Aston Villa FC Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47 Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46 „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Enski boltinn 29.12.2025 14:17 Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. Enski boltinn 28.12.2025 20:00 Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. Enski boltinn 28.12.2025 14:02 Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. Enski boltinn 27.12.2025 17:01 „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ „Það er lygilegt að sjá hvað þeir hafa skorað mikið af flottum mörkum utan teigs,“ sagði Albert Brynjar Ingason um Aston Villa-menn, í umræðu um möguleika liðsins á að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 23.12.2025 18:46 Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 22.12.2025 07:01 Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21.12.2025 16:00 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46
„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Enski boltinn 29.12.2025 14:17
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. Enski boltinn 28.12.2025 20:00
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. Enski boltinn 28.12.2025 14:02
Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. Enski boltinn 27.12.2025 17:01
„Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ „Það er lygilegt að sjá hvað þeir hafa skorað mikið af flottum mörkum utan teigs,“ sagði Albert Brynjar Ingason um Aston Villa-menn, í umræðu um möguleika liðsins á að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 23.12.2025 18:46
Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 22.12.2025 07:01
Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21.12.2025 16:00
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01