Lögreglumál Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. Innlent 27.2.2019 17:55 Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38 Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn á skattamálum Sigur Rósar Ákvörðun um hvort ákært verður í málinu liggur ekki fyrir. Viðskipti innlent 27.2.2019 15:09 Hnífamaður rauf skilorð Maðurinn sem lögregla handtók á skemmtistaðnum Dubliners um helgina var yfirheyrður á mánudag. Innlent 27.2.2019 03:04 Tekinn með amfetamínvökva í gjafaumbúðum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál sem kom upp í fyrr mánuðinum en þá var karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Keflavíkurflugvelli eftir að 900 millilítrar af amfetamínvökva fannst í farangri hans. Innlent 27.2.2019 08:07 Vilja skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að Ölfusá Formlegri leit að Páli Mar Guðjónssyni, sem leitað hefur verið að í Ölfusá í dag og í gær, hefur verið hætt í dag. Lögreglan vill skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að ánni. Innlent 26.2.2019 19:12 Starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fatlaða til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar Karlmaður, sem starfar á skammatímaheimili fyrir fötluð börn, ungmenni og ungt fólk hjá Reykjavíkurborg, er nú til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um brot gegn ungri konu sem dvaldi á heimilinu. Innlent 26.2.2019 18:02 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14 Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21 Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51 Greina frá því að Jón hafi tapað hálfri milljón króna kvöldið áður en hann hvarf Írskir fjölmiðlar greina frá því í dag að talið sé að Jón Þröstur Jónsson, Íslendingurinn sem leitað hefur verið að í Dyflinni í rúmar tvær vikur, hafi tapað um 4.000 evrum, eða sem samsvarar um hálfri milljón íslenskra króna, í póker kvöldið áður en hvarf. Innlent 26.2.2019 11:04 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51 Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það Innlent 25.2.2019 23:42 Birta upptökur úr öryggismyndavélum í von um ábendingar Írska lögreglan hefur birt upptökur úr öryggismyndavélum þar sem síðast sást til Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í í Dublin þann 9. febrúar síðastliðinn. Innlent 25.2.2019 23:14 Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17 Unnusta Jóns Þrastar: „Þetta er ekkert maður sem lætur sig hverfa“ Jana Guðjónsdóttir er staðráðin í að finna Jón Þröst og komast að því hvað gerðist. Innlent 25.2.2019 16:06 Þakkaði sýnda velvild írsku þjóðarinnar við leitina að Jóni Þresti Þakkaði velvild írsku þjóðarinnar sem tók virkan þátt í leit um liðna helgi og gott samstarf lögregluyfirvalda. Innlent 25.2.2019 10:25 Ferðamaður tekinn á 157 kílómetra hraða Alls voru 125 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Innlent 25.2.2019 10:03 Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Innlent 25.2.2019 07:43 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. Innlent 24.2.2019 23:09 Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. Innlent 24.2.2019 21:13 Lögregla vongóð um að geta staðsett Jón Verið er að vinna úr vísbendingum sem hafa borist frá almenningi en engin skipulögð leit var í dag. Innlent 24.2.2019 18:54 Jón Þröstur með greiðslukort á sér þegar hann hvarf Michael Mulligan, rannsóknarlögreglumaður sem stýrir rannsókninni á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, segir að Jón hafi verið með greiðslukort á sér þegar hann hvarf og því sé það ekki útilokað að hann hafi farið úr landi. Innlent 24.2.2019 14:24 Halda pókermót til styrktar fjölskyldu Jóns Þrastar Eigendur pókerklúbbsins 4 Kings Casino & Card Club blása til pókermóts til að safna pening fyrir aðstandendur Jóns Þrastar Jónssonar sem enn er saknað þegar rúmar tvær vikur eru liðnar síðan síðast sást til hans. Innlent 24.2.2019 13:59 Birta mynd úr öryggismyndavél og ítreka ósk um aðstoð almennings Lögreglan á Írlandi hefur ítrekað ósk sína um að almenningur aðstoði við leitina að Jóni Þresti Jónssyni. Innlent 24.2.2019 11:07 „Það eru allir mjög bugaðir og andlega þreyttir“ Daníel Wiium, yngri bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem er saknað í Dyflinni, segir að leitin hafi tekið sinn toll af fjölskyldunni og þeim tæplega áttatíu sjálfboðaliðum sem tóku þátt í skipulagðri og umfangsmikilli leit sem fór fram í gær. Innlent 24.2.2019 10:37 Leigubílstjóri stunginn með sprautunál í Hafnarfirði Tveir dyraverðir voru handteknir í miðbænum fyrir líkamsárás og brotist var inn í skóla í Kópavogi. Innlent 24.2.2019 07:21 Reyndi að ræna mann við Miklubraut Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um rán við Miklubraut á níunda tímanum í kvöld. Innlent 23.2.2019 23:24 Lögregla fer yfir vísbendingar sem gætu varpað ljósi á ferðir Jóns Utanríkisráðuneytið hefur vakið máls á því við írsk yfirvöld að írskar björgunarsveitir komi að leitinni og er fjölskyldan vongóð um að af því verði. Innlent 23.2.2019 19:52 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 279 ›
Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. Innlent 27.2.2019 17:55
Leit hætt við Ölfusá en hefst aftur af fullum þunga um helgina Leitin Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld hefur ekki borið árangur. Leitinni hefur verið hætt í dag. Innlent 27.2.2019 18:38
Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn á skattamálum Sigur Rósar Ákvörðun um hvort ákært verður í málinu liggur ekki fyrir. Viðskipti innlent 27.2.2019 15:09
Hnífamaður rauf skilorð Maðurinn sem lögregla handtók á skemmtistaðnum Dubliners um helgina var yfirheyrður á mánudag. Innlent 27.2.2019 03:04
Tekinn með amfetamínvökva í gjafaumbúðum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú mál sem kom upp í fyrr mánuðinum en þá var karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Keflavíkurflugvelli eftir að 900 millilítrar af amfetamínvökva fannst í farangri hans. Innlent 27.2.2019 08:07
Vilja skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að Ölfusá Formlegri leit að Páli Mar Guðjónssyni, sem leitað hefur verið að í Ölfusá í dag og í gær, hefur verið hætt í dag. Lögreglan vill skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að ánni. Innlent 26.2.2019 19:12
Starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fatlaða til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar Karlmaður, sem starfar á skammatímaheimili fyrir fötluð börn, ungmenni og ungt fólk hjá Reykjavíkurborg, er nú til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um brot gegn ungri konu sem dvaldi á heimilinu. Innlent 26.2.2019 18:02
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. Innlent 26.2.2019 17:14
Um 100 manns leita að fimmtugum manni við Ölfusá Leitarsvæðið í og við Ölfusá verður allt leitað tvisvar í dag. Innlent 26.2.2019 14:21
Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. Innlent 26.2.2019 11:51
Greina frá því að Jón hafi tapað hálfri milljón króna kvöldið áður en hann hvarf Írskir fjölmiðlar greina frá því í dag að talið sé að Jón Þröstur Jónsson, Íslendingurinn sem leitað hefur verið að í Dyflinni í rúmar tvær vikur, hafi tapað um 4.000 evrum, eða sem samsvarar um hálfri milljón íslenskra króna, í póker kvöldið áður en hvarf. Innlent 26.2.2019 11:04
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Innlent 26.2.2019 08:51
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. Innlent 26.2.2019 01:56
Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það Innlent 25.2.2019 23:42
Birta upptökur úr öryggismyndavélum í von um ábendingar Írska lögreglan hefur birt upptökur úr öryggismyndavélum þar sem síðast sást til Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í í Dublin þann 9. febrúar síðastliðinn. Innlent 25.2.2019 23:14
Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17
Unnusta Jóns Þrastar: „Þetta er ekkert maður sem lætur sig hverfa“ Jana Guðjónsdóttir er staðráðin í að finna Jón Þröst og komast að því hvað gerðist. Innlent 25.2.2019 16:06
Þakkaði sýnda velvild írsku þjóðarinnar við leitina að Jóni Þresti Þakkaði velvild írsku þjóðarinnar sem tók virkan þátt í leit um liðna helgi og gott samstarf lögregluyfirvalda. Innlent 25.2.2019 10:25
Ferðamaður tekinn á 157 kílómetra hraða Alls voru 125 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Innlent 25.2.2019 10:03
Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Innlent 25.2.2019 07:43
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. Innlent 24.2.2019 23:09
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. Innlent 24.2.2019 21:13
Lögregla vongóð um að geta staðsett Jón Verið er að vinna úr vísbendingum sem hafa borist frá almenningi en engin skipulögð leit var í dag. Innlent 24.2.2019 18:54
Jón Þröstur með greiðslukort á sér þegar hann hvarf Michael Mulligan, rannsóknarlögreglumaður sem stýrir rannsókninni á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, segir að Jón hafi verið með greiðslukort á sér þegar hann hvarf og því sé það ekki útilokað að hann hafi farið úr landi. Innlent 24.2.2019 14:24
Halda pókermót til styrktar fjölskyldu Jóns Þrastar Eigendur pókerklúbbsins 4 Kings Casino & Card Club blása til pókermóts til að safna pening fyrir aðstandendur Jóns Þrastar Jónssonar sem enn er saknað þegar rúmar tvær vikur eru liðnar síðan síðast sást til hans. Innlent 24.2.2019 13:59
Birta mynd úr öryggismyndavél og ítreka ósk um aðstoð almennings Lögreglan á Írlandi hefur ítrekað ósk sína um að almenningur aðstoði við leitina að Jóni Þresti Jónssyni. Innlent 24.2.2019 11:07
„Það eru allir mjög bugaðir og andlega þreyttir“ Daníel Wiium, yngri bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem er saknað í Dyflinni, segir að leitin hafi tekið sinn toll af fjölskyldunni og þeim tæplega áttatíu sjálfboðaliðum sem tóku þátt í skipulagðri og umfangsmikilli leit sem fór fram í gær. Innlent 24.2.2019 10:37
Leigubílstjóri stunginn með sprautunál í Hafnarfirði Tveir dyraverðir voru handteknir í miðbænum fyrir líkamsárás og brotist var inn í skóla í Kópavogi. Innlent 24.2.2019 07:21
Reyndi að ræna mann við Miklubraut Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um rán við Miklubraut á níunda tímanum í kvöld. Innlent 23.2.2019 23:24
Lögregla fer yfir vísbendingar sem gætu varpað ljósi á ferðir Jóns Utanríkisráðuneytið hefur vakið máls á því við írsk yfirvöld að írskar björgunarsveitir komi að leitinni og er fjölskyldan vongóð um að af því verði. Innlent 23.2.2019 19:52