
Skroll-Íþróttir

Hannes: Draumakvöld fyrir mig
„Þetta var algjört draumakvöld fyrir mig,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, í kvöld.

Ólafur: Mikil þreyta í mannskapnum en fínn sigur
„Við höfum ekki landað mörgum sigrum og því er þetta ánægjulegt,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn í kvöld.

Birkir Már: Flott að komast upp fyrir Kýpur í riðlinum
"Þetta var mjög kærkomið og mikill léttir að ná að landa einum sigri loksins,“ sagði Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld.

Hjörtur Logi: Algjör vinnusigur
"Þetta var algjör vinnusigur og virkilega mikilvægur fyrir liðið,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í kvöld.

Kolbeinn: Frábært að skora fyrsta markið í alvöru landsleik
"Það er gríðarlega ánægjulegt að vera loksins komnir með fyrsta sigurinn í hendurnar,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Íslands, eftir leikinn.

Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum"
Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar.

Ólafur: Það hefur vantað leikgleði í leikmenn
„Fyrsti sigur okkar í langan tíma og auðvita er það ánægjulegt,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir sigurinn í kvöld.

Guðmundur: Það vantar allt drápseðli í þetta lið
„Þetta er auðvita alveg ömurlegt og sérstaklega að geta ekki náð í stig á heimavelli,“ sagði Guðmundur Steinarsson, eftir leikinn í kvöld.

Albert: Það vita allir að ég er stórhættulegur skallamaður
„Þetta var langþráður sigur fyrir okkur Fylkismenn,“ sagði Albert Brynjar Ingason, besti maður vallarins í kvöld, eftir leikinn.

Sunnudagsmessan: Er Wenger kominn á endastöð með Arsenal?
Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH, en hann er mikill stuðningsmaður Arsenal. Þeir félagar ræddu mikið um lið Arsenal og hvort Wenger væri jafnvel komin á endastöð með liðið.

Sunnudagsmessan: Alls ekki lið vikunnar
Sunndagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni var á sínum stað á Stöð2Sport2 í gær en gestur þáttarins var Lúðvík Arnarson, varaformann knattspyrnudeildar FH. Þeir félagar settu að vanda saman alls ekki lið vikunnar.

Guðjón: Áttum að vinna þennan leik
„Ég er eiginlega bara ánægður með allt nema niðurstöðuna í leiknum,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, markaskorari Vals, eftir leikinn.

Ólafur: Heyrist aðeins kampavínsklapp frá okkar stuðningsmönnum
„Þetta var vel tekinn aukaspyrna og Guðjón setti boltann óverjandi í netið,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn.

Haukur: Ósáttur við aðeins eitt stig
„Svona strax eftir leik þá er ég ósáttur með að taka ekki þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld.

Baldur: Fínt að vera enn taplausir á toppnum
„Við erum vanir að taka öll stigin hér á heimavelli, en það gekk ekki í kvöld,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir jafnteflið í kvöld.

Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit
„Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld.

Guðjón: Okkar versti leikur í sumar
"Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn.

Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn
"Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn.

Matthías: Það var bara spurning hvenær við myndum skora
„Þetta byrjaði frekar hægt hjá okkur í kvöld en síðan fórum við að fá fullt af færum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir leikinn í kvöld.

Heimir: Vill meina að FH - liðið sé líka betra 11 gegn 11
„Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, en þetta fór að ganga betur í þeim síðari,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld.

Hreinn: Eigum að þekkja stöðuna tíu á móti ellefu
„Þetta er virkilega svekkjandi, við héldum í 83 mínútur en síðan fór leikurinn,“ sagði Hreinn Hringsson, aðstoðarþjálfari Þórs, en hann stýrði liðinu í kvöld þar sem Páll Viðar Gíslason var staddur erlendis.

Atli Viðar: Leikmenn stigu upp þegar við misstum mann af velli
„Frábær 2-0 sigur og enn skemmtilegra þegar ég næ að gera bæði mörkin,“ sagði Atli Viða Björnsson, markaskorari FH , eftir leikinn.

Hjörtur: Aldrei að vita nema maður spili á næsta ári
"Við vissum það svona nokkurn veginn fyrir þennan lokasprett að sætið í efstu deild væri svo gott sem tryggt, en við þurftum að klára dæmið og það gekk í kvöld,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarson, markaskorari ÍA, eftir leikinn í kvöld.

Þórður: Ætlum okkur að verða stöðugt lið í efstu deild
"Það hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn, en mér líður alveg yndislega samt sem áður,“ sagði Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir leikinn í kvöld.

Reynir: Áttum ekki okkar besta dag, en þetta dugði
"Mér líður virkilega vel með að vera komnir í efstu deild,“ sagði Reynir Leósson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn í kvöld.

Þórarinn: Þurfum að vinna alla leiki sem eftir er
„Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir okkur eins og allir sigrar,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, eftir leikinn í kvöld gegn Blikum.

Heimir: Eigum enn möguleika
"Við erum að rembast og reyna að vera með í þessari baráttu um Íslandsmeistaratitilinn, því var þessu sigur virkilega mikilvægur,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í kvöld.

Kári: Það vantar þéttleika í liðið
„Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir ósigurinn gegn Eyjamönnum í kvöld.

Tryggvi: Setjum pressu á KR
"Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld.

Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði
„Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0.