hefur vakið athygli mína og áhyggjur hversu marga ég hef hitt á þeim stutta tíma síðan ég bauð mig fyrst fram til Alþingis, sem nenna ekki að kjósa lengur því það „breytist hvort eð er aldrei neitt“. Þetta var sérstaklega áberandi fyrir síðustu kosningar en minna nú, enda liggja breytingar í loftinu, hvort sem þær verða raunverulegar þegar á reynir eða ekki. Skoðun 30.11.2024 07:20 Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kjörtímabilið sem lýkur nú í dag, hefur ekki alltaf verði mér einhver gleðiganga eða dans á rósum. Ég var einn af mörgum efasemdamönnum um það stjórnarsamstarf sem slitið var fyrir stuttu og boðað til þeirra kosninga sem við göngum til nú í dag. Skoðun 30.11.2024 07:10 Við þurfum Grím á þing Það skemmtilegasta og jafnframt það lærdómsríkasta við starfið í stjórnmálum er að kynnast fólki. Alls konar fólki með alls konar viðfangsefni í lífinu, alls konar þekkingu og reynslu. Þetta á alltaf við en sérstaklega þó í kosningabaráttu. Skoðun 30.11.2024 06:30 Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ég hef kynnst ýmsum ágætum mönnum, vel menntuðum og skynsömum í sumu, sem svo hafa verið alveg úti að aka í öðru. Vantar þar oft í þá heila brú. Þetta gæti t.a.m. átt við um veðurfræðinginn Harald Ólafssson, formann Heimssýnar. Skoðun 30.11.2024 06:04 Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Svona hljómar enda setningin í laginu lands fræga eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta Margrétar Jónsdóttur, sem flestöll mannsbörn á Íslandi þekkja. Skoðun 29.11.2024 20:50 Að refsa eða treysta VG? Ég var einn af þeim sem ætlaði að refsa VG. Ég ætlaði að láta þau finna fyrir því að hafa unnið með Sjálfstæðisflokknum og gefið of mikinn afslátt af sínum helstu stefnumálum. Nú er ég einn af þeim sem ætlar að treysta VG. Skoðun 29.11.2024 20:40 Innflytjendur eru blórabögglar Ég rakst á þessa grein sem Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins, birti í Morgunblaðinu á dögunum. Ég hefði talið að fjölmiðlar hefðu metnað og sóma til þess að rannsaka staðreyndir að baki ítrekuðum alhæfingum og staðhæfingum stjórnmála- og embættismanna. Skoðun 29.11.2024 20:31 Bað- og búningsklefar okkar kvenna Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Skoðun 29.11.2024 20:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 30 ›
„Nei“ Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir myndu á næsta kjörtímabili styðja það að tekin yrðu skref í áttina að inngöngu í Evrópusambandið. Til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sózt yrði á ný eftir því að ganga í sambandið. Skoðun 5.12.2024 08:01
Burðarásar samfélagsins Það er vel við hæfi að dagur sjálfboðaliðans sé haldinn hátíðlegur stuttu eftir nýafstaðnar kosningar. Þessi dagur minnir okkur á þá ómetanlegu vinnu sem sjálfboðaliðar inna af hendi við að halda uppi flokksstarfi og kosningabaráttu. Skoðun 5.12.2024 07:31
Kosningum lokið og hvað nú? Nú er kosningum lokið og niðurstöður nokkuð ljósar, eftir stutta og skarpa kosningabaráttu, þar sem Vinstrið gall afhroð. Tveir flokkar þurrkuðust út og þurfa því að pakka saman hugmyndum sínum og setja í rykfallnar geymslur. Skoðun 4.12.2024 10:31
„Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Ofangreind orð komu frá einum af bestu sonum Íslands þegar við ræddum nú í haust um stofnun og framboð Lýðræðisflokksins. Já, við vissum að þetta yrði erfið sigling gegnum brimgarð ríkisrekinna stjórnmálaflokka sem auglýstu fyrir tugi milljóna; í gegnum múr ríkisstyrktra fjölmiðla; gegn innlendu og erlendu stofnanaveldi. Skoðun 4.12.2024 10:01
Mýtan um sæstreng! Hræðsluáróður að Evrópusambandið ætli að hirða upp allar auðlindir Íslands ef til aðildar kæmi dúkkaði upp í kringum kosningarnar. Skoðun 4.12.2024 09:33
Milljónerí Ég undirritaður milljóneri og fjárfestir hef vart verið mönnum sinnandi hina síðustu mánuði. Skoðanakannanir sýndu svart á hvítu að Sjálfstæðisfálkanum hafði verulega daprast flugið. Kannanir sýndu glögglega að hann stóð lengi vel í tíu til ellefu prósentum. En nú er landið aldeilis farið að rísa víðast hvar. Skoðun 4.12.2024 07:47
Hvað er borgaraleg pólitík? Nýafstaðnar Alþingiskosningar hafa vakið umræður um mögulega myndun borgaralegrar ríkisstjórnar. Hvað merkir þetta hugtak? Hvað er átt við þegar talað er um borgaralega pólitík, ríkisstjórn og flokka. Skoðun 4.12.2024 07:02
Ríkisstjórn verðmætasköpunar Ísland er útflutningsdrifið hagkerfi en áframhaldandi vöxtur útflutningstekna er forsenda þess að hægt sé að fjárfesta áfram í öflugu heilbrigðis- og velferðarkerfi, innviðum og menntun. Stjórnvöld spila stórt hlutverk í að skapa forsendur fyrir verðmætasköpun. Skoðun 3.12.2024 18:04
Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Stjórn Félags atvinnurekenda telur brýnt að koma á framfæri við stjórnmálaflokkana, sem fengu kjörna þingmenn í alþingiskosningunum á laugardag, nokkrum hagsmunamálum fyrirtækjanna. Góður rekstur fyrirtækja er undirstaða atvinnu og velferðar í landinu og mikilvægt að hagsmunamál atvinnulífsins fái sinn sess í nýjum stjórnarsáttmála. Eftirfarandi ályktun var samþykkt af stjórninni í gær, 2. desember, og send á formenn allra flokkanna sex. Skoðun 3.12.2024 16:02
Lýðræði hinna sterku „Hvað gerum við þegar við getum sagt með vissu að heildar hamingja samfélags muni aukast við að gera 10% af íbúunum að þrælum hinna?“ Skoðun 3.12.2024 11:01
Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Ég er stolt af því að búa í samfélagi sem krefst breytinga, samfélagi sem vill betri velferð, jafnrétti og frelsi fyrir alla – líka fyrir þá sem hafa ekki sömu tækifæri og hinn almenni borgari. Skoðun 2.12.2024 15:31
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Skoðun 2.12.2024 15:02
Hlustið á fólkið í skólunum? Þá eru kosningar yfirstaðnar og greinilegt er að fólk vill breytingar. Skoðun 2.12.2024 11:02
Mikilvægasta atkvæðið Síðastliðna helgi mættu um 80% okkar sem höfum rétt til á kjörstað og greiddum því fólki atkvæði sem við óskum eftir að ráða til vinnu næstu fjögur árin við það að móta og stýra samfélagi okkar í sátt við okkur. Skoðun 2.12.2024 10:02
Kosningasigur fyrir dýravernd Ég óska Samfylkingunni til hamingju með glæsilegan kosningasigur og sendi Flokki fólksins sömu árnaðaróskir. Skoðun 1.12.2024 14:32
Snúum samfélagi af rangri leið Í baráttunni fyrir þingkosningar sem fram fara í dag hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) lagt áherslu á að koma sjónarmiðum launafólks á framfæri. Skoðun 30.11.2024 16:15
Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Samtölin sem ég hef fengið að eiga í þessari kosningabaráttu eru bæði fjölmörg og gífurlega dýrmæt. Við Píratar höfum lagt mikla áherslu á að eiga hreinskilin og innihaldsrík samskipti við kjósendur. Samtölin hafa veitt okkur ómetanlega innsýn í þau málefni sem brenna helst á fólki. Skoðun 30.11.2024 12:50
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Það var frétt á Dv.is sem ég las föstudaginn 29.11.2024 með fyrirsögninni: Mohamed og Sunneva hljóta þunga dóma fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot – bræður undir lögaldri sóttu pakkann. Í dómnum kom fram að Mohamed var í september 2019 dæmdur í áfrýjunarrétti Vestur-Svíþjóðar í átján mánaða fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl og jafnframt vísað frá Svíþjóð og bönnuð endurkoma fyrir 7. október 2024. Skoðun 30.11.2024 12:30
Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Kjördagur er nú runninn upp og því mikilvægt að þú gerir tvennt í dag. Í fyrsta lagi að nýta kosningaréttinn þinn, því lýðræðið og rétturinn til að kjósa er ótrúlega dýrmætur og alls ekki sjálfgefinn eins og við eigum öll að vita. Skoðun 30.11.2024 11:31
Samvinna er leiðin til hagsældar Frjálsar kosningar eru hornsteinn þess lýðræðissamfélags við búum í og blessunarlega er virk lýðræðisþátttaka er eitt af því sem hefur einkennt íslenskt samfélag. Í dag fara fram afar mikilvægar kosningar og skera um í hvað átt samfélagið okkar þróast á næstu árum. Skoðun 30.11.2024 11:03
Skrópað á Alþingi Tveir þingflokkar skera sig úr þegar kemur að fjarveru þingmanna í atkvæðagreiðslum á yfirstandandi þingi. Þegar teknar eru mikilvægustu ákvarðanirnar á vettvangi þess. Þingflokkar Miðflokksins og Viðreisnar. Þannig var fjarvera þingmanna Miðflokksins í atkvæðagreiðslum að meðaltali í 68,7% tilfella og Viðreisnar í rúmlega 51%. Þingmenn annarra flokka hafa að meðaltali mætt í meirihluta atkvæðagreiðslna. Skoðun 30.11.2024 09:30
Það er komið að þér Flokkur fólksins berst fyrir því að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, og að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eiga ekki að vera einkaréttur útvalinna. Það segir okkur nokkuð um samfélag okkar og kerfi þegar í einu ríkasta samfélagi heims að stofna þurfi nýja stjórnmálaflokk til að berjast gegn fátækt, Flokk fólksins. Skoðun 30.11.2024 08:33
Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Það hefur vakið athygli mína og áhyggjur hversu marga ég hef hitt á þeim stutta tíma síðan ég bauð mig fyrst fram til Alþingis, sem nenna ekki að kjósa lengur því það „breytist hvort eð er aldrei neitt“. Þetta var sérstaklega áberandi fyrir síðustu kosningar en minna nú, enda liggja breytingar í loftinu, hvort sem þær verða raunverulegar þegar á reynir eða ekki. Skoðun 30.11.2024 07:20
Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kjörtímabilið sem lýkur nú í dag, hefur ekki alltaf verði mér einhver gleðiganga eða dans á rósum. Ég var einn af mörgum efasemdamönnum um það stjórnarsamstarf sem slitið var fyrir stuttu og boðað til þeirra kosninga sem við göngum til nú í dag. Skoðun 30.11.2024 07:10
Við þurfum Grím á þing Það skemmtilegasta og jafnframt það lærdómsríkasta við starfið í stjórnmálum er að kynnast fólki. Alls konar fólki með alls konar viðfangsefni í lífinu, alls konar þekkingu og reynslu. Þetta á alltaf við en sérstaklega þó í kosningabaráttu. Skoðun 30.11.2024 06:30
Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ég hef kynnst ýmsum ágætum mönnum, vel menntuðum og skynsömum í sumu, sem svo hafa verið alveg úti að aka í öðru. Vantar þar oft í þá heila brú. Þetta gæti t.a.m. átt við um veðurfræðinginn Harald Ólafssson, formann Heimssýnar. Skoðun 30.11.2024 06:04
Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Svona hljómar enda setningin í laginu lands fræga eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta Margrétar Jónsdóttur, sem flestöll mannsbörn á Íslandi þekkja. Skoðun 29.11.2024 20:50
Að refsa eða treysta VG? Ég var einn af þeim sem ætlaði að refsa VG. Ég ætlaði að láta þau finna fyrir því að hafa unnið með Sjálfstæðisflokknum og gefið of mikinn afslátt af sínum helstu stefnumálum. Nú er ég einn af þeim sem ætlar að treysta VG. Skoðun 29.11.2024 20:40
Innflytjendur eru blórabögglar Ég rakst á þessa grein sem Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins, birti í Morgunblaðinu á dögunum. Ég hefði talið að fjölmiðlar hefðu metnað og sóma til þess að rannsaka staðreyndir að baki ítrekuðum alhæfingum og staðhæfingum stjórnmála- og embættismanna. Skoðun 29.11.2024 20:31
Bað- og búningsklefar okkar kvenna Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Skoðun 29.11.2024 20:22