Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu

Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar.

Erlent
Fréttamynd

ISIS-liðar slá eigin mynt

Leiðtogi ISIS hefur fyrirskipað að slegin verði gull, silfur og koparmynt sem muni ganga undir heitinu íslamskur dínar.

Erlent
Fréttamynd

Sterk staða Íslamska ríkisins

Margir hafa velt fyrir sér stöðu samtakanna Íslamskt ríki þegar fregnir bárust af mögulegu fráfalli leiðtoga samtakanna. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi, fjárhagslega og hernaðarlega.

Erlent
Fréttamynd

Leiðtogi ISIS mögulega fallinn

Ekki er útilokað að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS-samtakanna, hafi fallið í loftárás Bandaríkjamanna á bílalest í norðurhluta Íraks á föstudag.

Erlent
Fréttamynd

Hertar árásir á Isis

Bandaríkjamenn og arabískir bandamenn þeirra hafa sett aukinn kraft í loftárásir sínar á meðlimi hins Íslamska ríkis í Sýrlandi sem þjarma nú að borginni Kobane við tyrknesku landamærin.

Erlent
Fréttamynd

ISNIC lokar vef ISIS

ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Innlent
Fréttamynd

Er enn eitt stríð lausnin?

Nú berast fréttir af voðaverkum Íslamska ríkisins (áður ISIS) sem eru að sönnu ógeðfelldar og hrottafengnar og hljóta að vekja viðurstyggð. Eðlilegt er að allir spyrji sig hvernig sé hægt að bregðast við.

Skoðun