Lögreglumál Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36 Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07 Í gæsluvarðhald grunaðir um frelsissviptingu Tveir karlmenn voru á miðvikudag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. október að kröfu Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Innlent 16.10.2020 10:50 Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24 Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24 Áfram í varðhaldi vegna hótana, húsbrots og árása Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni til 9. nóvember næstkomandi. Manninum er meðal annars gefið að sök að hafa hótað tveimur lögmönnum. Innlent 15.10.2020 18:07 Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21 Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19 Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37 Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29 Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15 64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00 Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16 Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48 Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29 Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25 Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34 Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45 Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32 Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16 Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29 Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20 Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44 Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02 Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17 Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46 Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58 Vill reka bófana úr bænum Siglfirðingar skelkaðir vegna gripdeilda í bænum. Innlent 10.10.2020 08:01 Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23 Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 274 ›
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. Innlent 16.10.2020 14:36
Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. Innlent 16.10.2020 13:07
Í gæsluvarðhald grunaðir um frelsissviptingu Tveir karlmenn voru á miðvikudag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. október að kröfu Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Innlent 16.10.2020 10:50
Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24
Ofurölvi maður til vandræða í verslun í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölmörgum útköllum í gærkvöldi og nótt. Innlent 16.10.2020 07:24
Áfram í varðhaldi vegna hótana, húsbrots og árása Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni til 9. nóvember næstkomandi. Manninum er meðal annars gefið að sök að hafa hótað tveimur lögmönnum. Innlent 15.10.2020 18:07
Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21
Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19
Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37
Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29
Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15
64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00
Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16
Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48
Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29
Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25
Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34
Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32
Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16
Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29
Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20
Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44
Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02
Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17
Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46
Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58
Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00