Lögreglumál Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05 Sjaldgæf sjón í höfuðborginni Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra. Innlent 8.1.2019 13:57 Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. Innlent 8.1.2019 13:12 Fimmtán ára stöðvaður á rúntinum á bíl móður sinnar Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á Suðurnesjum frá síðustu dögum. Innlent 8.1.2019 10:09 Bílar loguðu á höfuðborgarsvæðinu Tilkynnt var um eld í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Innlent 8.1.2019 07:15 Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. Innlent 7.1.2019 18:48 Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24 Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. Innlent 7.1.2019 12:11 Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. Innlent 5.1.2019 08:25 Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 5.1.2019 07:26 Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Innlent 4.1.2019 19:41 Dularfulla legsteinahvarfið enn óupplýst Legsteinninn sem hvarf úr Garðakirkjugarði er enn ófundinn. Innlent 4.1.2019 10:12 Starfsfólk Landspítalans afvopnaði ósáttan hnífamann Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um fjölda brota. Er hann grunaður um að hafa borið eld að dvalarstað sínum sem og að hafa ráðist á og meinað starfsmanni Landspítalans útgöngu úr viðtalsherbergi áður en hann dró upp ellefu sentimetra langan kjöthníf. Starfsfólk spítalans þurfti að yfirbuga og afvopna manninn. Innlent 3.1.2019 17:55 Rannsaka fleiri hótanir frá sama einstaklingi Þetta staðfestir Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn. Innlent 3.1.2019 17:48 Fullur og með dúfur í skottinu Bíll ökumannsins er sagður hafa tekið niður tvo staura áður en hann stöðvaðist. Innlent 2.1.2019 22:16 Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. Innlent 2.1.2019 10:11 Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018 Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017. Innlent 1.1.2019 22:25 Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. Innlent 1.1.2019 18:41 Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Á tólfta tímanum voru fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Innlent 1.1.2019 12:01 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. Innlent 1.1.2019 08:07 Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina. Innlent 31.12.2018 08:20 Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. Innlent 30.12.2018 07:29 Í farbanni út janúar grunaður um kynferðisbrot í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem talið er að hafi átt sér stað í lok nóvember. Innlent 28.12.2018 16:49 Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 28.12.2018 10:14 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. Innlent 28.12.2018 08:55 Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Innlent 27.12.2018 15:58 Lögreglan birtir myndir af þýfi í leit að eigendum munanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birtir í dag myndir á Facebook-síðu sinni af munum sem taldir eru þýfi. Innlent 27.12.2018 10:52 Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34 Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57 Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 279 ›
Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05
Sjaldgæf sjón í höfuðborginni Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra. Innlent 8.1.2019 13:57
Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. Innlent 8.1.2019 13:12
Fimmtán ára stöðvaður á rúntinum á bíl móður sinnar Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á Suðurnesjum frá síðustu dögum. Innlent 8.1.2019 10:09
Bílar loguðu á höfuðborgarsvæðinu Tilkynnt var um eld í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Innlent 8.1.2019 07:15
Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. Innlent 7.1.2019 18:48
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24
Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. Innlent 7.1.2019 12:11
Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. Innlent 5.1.2019 08:25
Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 5.1.2019 07:26
Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Innlent 4.1.2019 19:41
Dularfulla legsteinahvarfið enn óupplýst Legsteinninn sem hvarf úr Garðakirkjugarði er enn ófundinn. Innlent 4.1.2019 10:12
Starfsfólk Landspítalans afvopnaði ósáttan hnífamann Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um fjölda brota. Er hann grunaður um að hafa borið eld að dvalarstað sínum sem og að hafa ráðist á og meinað starfsmanni Landspítalans útgöngu úr viðtalsherbergi áður en hann dró upp ellefu sentimetra langan kjöthníf. Starfsfólk spítalans þurfti að yfirbuga og afvopna manninn. Innlent 3.1.2019 17:55
Rannsaka fleiri hótanir frá sama einstaklingi Þetta staðfestir Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn. Innlent 3.1.2019 17:48
Fullur og með dúfur í skottinu Bíll ökumannsins er sagður hafa tekið niður tvo staura áður en hann stöðvaðist. Innlent 2.1.2019 22:16
Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. Innlent 2.1.2019 10:11
Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018 Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017. Innlent 1.1.2019 22:25
Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. Innlent 1.1.2019 18:41
Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Á tólfta tímanum voru fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Innlent 1.1.2019 12:01
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. Innlent 1.1.2019 08:07
Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina. Innlent 31.12.2018 08:20
Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. Innlent 30.12.2018 07:29
Í farbanni út janúar grunaður um kynferðisbrot í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem talið er að hafi átt sér stað í lok nóvember. Innlent 28.12.2018 16:49
Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 28.12.2018 10:14
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. Innlent 28.12.2018 08:55
Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Innlent 27.12.2018 15:58
Lögreglan birtir myndir af þýfi í leit að eigendum munanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birtir í dag myndir á Facebook-síðu sinni af munum sem taldir eru þýfi. Innlent 27.12.2018 10:52
Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. Innlent 27.12.2018 07:34
Lögreglan hefur áhyggjur af stöðu fólks í geðrofi Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir það allt of oft koma fyrir að fólk, sem lögregla telur að sé geðrofi, gisti fangageymslu þar sem það fái ekki innlögn á geðdeild. Lögreglan geti ekki haldið fólkinu lengur en lög heimila og eru nokkrir einstaklingar, sem jafnvel eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum, lausir úti í samfélaginu þar sem ekkert úrræði er í boði. Innlent 26.12.2018 16:57
Þjófur sérhæfður í innbrotum í bílaleigubíla veldur lögreglu vanda Lögreglan telur sig nú vita að karlmaður, sem sætt hefur gæsluvarðhaldi vegna innbrota í fjölda bílaleigubíla í miðbænum, hafi brotist inn í hátt í sjötíu bíla. Innlent 25.12.2018 23:40