Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Manchester United vann fyrsta útileikinn í 232 daga

Manchester United vann í gær 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni. Var það fyrsti sigur liðsins á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain eftirminnilega 3-1 í Meistaradeild Evrópu 232 dögum áður.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina

UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Fótbolti