Evrópudeild UEFA ÍBV úr leik í Evrópudeildinni ÍBV er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Saint Patrick´s í Írlandi í kvöld. 1-0 sigur ÍBV á Vodafonevellinum dugði ekki til. Fótbolti 7.7.2011 20:32 Stórsigur hjá KR í Evrópudeildinni KR er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir afar öruggan sigur, 5-1, á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður í kvöld. KR vann rimmu liðanna 8-2 samanlagt. Yfirburðir KR-inga í leiknum voru miklir og talsverður gæðamunur á liðunum. Það mátti sjá strax í upphafi. Fótbolti 7.7.2011 16:50 KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 30.6.2011 22:13 Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 30.6.2011 22:31 Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17 Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50 Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38 Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16 Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30 Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59 Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31 Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38 Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25 Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56 Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43 Bikarmeistararnir þurfa líka að byrja í fyrstu umferð Það lið sem tryggir sér bikarmeistaratitilinn í fótboltanum í sumar fær ekki lengur farseðil í aðra umferðina í forkeppni Evrópudeildarinnar eins og áður. UEFA hefur ákveðið að breyta listanum sem segir á hvaða stigi keppninnar félög hefja leik í Evrópudeildinni fyrir keppnistímabilin 2012-2015. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.4.2011 15:49 Evrópudeildin: Stórsigrar hjá Villarreal, Porto og Benfica Spænska liðið Villarreal og portúgölsku liðin Benfica og Porto eru í góðum málum eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þau fóru illa með hollenska og rússneska mótherja sína í kvöld. Fótbolti 7.4.2011 21:08 Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21 Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:13 Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Fótbolti 17.3.2011 22:05 Manchester City vann en féll samt úr leik Manchester City féll í kvöld út úr 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 1-0 sigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í seinni leik liðanna. Dynamo Kiev vann fyrri leikinn 2-0 og þar með 2-1 samanlagt. Fótbolti 17.3.2011 20:00 Balotelli fékk ofnæmisviðbrögð í Kænugarði Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Mario Balotelli hafi þurft að fara af velli í hálfleik vegna ofnæmisviðbragða. Enski boltinn 11.3.2011 07:26 Roberto Mancini: Ég er mjög pirraður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var fúll eftir 0-2 tap liðsins í kvöld á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í frostinu í Kænugarði. Fótbolti 10.3.2011 22:42 Manchester City tapaði 0-2 í Úkraínu Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Fótbolti 10.3.2011 22:00 Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24 Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54 Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:12 Gerrard missir af Braga-leiknum - bara búinn að spila 1 Evrópuleik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Enski boltinn 9.3.2011 13:02 Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. Enski boltinn 24.2.2011 22:03 Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Enski boltinn 24.2.2011 19:50 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 79 ›
ÍBV úr leik í Evrópudeildinni ÍBV er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Saint Patrick´s í Írlandi í kvöld. 1-0 sigur ÍBV á Vodafonevellinum dugði ekki til. Fótbolti 7.7.2011 20:32
Stórsigur hjá KR í Evrópudeildinni KR er komið áfram í Evrópudeild UEFA eftir afar öruggan sigur, 5-1, á færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður í kvöld. KR vann rimmu liðanna 8-2 samanlagt. Yfirburðir KR-inga í leiknum voru miklir og talsverður gæðamunur á liðunum. Það mátti sjá strax í upphafi. Fótbolti 7.7.2011 16:50
KR-sigur í Þórshöfn - myndir KR-ingar eru svo gott sem komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir 1-3 útisigur gegn færeyska liðinu ÍF Fuglafjörður. Leikið var í Gundadal í Þórshöfn. Fótbolti 30.6.2011 22:13
Enn vinnur ÍBV á Vodafonevellinum - myndir Eyjamenn kunna afar vel við sig á Vodafonevellinum og það sannaðist enn og aftur í gær er ÍBV lagði írska liðið Saint Patrick´s af velli, 1-0, í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 30.6.2011 22:31
Rúnar: Lékum ekki vel Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki nógu ánægður með leik sinna manna í Færeyjum í kvöld en sagði engu að síður gott að vinna. Fótbolti 30.6.2011 21:17
Fínn sigur hjá KR í Færeyjum KR er í fínum málum í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á ÍF Fuglafjörður í Færeyjum í kvöld. Það þarf því mikið til að KR komist ekki áfram í næstu umferð. Fótbolti 30.6.2011 19:50
Útvarp KR í beinni frá Færeyjum Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá Evrópuleik KR gegn ÍF Fuglafjörður í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og fer fram á Gundadalnum í Færeyjum. Fótbolti 30.6.2011 15:38
Umfjöllun: Naum forysta ÍBV fyrir Írlandsferðina Eyjamenn mega vera nokkuð sáttir við að hafa unnið 1-0 sigur á írska liðinu St. Patrick's Athletic í forkeppni Evrópudeildar UEFA í dag. Andri Ólafsson skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Fótbolti 30.6.2011 15:16
Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA áfram á Stöð 2 sport UEFA og 365 miðlar hafa gert samkomulag um áframhaldandi samstarf um Meistaradeild Evrópu í fótbolta og verður keppnin sýnd á sportstöðvum Stöðvar 2 líkt og undanfarin ár. Samningurinn er til þriggja ára, 2012-2015. Alls verða 10 beinar útsendingar frá hverri umferð ásamt samantektarþáttum sýndar á Stöð 2 sport. Að auki var einnig samið um sýningarréttinn á Evrópudeild UEFA fyrir sama tímabil, 2012-2015. Fótbolti 22.6.2011 12:30
Bikarmeistaralið FH fer til Madeira í Evrópudeildinni FH leikur gegn CD Nacional frá Portúgal í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta en dregið var í dag. Bikarmeistararnir úr Hafnarfirði fara beint inn í 2. umferð keppninnar og fara leikirnir fram 14. og 21. júlí. CD Nacional er frá portúgölsku eyjunni Madeira en liðið endaði í sjötta sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2011 13:59
Eiður Smári og félagar fá sæti í Evrópudeildinni Fulham mun fá sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili þökk sé góðri framkomu liðsins inn á vellinum á nýloknu tímabili. England fékk aukasæti í Evrópudeildinni fyrir að koma vel út á prúðmennsku-mælikvarða UEFA og Fulham var prúðasta lið ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni af þeim liðum sem höfðu ekki tryggt sér sæti í Evrópukeppni næsta vetur. Enski boltinn 26.5.2011 11:31
Falcao tryggði Porto sigur í Evrópudeildinni Kólumbíumaðurinn Falcao kórónaði sögulegt tímabil sitt í Evrópudeildinni með því að tryggja Porto-liðinu Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Braga í Dublin í kvöld. Falcao skoraði eina mark leiksins mínútu fyrir hálfleik en þetta var 17. mark hans í 14 leikjum í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Fótbolti 18.5.2011 20:38
Porto mætir Braga í úrslitum Evrópudeildarinnar Portúgölsku liðin Porto og Braga tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA sem fer fram í Dublin þann 18. maí. Fótbolti 5.5.2011 21:25
Fátt kemur í veg fyrir portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni Það stefnir allt í portúgalskan úrslitaleik í Evrópudeildinni en fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Porto vann 5-1 stórsigur á Villarreal og Benfica vann 2-1 sigur á Braga í uppgjöri tveggja portúgalskra liða. Fótbolti 28.4.2011 20:56
Þrjú lið frá Portúgal í undanúrslit Evrópudeildarinnar Fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA lauk í kvöld en þá tryggðu þrjú lið frá Portúgal sér sæti í undanúrslitunum. Það fjórða er frá Spáni. Fótbolti 14.4.2011 22:43
Bikarmeistararnir þurfa líka að byrja í fyrstu umferð Það lið sem tryggir sér bikarmeistaratitilinn í fótboltanum í sumar fær ekki lengur farseðil í aðra umferðina í forkeppni Evrópudeildarinnar eins og áður. UEFA hefur ákveðið að breyta listanum sem segir á hvaða stigi keppninnar félög hefja leik í Evrópudeildinni fyrir keppnistímabilin 2012-2015. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.4.2011 15:49
Evrópudeildin: Stórsigrar hjá Villarreal, Porto og Benfica Spænska liðið Villarreal og portúgölsku liðin Benfica og Porto eru í góðum málum eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þau fóru illa með hollenska og rússneska mótherja sína í kvöld. Fótbolti 7.4.2011 21:08
Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. Fótbolti 18.3.2011 12:21
Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 18.3.2011 09:13
Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Fótbolti 17.3.2011 22:05
Manchester City vann en féll samt úr leik Manchester City féll í kvöld út úr 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 1-0 sigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í seinni leik liðanna. Dynamo Kiev vann fyrri leikinn 2-0 og þar með 2-1 samanlagt. Fótbolti 17.3.2011 20:00
Balotelli fékk ofnæmisviðbrögð í Kænugarði Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Mario Balotelli hafi þurft að fara af velli í hálfleik vegna ofnæmisviðbragða. Enski boltinn 11.3.2011 07:26
Roberto Mancini: Ég er mjög pirraður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var fúll eftir 0-2 tap liðsins í kvöld á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í frostinu í Kænugarði. Fótbolti 10.3.2011 22:42
Manchester City tapaði 0-2 í Úkraínu Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Fótbolti 10.3.2011 22:00
Kenny Dalglish: Vorum skelfilegir fyrstu 35 mínúturnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, horfði á sína menn tapa 0-1 í kvöld í fyrri leiknum sínum á móti portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.3.2011 20:24
Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Fótbolti 10.3.2011 19:54
Þarf Gerrard að fara í aðgerð? Svo gæti farið að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfi að fara í aðgerð vegna meiðsla í nára. Hann hefur verið tæpur að undanförnu og fór ekki með liðinu til Portúgals þar sem Liverpool mætir Braga í Evrópukeppni UEFA í kvöld. Enski boltinn 10.3.2011 10:12
Gerrard missir af Braga-leiknum - bara búinn að spila 1 Evrópuleik Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpol á morgun í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem er á móti portúgalska liðinu Braga. Gerrard ferðaðist ekki með liðinu til Portúgal. Enski boltinn 9.3.2011 13:02
Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. Enski boltinn 24.2.2011 22:03
Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Enski boltinn 24.2.2011 19:50