EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga

Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Midi.is liggur niðri

Mikill áhugi virðist vera á landsleik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016. Miðasala hófst á Miði.is klukkan tólf og síðan hefur síðan legið niðri vegna álags.

Fótbolti
Fréttamynd

Vissi að Heimir og Lars hefðu trú á mér

Jón Daði Böðvarsson stimplaði sig inn í íslenska A-landsliðið með látum gegn Tyrkjum. Það tók hann aðeins 18 mínútur að skora sitt fyrsta A-landsliðsmark. Hann er þó ekki sá fljótasti í landsliðssögu Íslands.

Fótbolti
Fréttamynd

Utan vallar: Lausnin fannst í Bern

"Á meðan alþingsmenn Íslands rifust um fjárlagafrumvarp við setningu Alþingis niðri í bæ ríkti þjóðarsátt um eitt; Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur!“

Fótbolti