Lögreglumál 18 ára á tæplega 180 km hraða Lögreglan hafði afskipti af fjölda ökumanna í nótt sem með einum eða öðrum hætti eru taldir hafa komist í kast við lögin Innlent 24.5.2019 06:21 Ekki hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun Það eru engin ákvæði til sem gera auðkennaþjófnað refsiverðan hér á landi sem þýðir að ekki er hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun eftir að auðkenni hans hafði verið stolið á Snapchat. Innlent 23.5.2019 18:08 Fjórir Íslendingar í varðhaldi vegna umfangsmikils kókaínsmygls Fjórir Íslendingar eru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Þetta er eitt mesta magn kókaíns sem náðst hefur í einu hér á landi. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld. Innlent 23.5.2019 17:57 Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10 Missti símann sinn við áfengisþjófnað Lögreglan segist hafa haft afskipti af karlmanni á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2019 06:54 Kallaður nauðgari og beittur ofbeldi án þess að vita ástæðuna fyrir því 26 ára karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa villt á sér heimildir í um tuttugu mánuði og þannig fengið unga konu til að eiga í kynferðislegum samskiptum við sig. Hann kúgaði hana til kynmaka með öðrum mönnum og nauðgaði henni á hótelherbergi þar sem hún hélt að hann væri annar maður. Verkefnastjóri í Bjarkarhlíð segir málið með alvarlegri kynferðisbrotamálum sem sést hafa. Innlent 22.5.2019 18:07 Stálu brúnkuklútum, kjötfjalli og sælgæti Lögreglan hafði í nógu að snúast við að elta uppi þjófa á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 22.5.2019 06:21 Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Málið er hið stærsta sinnar tegundar í Portúgal. Erlent 20.5.2019 23:44 Sextán ára á 120 með mömmu í framsætinu Ungt barn sat aftur í en mæðginin voru stöðvuð aftur síðar af lögreglu. Innlent 20.5.2019 15:50 Í vímuakstri með tvo unga syni sína í bílnum Lögregla á Suðurnesjum handtók um helgina mann sem ók undir áhrifum fíkniefna og var með tvo unga syni sína í bílnum. Innlent 20.5.2019 10:11 Falið að skoða ábendingar um hvarf Guðmundar og Geirfinns Dómsmálaráðherra hefur sett Hölllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra til að taka afstöðu til ábendinga um mannshvörfin. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari tilkynnti ráðherra um vanhæfi sitt í desember. Ábendingar hafa komið fram um bæði mannshvorfin á undanförnum árum. Innlent 20.5.2019 05:57 Lögreglustöðin á Akureyri sprungin Pláss- og aðstöðuleysi hrjáir lögregluna á Akureyri sem vill fá fjármagn til þess að byggja við lögreglustöðina. Innlent 19.5.2019 13:34 Lá í götunni á Mosfellsheiði Nokkur erill var hjá lögreglu vegna ölvunar í nótt. Innlent 19.5.2019 08:01 Reyndi að stela bíl af bílasölu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um mann sem var að reyna að stela bíl frá bílasölu í Árbæ. Innlent 18.5.2019 17:25 Voru fæst í belti þrátt fyrir tilmæli bílstjóra Búið er að ræða við bílstjóra rútunnar en hann hafði gefið farþegum tilmæli um að spenna beltin. Innlent 18.5.2019 11:04 Skólameistara MA og lögreglu greinir á um leyfi fyrir malarflutningavögnunum Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, segir lögreglu hafa verið kunnugt um ferðir vagna sem útskriftarnemendur notast við þegar þeir dimmitera. Lögreglan vill þó ekki kannast við að hafa veitt leyfi fyrir slíku. Innlent 17.5.2019 20:48 Ekið á tíu ára dreng á Seltjarnarnesi Drengurinn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsli. Innlent 17.5.2019 17:45 Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57 Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39 Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38 Nemendur MA slegnir eftir alvarlegt slys á dimmisjón Nemendur Menntaskólans á Akureyri eru slegnir eftir alvarlegt slys sem varð við dimmiteringu útskriftarnema í bænum í gær, að sögn formanns nemendafélags skólans sem dimmiteraði ásamt samnemendum sínum í gær. Innlent 16.5.2019 14:36 Játa aðild að íkveikju sem leiddi til eldsvoða í Seljaskóla Rannsókn lögreglu á bruna í Seljaskóla aðfaranótt sunnudagsins 12. maí síðastliðins er langt komin. Innlent 16.5.2019 14:05 Slasaðist alvarlega við dimmiteringu á Akureyri Stúlkan var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur og fengu vitni að slysinu aðhlynningu hjá áfallateymi Rauða krossins. Innlent 16.5.2019 12:30 Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Grafarvogi Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Innlent 15.5.2019 15:22 Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. Innlent 15.5.2019 09:00 Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. Innlent 14.5.2019 13:52 Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. Innlent 14.5.2019 11:29 Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02 Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25 Blekktu fólk til að gefa upp lykilorð Í síðustu viku tókst tölvuþrjóti að komast yfir notendanafn og lykilorð á heimabanka einstaklings með blekkingartali sínu en hann millifærði umtalsverða upphæð. Innlent 13.5.2019 14:19 « ‹ 228 229 230 231 232 233 234 235 236 … 279 ›
18 ára á tæplega 180 km hraða Lögreglan hafði afskipti af fjölda ökumanna í nótt sem með einum eða öðrum hætti eru taldir hafa komist í kast við lögin Innlent 24.5.2019 06:21
Ekki hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun Það eru engin ákvæði til sem gera auðkennaþjófnað refsiverðan hér á landi sem þýðir að ekki er hægt að höfða sakamál vegna ungs manns sem ranglega var sakaður um nauðgun og kúgun eftir að auðkenni hans hafði verið stolið á Snapchat. Innlent 23.5.2019 18:08
Fjórir Íslendingar í varðhaldi vegna umfangsmikils kókaínsmygls Fjórir Íslendingar eru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Þetta er eitt mesta magn kókaíns sem náðst hefur í einu hér á landi. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið í samstarfi við þýsk lögregluyfirvöld. Innlent 23.5.2019 17:57
Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10
Missti símann sinn við áfengisþjófnað Lögreglan segist hafa haft afskipti af karlmanni á hóteli í Hlíðahverfi Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2019 06:54
Kallaður nauðgari og beittur ofbeldi án þess að vita ástæðuna fyrir því 26 ára karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa villt á sér heimildir í um tuttugu mánuði og þannig fengið unga konu til að eiga í kynferðislegum samskiptum við sig. Hann kúgaði hana til kynmaka með öðrum mönnum og nauðgaði henni á hótelherbergi þar sem hún hélt að hann væri annar maður. Verkefnastjóri í Bjarkarhlíð segir málið með alvarlegri kynferðisbrotamálum sem sést hafa. Innlent 22.5.2019 18:07
Stálu brúnkuklútum, kjötfjalli og sælgæti Lögreglan hafði í nógu að snúast við að elta uppi þjófa á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 22.5.2019 06:21
Lögreglumenn dæmdir fyrir mannrán og barsmíðar Málið er hið stærsta sinnar tegundar í Portúgal. Erlent 20.5.2019 23:44
Sextán ára á 120 með mömmu í framsætinu Ungt barn sat aftur í en mæðginin voru stöðvuð aftur síðar af lögreglu. Innlent 20.5.2019 15:50
Í vímuakstri með tvo unga syni sína í bílnum Lögregla á Suðurnesjum handtók um helgina mann sem ók undir áhrifum fíkniefna og var með tvo unga syni sína í bílnum. Innlent 20.5.2019 10:11
Falið að skoða ábendingar um hvarf Guðmundar og Geirfinns Dómsmálaráðherra hefur sett Hölllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra til að taka afstöðu til ábendinga um mannshvörfin. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari tilkynnti ráðherra um vanhæfi sitt í desember. Ábendingar hafa komið fram um bæði mannshvorfin á undanförnum árum. Innlent 20.5.2019 05:57
Lögreglustöðin á Akureyri sprungin Pláss- og aðstöðuleysi hrjáir lögregluna á Akureyri sem vill fá fjármagn til þess að byggja við lögreglustöðina. Innlent 19.5.2019 13:34
Lá í götunni á Mosfellsheiði Nokkur erill var hjá lögreglu vegna ölvunar í nótt. Innlent 19.5.2019 08:01
Reyndi að stela bíl af bílasölu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um mann sem var að reyna að stela bíl frá bílasölu í Árbæ. Innlent 18.5.2019 17:25
Voru fæst í belti þrátt fyrir tilmæli bílstjóra Búið er að ræða við bílstjóra rútunnar en hann hafði gefið farþegum tilmæli um að spenna beltin. Innlent 18.5.2019 11:04
Skólameistara MA og lögreglu greinir á um leyfi fyrir malarflutningavögnunum Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, segir lögreglu hafa verið kunnugt um ferðir vagna sem útskriftarnemendur notast við þegar þeir dimmitera. Lögreglan vill þó ekki kannast við að hafa veitt leyfi fyrir slíku. Innlent 17.5.2019 20:48
Ekið á tíu ára dreng á Seltjarnarnesi Drengurinn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsli. Innlent 17.5.2019 17:45
Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57
Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. Innlent 16.5.2019 15:38
Nemendur MA slegnir eftir alvarlegt slys á dimmisjón Nemendur Menntaskólans á Akureyri eru slegnir eftir alvarlegt slys sem varð við dimmiteringu útskriftarnema í bænum í gær, að sögn formanns nemendafélags skólans sem dimmiteraði ásamt samnemendum sínum í gær. Innlent 16.5.2019 14:36
Játa aðild að íkveikju sem leiddi til eldsvoða í Seljaskóla Rannsókn lögreglu á bruna í Seljaskóla aðfaranótt sunnudagsins 12. maí síðastliðins er langt komin. Innlent 16.5.2019 14:05
Slasaðist alvarlega við dimmiteringu á Akureyri Stúlkan var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur og fengu vitni að slysinu aðhlynningu hjá áfallateymi Rauða krossins. Innlent 16.5.2019 12:30
Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í Grafarvogi Gerandi var handtekinn og verður hann yfirheyrður síðar í dag. Innlent 15.5.2019 15:22
Einn í haldi eftir að bíll valt og fór í gegnum strætóskýli Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum. Innlent 15.5.2019 09:00
Sveiflaði öxi í átt að lögreglumönnum og hjó ítrekað í lögreglubíl Karlmaður hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni, brot á vopnalögum, tilraunar til sérlegra hættulegrar líkamsárásar og eignaspjöll. Maðurinn ógnaði lögreglumönnum með öxi og skemmdi lögreglubíl þeirra. Innlent 14.5.2019 13:52
Stóðu skutlara að verki Maðurinn reyndi í fyrstu að bera af sér sakir en viðurkenndi svo að hafa ekið farþega gegn gjaldi. Innlent 14.5.2019 11:29
Vilja að nefndin skoði skipun Skúla Þórs Afstaða, félag fanga, hyggst senda stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis erindi og óska eftir því að nefndin taki til skoðunar skipun formanns nefndar um eftirlit með störfum lögreglu. Innlent 14.5.2019 02:02
Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Innlent 14.5.2019 07:25
Blekktu fólk til að gefa upp lykilorð Í síðustu viku tókst tölvuþrjóti að komast yfir notendanafn og lykilorð á heimabanka einstaklings með blekkingartali sínu en hann millifærði umtalsverða upphæð. Innlent 13.5.2019 14:19