EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Þjóðverjar auðveldlega áfram | Sjáðu mörkin

Þjóðverjar fóru nokkuð auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi, en þeir unnu 3-0 sigur á Slóvakíu í dag. Frakkar mæta annað hvort Ítalíu eða Spánverjum í átta liða úrslitunum.

Fótbolti