Samgöngur Aðeins jarðgöng eða lágbrú koma til greina Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem nokkrir valkostir voru vegnir og metnir. Innlent 2.7.2019 13:25 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02 Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Innlent 30.6.2019 14:37 Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. Innlent 29.6.2019 18:33 Ekki í kortunum að bæta aðstæður vegna slökkvibíla Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi segir vel athugandi að Vegagerðin, í samráði við Skorradalshrepp, útbúi athafnasvæði, eða snúningsvæði fyrir slökkvilið og slökkvibíla á svæðinu, en að það sé ekki í kortunum eins og staðan sé núna. Innlent 26.6.2019 13:56 Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags Til stendur að vegaframkvæmdir verði á Hringbraut að kvöldi þriðjudags og aðfaranótt miðvikudags. Innlent 24.6.2019 17:43 Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. Innlent 24.6.2019 16:45 Stöðug aukning í sölu rafhjóla Talsmenn reiðhjólaverslananna Arnarins og Tri ehf. segja sölu rafmagnshjóla hafi aukist talsvert frá því í fyrra en ekki sé hægt að tala um sprengingu. Viðskipti innlent 24.6.2019 02:01 Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05 Hjálmanotkun dregur verulega úr líkum á alvarlegum heilaskaða Hjálmanotkun dregur úr líkum á alvarlegum heilaskaða um tæplega sjötíu prósent samkvæmt nýlegri samantektarrannsókn sem náði til tæplega 65 þúsund hjólreiðamanna. Taugasálfræðingur á Reykjalundi telur að borið hafi á rangfærslum í umræðunni um hjálmanotkun upp á síðkastið. Innlent 22.6.2019 22:13 Reykhólahreppur auglýsir veglínu um Teigsskóg Reykhólahreppur hefur auglýst aðalskipulagsbreytingu vegna legu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Auglýsingin er birt fimm mánuðum eftir að hreppsnefnd samþykkti að velja Teigsskógarleiðina. Innlent 21.6.2019 16:04 Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51 Útleiga hlaupahjóla gæti hafist í sumar Hægt verður að leigja rafmagnshlaupahjól með litlum fyrirvara í höfuðborginni í náinni framtíð. Fyrstu hundrað hjólin, sem munu bera nafnið Hopp, eru á leið til landsins. Einn stofnenda Hopp vonar að þau verði komin á göturnar fyrir sumarlok. Innlent 21.6.2019 07:16 Tillögur um jeppaumferð um Vonarskarð lagðar fyrir stjórn Tillögur sem unnar hafa verið af starfshópi til að sætta andstæð viðhorf til umferðar vélknúinna ökutækja í Vonarskarði verða ræddar í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs á mánudag. Innlent 21.6.2019 02:02 Borgin opin fyrir leigu rafmagnshlaupahjóla Rafmagnshlaupahjól sækja í sig veðrið í borgum erlendis. Geta þá gangandi vegfarendur gripið í slíkt hjól og greitt fyrir skammtímaleigu með appi. Formenn skipulagsráða Reykjavíkur og Akureyrar eru opnir fyrir þjónustunni Innlent 20.6.2019 06:02 Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40 Þróa sjálfvirka sævængi til að láta vindinn draga skip áfram "Sævængir þýða byltingu fyrir siglingar og fyrir umhverfið,“ sagði Akira Misaki, forstjóri japanska skipafélagsins K-line, við undirritun samnings við fyrirtækið Airseas, dótturfélag Airbus, um nýjan seglbúnað fyrir skip, byggðum á flugtækni. Viðskipti erlent 19.6.2019 16:42 Víðtækar lokanir vegna malbikunar í kvöld Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Innlent 19.6.2019 07:35 Gáttaður á glæfralegum framúrakstri rútubílstjóra við Þjórsá Atvikið náðist á myndband og hefur vakið töluverða hneykslan netverja. Innlent 18.6.2019 21:54 Hvalfjarðargöng opin í báðar áttir á ný Umferð er beint um Hvalfjörð. Innlent 18.6.2019 18:43 Einblína á rafvæðingu ferja líkt og Norðmenn Framkvæmdastjóri Sæferða segir að einblína eigi á rafvæðingu ferja á Íslandi líkt og gert er í Noregi. Þá þurfi íslenska ríkið hins vegar að lengja þjónustusamninga vegna reksturs skipanna. Erfitt sé fyrir einkaaðila að fjárfesta í rafvæddum ferjum. Innlent 16.6.2019 16:52 Fjórði Herjólfur til Eyja 60 árum eftir komu þess fyrsta Fjölmenni var á móttökuhátíð í Vestmannaeyjum í dag þar sem komu nýs Herjólfs var fagnað, 60 árum eftir að fyrsta farþegaferjan með þessu nafni kom til Eyja. Samgönguráðherra segir langþráðum áfanga náð. Innlent 15.6.2019 18:44 Herjólfur loksins afhentur og formlega kominn með nafn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra nefndi formlega nýjan Herjólf og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp þar sem hann afhenti Vestmannaeyingum hina nýju ferju. Innlent 15.6.2019 17:15 Nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna Stefnt er að því að nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna að sögn framkvæmdastjóra rekstrarfélags skipsins. Eyjamenn og gestir þeirra taka formlega á móti nýjum Herjólfi eftir hádegið í dag. Innlent 15.6.2019 12:02 Eyjamenn taka á móti nýjum Herjólfi í dag Formleg móttökuathöfn fyrir nýjan Herjólf fer fram í Friðarhöfninni í Vestmannaeyjum í dag. Innlent 15.6.2019 02:01 Herjólfur kominn heim til Eyja Nýr Herjólfur kom til Vestmannaeyja nú undir kvöld eftir rúmlega fimm sólarhringa siglingu frá pólsku hafnarborginni Gdynia. Innlent 14.6.2019 20:39 Ökumenn aka nú upp Laugaveg Klukkan átta í morgun var akstursstefnu bíla um Laugaveg breytt. Frá Klapparstíg má nú aka upp Laugaveginn. Með breytingunni er öryggi gangandi vegfarenda sett í fyrsta sæti. Innlent 14.6.2019 17:53 Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01 Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti borgarlínusamning: „Frjálslyndari öfl Sjálfstæðisflokksins“ með þrjú sæti í bæjarstjórn Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í kvöld var samningur um borgarlínu samþykktur með sex atkvæðum. Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, kaus gegn samningnum. Innlent 12.6.2019 19:39 Stórfelld uppbygging vegna orkuskipta Ég hef farið ferða minna hjólandi í mörg ár, nota oft strætó og átti bíl í eitt og hálft ár fyrir nær 15 árum. Hins vegar skil ég vel að slíkt henti sumum illa og öðrum bara alls ekki. Og þótt brýnt sé að gera fólki kleift að velja almenningssamgöngur, hjólreiðar og annað slíkt til að komast á milli staða, verða bílar áfram til samhliða þessu. Skoðun 12.6.2019 02:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 102 ›
Aðeins jarðgöng eða lágbrú koma til greina Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem nokkrir valkostir voru vegnir og metnir. Innlent 2.7.2019 13:25
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02
Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. Innlent 30.6.2019 14:37
Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. Innlent 29.6.2019 18:33
Ekki í kortunum að bæta aðstæður vegna slökkvibíla Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi segir vel athugandi að Vegagerðin, í samráði við Skorradalshrepp, útbúi athafnasvæði, eða snúningsvæði fyrir slökkvilið og slökkvibíla á svæðinu, en að það sé ekki í kortunum eins og staðan sé núna. Innlent 26.6.2019 13:56
Vegaframkvæmdir á Hringbraut aðfaranótt miðvikudags Til stendur að vegaframkvæmdir verði á Hringbraut að kvöldi þriðjudags og aðfaranótt miðvikudags. Innlent 24.6.2019 17:43
Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. Innlent 24.6.2019 16:45
Stöðug aukning í sölu rafhjóla Talsmenn reiðhjólaverslananna Arnarins og Tri ehf. segja sölu rafmagnshjóla hafi aukist talsvert frá því í fyrra en ekki sé hægt að tala um sprengingu. Viðskipti innlent 24.6.2019 02:01
Bíll flaut niður Krossá og hafnaði á göngubrú Erlent par á ferð um Þórsmörk komst heldur betur í hann krappann í dag þegar þau hugðust þvera Krossá á bifreið sinni, í stað þess að komast klakklaust yfir var dýptin mun meiri en gert hafði verið ráð fyrir og tók bíllinn að fljóta niður eftir ánni þar til að hann hafnaði á göngubrú yfir ána. Innlent 23.6.2019 22:05
Hjálmanotkun dregur verulega úr líkum á alvarlegum heilaskaða Hjálmanotkun dregur úr líkum á alvarlegum heilaskaða um tæplega sjötíu prósent samkvæmt nýlegri samantektarrannsókn sem náði til tæplega 65 þúsund hjólreiðamanna. Taugasálfræðingur á Reykjalundi telur að borið hafi á rangfærslum í umræðunni um hjálmanotkun upp á síðkastið. Innlent 22.6.2019 22:13
Reykhólahreppur auglýsir veglínu um Teigsskóg Reykhólahreppur hefur auglýst aðalskipulagsbreytingu vegna legu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Auglýsingin er birt fimm mánuðum eftir að hreppsnefnd samþykkti að velja Teigsskógarleiðina. Innlent 21.6.2019 16:04
Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51
Útleiga hlaupahjóla gæti hafist í sumar Hægt verður að leigja rafmagnshlaupahjól með litlum fyrirvara í höfuðborginni í náinni framtíð. Fyrstu hundrað hjólin, sem munu bera nafnið Hopp, eru á leið til landsins. Einn stofnenda Hopp vonar að þau verði komin á göturnar fyrir sumarlok. Innlent 21.6.2019 07:16
Tillögur um jeppaumferð um Vonarskarð lagðar fyrir stjórn Tillögur sem unnar hafa verið af starfshópi til að sætta andstæð viðhorf til umferðar vélknúinna ökutækja í Vonarskarði verða ræddar í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs á mánudag. Innlent 21.6.2019 02:02
Borgin opin fyrir leigu rafmagnshlaupahjóla Rafmagnshlaupahjól sækja í sig veðrið í borgum erlendis. Geta þá gangandi vegfarendur gripið í slíkt hjól og greitt fyrir skammtímaleigu með appi. Formenn skipulagsráða Reykjavíkur og Akureyrar eru opnir fyrir þjónustunni Innlent 20.6.2019 06:02
Loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust sér loksins fyrir endann á lagningu nýs Dettifossvegar. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni. Innlent 19.6.2019 21:40
Þróa sjálfvirka sævængi til að láta vindinn draga skip áfram "Sævængir þýða byltingu fyrir siglingar og fyrir umhverfið,“ sagði Akira Misaki, forstjóri japanska skipafélagsins K-line, við undirritun samnings við fyrirtækið Airseas, dótturfélag Airbus, um nýjan seglbúnað fyrir skip, byggðum á flugtækni. Viðskipti erlent 19.6.2019 16:42
Víðtækar lokanir vegna malbikunar í kvöld Stefnt er að því að malbika gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar í kvöld og nótt. Innlent 19.6.2019 07:35
Gáttaður á glæfralegum framúrakstri rútubílstjóra við Þjórsá Atvikið náðist á myndband og hefur vakið töluverða hneykslan netverja. Innlent 18.6.2019 21:54
Einblína á rafvæðingu ferja líkt og Norðmenn Framkvæmdastjóri Sæferða segir að einblína eigi á rafvæðingu ferja á Íslandi líkt og gert er í Noregi. Þá þurfi íslenska ríkið hins vegar að lengja þjónustusamninga vegna reksturs skipanna. Erfitt sé fyrir einkaaðila að fjárfesta í rafvæddum ferjum. Innlent 16.6.2019 16:52
Fjórði Herjólfur til Eyja 60 árum eftir komu þess fyrsta Fjölmenni var á móttökuhátíð í Vestmannaeyjum í dag þar sem komu nýs Herjólfs var fagnað, 60 árum eftir að fyrsta farþegaferjan með þessu nafni kom til Eyja. Samgönguráðherra segir langþráðum áfanga náð. Innlent 15.6.2019 18:44
Herjólfur loksins afhentur og formlega kominn með nafn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra nefndi formlega nýjan Herjólf og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp þar sem hann afhenti Vestmannaeyingum hina nýju ferju. Innlent 15.6.2019 17:15
Nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna Stefnt er að því að nýr Herjólfur hefji áætlunarsiglingar innan tveggja vikna að sögn framkvæmdastjóra rekstrarfélags skipsins. Eyjamenn og gestir þeirra taka formlega á móti nýjum Herjólfi eftir hádegið í dag. Innlent 15.6.2019 12:02
Eyjamenn taka á móti nýjum Herjólfi í dag Formleg móttökuathöfn fyrir nýjan Herjólf fer fram í Friðarhöfninni í Vestmannaeyjum í dag. Innlent 15.6.2019 02:01
Herjólfur kominn heim til Eyja Nýr Herjólfur kom til Vestmannaeyja nú undir kvöld eftir rúmlega fimm sólarhringa siglingu frá pólsku hafnarborginni Gdynia. Innlent 14.6.2019 20:39
Ökumenn aka nú upp Laugaveg Klukkan átta í morgun var akstursstefnu bíla um Laugaveg breytt. Frá Klapparstíg má nú aka upp Laugaveginn. Með breytingunni er öryggi gangandi vegfarenda sett í fyrsta sæti. Innlent 14.6.2019 17:53
Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti borgarlínusamning: „Frjálslyndari öfl Sjálfstæðisflokksins“ með þrjú sæti í bæjarstjórn Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í kvöld var samningur um borgarlínu samþykktur með sex atkvæðum. Magnús Örn Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, kaus gegn samningnum. Innlent 12.6.2019 19:39
Stórfelld uppbygging vegna orkuskipta Ég hef farið ferða minna hjólandi í mörg ár, nota oft strætó og átti bíl í eitt og hálft ár fyrir nær 15 árum. Hins vegar skil ég vel að slíkt henti sumum illa og öðrum bara alls ekki. Og þótt brýnt sé að gera fólki kleift að velja almenningssamgöngur, hjólreiðar og annað slíkt til að komast á milli staða, verða bílar áfram til samhliða þessu. Skoðun 12.6.2019 02:00