Tíska og hönnun

Fréttamynd

Stórbreyttur stíll Celine Dion

Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar.

Lífið
Fréttamynd

Tímalaus hönnun hjá COS

Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar.

Lífið
Fréttamynd

Þurfum ekki svona mikið

Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður

Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Weekday opnuð á Íslandi

Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Klæða Hatara í valdníðsluna

Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á.

Lífið
Fréttamynd

Dómarar tilnefndir og verðlaunaðir

Ómögulegt er að koma í veg fyrir að dómnefndarmeðlimir tilnefni og verðlauni sjálfa sig á FÍT-verðlaununum, að mati formanns Félags íslenskra teiknara.

Innlent
Fréttamynd

Hver og ein flík verður einstök

Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt líf í tuskunum í Trendport

Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei.

Innlent
Fréttamynd

„Ég hef aldrei verið sterkari“

Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984.

Lífið
Fréttamynd

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Ragnhildur selur Maí

"Þetta er frábært tækifæri fyrir áhugasamt fólk að grípa." Ragnhildur Guðmundsdóttir setur lífsstílsverslunina Maí á Garðatorgi á sölu.

Lífið kynningar