Brexit Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. Viðskipti erlent 8.7.2016 20:22 Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. Erlent 7.7.2016 20:02 Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. Erlent 7.7.2016 22:09 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra Erlent 7.7.2016 16:21 Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. Viðskipti innlent 6.7.2016 20:26 Milljón bíla minni sala vegna Brexit Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna. Bílar 6.7.2016 09:59 Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog. Fastir pennar 6.7.2016 07:43 Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Viðskipti innlent 6.7.2016 07:47 Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni Brexit er ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan í ár sem gæti haft afdrifarík áhrif fyrir álfuna. Erlent 5.7.2016 23:42 Tilkynntum hatursglæpum fjölgað um helming eftir Brexit 599 hatursglæpir voru tilkynntir til lögreglunnar í London í liðinni viku. Erlent 5.7.2016 22:53 Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit Forseti framkvæmdastjórnar ESB sendir Boris Johnson og Nigel Farage tóninn. Erlent 5.7.2016 12:38 Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. Viðskipti erlent 5.7.2016 11:30 Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. Erlent 5.7.2016 07:37 Pólitískum metnaði fullnægt Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð. Erlent 4.7.2016 20:57 Farage hættir að leiða UKIP Segist aldrei hafa viljað vera atvinnustjórnmálamaður og er hættur. Erlent 4.7.2016 09:22 Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Viðskipti erlent 3.7.2016 20:41 May gæti tekið við í Bretlandi May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni Erlent 3.7.2016 20:40 Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. Erlent 2.7.2016 13:28 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. Erlent 1.7.2016 21:00 Út í óvissuna Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 1.7.2016 22:02 Á hæsta tindi hamingjunnar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. Fastir pennar 30.6.2016 15:24 Ómöguleikinn Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. Fastir pennar 30.6.2016 19:18 Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Viðskipti erlent 30.6.2016 21:07 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. Erlent 30.6.2016 21:09 Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. Erlent 30.6.2016 11:05 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. Erlent 30.6.2016 09:42 Obama uggandi yfir Brexit Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild. Erlent 30.6.2016 07:40 Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að Viðskipti erlent 29.6.2016 22:15 BREXIT eða hvað? Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel. Viðskipti innlent 29.6.2016 11:17 Brexit hefur enn ekki minnkað bílasölu í Bretlandi Mikil eftirspurn var um helgina þrátt fyrir EM. Bílar 29.6.2016 15:06 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. Viðskipti erlent 8.7.2016 20:22
Spá lækkandi stýrivöxtum Fjármálamarkaðir búa sig undir það að Englandsbanki muni lækka stýrivexti á vaxtaákvörðunarfundi í næstu viku, til að örva hagkerfið eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið fyrir tveimur vikum. Erlent 7.7.2016 20:02
Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Andrea Leadsom segist munu taka harðar á Pútín en gert hefur verið ef hún nær kjöri sem formaður Íhaldsflokksins. Erlent 7.7.2016 22:09
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra Erlent 7.7.2016 16:21
Fataverð á niðurleið vegna hruns pundsins Gengi pundsins gagnvart íslenskri krónu hefur lækkað um ellefu prósent frá Brexit-kosningunum. Vöruverð í breskum fataverslunum hér á landi mun lækka í takt við gengið. Hlutabréf í bresku netversluninni ASOS hafa hækkað hratt. Viðskipti innlent 6.7.2016 20:26
Milljón bíla minni sala vegna Brexit Hagnaður bílaframleiðenda gæti minnkað um allt að 1.100 milljarða króna. Bílar 6.7.2016 09:59
Ítalía gæti vel orðið næsti höfuðverkur ESB Fjármálamarkaðir heimsins virðast vera að ná sér eftir fyrsta áfallið vegna niðurstöðunnar úr þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um Evrópusambandið og þótt ESB-kerfið sé greinilega enn í sjokki eftir Brexit-ákvörðunina er greinilegt að fjármálamarkaðir heimsins virðast hafa náð jafnvægi eftir skammvinnt krampaflog. Fastir pennar 6.7.2016 07:43
Rottur og sökkvandi skip Óhætt er að segja að ekki séu enn öll kurl komin til grafar varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Viðskipti innlent 6.7.2016 07:47
Ítalir kjósa um gjörbreytingu á stjórnarskránni Brexit er ekki eina evrópska þjóðaratkvæðagreiðslan í ár sem gæti haft afdrifarík áhrif fyrir álfuna. Erlent 5.7.2016 23:42
Tilkynntum hatursglæpum fjölgað um helming eftir Brexit 599 hatursglæpir voru tilkynntir til lögreglunnar í London í liðinni viku. Erlent 5.7.2016 22:53
Juncker gagnrýnir „sorglegar hetjur“ Brexit Forseti framkvæmdastjórnar ESB sendir Boris Johnson og Nigel Farage tóninn. Erlent 5.7.2016 12:38
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. Viðskipti erlent 5.7.2016 11:30
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. Erlent 5.7.2016 07:37
Pólitískum metnaði fullnægt Skrautlegum ferli Nigels Farage er að ljúka. Segir pólitískum metnaði sínum fullnægt og að flokkur hans standi vel eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Eini þingmaður flokksins ætlar ekki í formannsframboð. Erlent 4.7.2016 20:57
Farage hættir að leiða UKIP Segist aldrei hafa viljað vera atvinnustjórnmálamaður og er hættur. Erlent 4.7.2016 09:22
Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Viðskipti erlent 3.7.2016 20:41
May gæti tekið við í Bretlandi May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni Erlent 3.7.2016 20:40
Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. Erlent 2.7.2016 13:28
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. Erlent 1.7.2016 21:00
Út í óvissuna Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 1.7.2016 22:02
Á hæsta tindi hamingjunnar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. Fastir pennar 30.6.2016 15:24
Ómöguleikinn Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. Fastir pennar 30.6.2016 19:18
Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Viðskipti erlent 30.6.2016 21:07
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. Erlent 30.6.2016 21:09
Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. Erlent 30.6.2016 11:05
May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. Erlent 30.6.2016 09:42
Obama uggandi yfir Brexit Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild. Erlent 30.6.2016 07:40
Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að Viðskipti erlent 29.6.2016 22:15
BREXIT eða hvað? Bretar ákváðu í síðustu viku með naumum meirihluta að ganga úr ESB. Þegar úrslitin lágu fyrir varð mörgum ekki um sel. Viðskipti innlent 29.6.2016 11:17
Brexit hefur enn ekki minnkað bílasölu í Bretlandi Mikil eftirspurn var um helgina þrátt fyrir EM. Bílar 29.6.2016 15:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent