Aðrar íþróttir Pabbi Gylfa Sig Reykjavíkurmeistari í pílu | Myndband Sigurður Aðalsteinsson er nýkrýndur Reykjavíkurmeistari í einmenningi karla í pílukasti. Sport 1.4.2017 22:27 Ellefti Íslandsmeistaratitill Elsu Guðrúnar Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Sport 1.4.2017 16:53 Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. Sport 1.4.2017 16:45 Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Sport 31.3.2017 19:22 „Svindlararnir vinna og við töpum“ Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum. Sport 31.3.2017 19:27 Ég vil fá tæpa sex milljarða og tvo hesta Skrifað var undir afar óvenjulegan samning í bandarísku hafnaboltadeildinni í gær. Sport 31.3.2017 13:01 Freydís Halla og Sturla Snær Íslandsmeistarar í stórsvigi Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í stórsvigi en þetta var fyrsta alpagreinin sem keppt var í á Skíðamóti Íslands sem fram fer á Akureyri um helgina. Sport 31.3.2017 16:26 Ætla þeir virkilega að fara að leyfa fólki að mæta með byssur á leiki? Arkansas-fylki í Bandaríkjunum ætlar að ganga lengra með nýrri byssulöggjöf en þekkist á flestum stöðum í vestrænum heimi. Þeir eru hinsvegar að fara í þveröfuga átt en flestir eiga von á 21. öldinni. Sport 30.3.2017 15:19 Málstofa um mál málanna í íþróttaheiminum | „Veðjað á rangan hest“ Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Sport 30.3.2017 09:05 Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Leikmenn kvennaliðs Bandaríkjanna í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall tveimur dögum fyrir HM. Sport 30.3.2017 07:46 Braut 111 spýtur á 35 sekúndum Sextán ára gamall Bosníumaður setti ótrúlegt heimsmet og það sem meira er þá gerði hann það með hausnum. Sport 29.3.2017 14:30 Þjálfari sakaður um að leggja fatlaða íþróttamenn í einelti Breska sundsambandið hefur hafið rannsókn á meintu einelti sundþjálfara í garð fatlaðra sundmanna. Sport 23.3.2017 16:00 Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. Sport 17.3.2017 16:00 Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Sport 16.3.2017 15:22 Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Sport 14.3.2017 17:09 Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Sport 14.3.2017 22:21 Kappaksturinn endaði með slagmálum utan brautar | Myndband Slagsmál keppenda rétt eftir keppni stálu senunni í NASCAR-kappakstursmóti í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina. Sport 13.3.2017 16:49 Urðu að aflýsa keppninni af því að hjólreiðafólkið fór að fjúka aftur á bak | Myndbönd Það tókst ekki að krýna sigurvegara í heimsþekktri hjólreiðakeppni í Suður-Afríku um helgina og ástæðan var að keppendur voru hættir að komast eitthvað áfram vegna aðstæðnanna í Höfðaborg. Sport 13.3.2017 16:45 Lengsti íshokkíleikur sögunnar Áhorfendur á íshokkíleik í Noregi í gær fengu eiginlega of mikið fyrir peninginn því þeir ætluðu aldrei að komast heim. Sport 13.3.2017 09:57 Ragnarök rétt mörðu Los Conos í Roller Derby | Myndir Ragnarök keppti við Los Conos frá Kanada í Roller Derby í Hertzhöllinni í gær. Lokastaðan var 163 – 161 fyrir Ragnarök. Sport 12.3.2017 13:33 Jason endurkjörinn Ársþing Blaksambands Íslands var haldið í gærkvöld. Sport 11.3.2017 13:41 Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. Sport 8.3.2017 17:20 Afrekssjóður lokar mögulega á KSÍ: Sækja bara um fyrir stelpurnar og yngri landsliðin Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður knattspyrnusambands Íslands, segir að KSÍ muni halda áfram að sækja um styrki úr Afrekssjóði. Fótbolti 8.3.2017 17:47 "Þeir sem eru í mesta afreksstarfinu eiga að fá mest“ Afrekssjóður á ekki að vera félagslegur afrekssjóður segir einn starfsmanna vinnuhóps framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Sport 8.3.2017 17:41 Tillögur um breytingar á Afrekssjóði: Sérsamböndum skipt í þrjá flokka og sterkari heimild til að hafna KSÍ Vinnuhópur skipaður til að gera tillögur til framkvæmdastjórar ÍSÍ um breytingar á Afrekssjóði kynnti skýrslu sína í dag. Sport 8.3.2017 13:49 Annie Mist: Ætlar að verða aftur best í heimi í sumar Anníe Mist Þórisdóttir var fyrsta íslenska stórstjarnan í CrossFit og jafnframt sú fyrsta til að vinna Heimsleikana í CrossFit tvö ár í röð. Sport 8.3.2017 11:04 Snýr aftur eftir hákarlaárás Þrefaldi heimsmeistarinn Mick Fanning ætlar aftur í sjóinn tveimur árum eftir að hákarl réðst á hann. Sport 7.3.2017 07:47 Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. Sport 5.3.2017 18:38 Fjallið með heimsmet og silfurverðlaun á Arnold Classic Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Sport 5.3.2017 12:32 Aldís og Davíð unnu tvenndarleikinn Aldís Rún Lárusdóttir og Davíð Jónsson sigruðu í tvenndarleik á fyrri degi Íslandsmótsins í borðtennis en mótið fer fram í KR-heimilinu nú um helgina. Sport 5.3.2017 11:35 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 26 ›
Pabbi Gylfa Sig Reykjavíkurmeistari í pílu | Myndband Sigurður Aðalsteinsson er nýkrýndur Reykjavíkurmeistari í einmenningi karla í pílukasti. Sport 1.4.2017 22:27
Ellefti Íslandsmeistaratitill Elsu Guðrúnar Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Sport 1.4.2017 16:53
Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. Sport 1.4.2017 16:45
Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Sport 31.3.2017 19:22
„Svindlararnir vinna og við töpum“ Hagræðing úrslita verður alltaf stærra og stærra vandamál í íþróttaheiminum og þá sérstaklega fótbolta. Er Ísland enn þá bara lítið saklaust land? Krikket er í næstmestu vandamálunum á eftir fótboltanum. Sport 31.3.2017 19:27
Ég vil fá tæpa sex milljarða og tvo hesta Skrifað var undir afar óvenjulegan samning í bandarísku hafnaboltadeildinni í gær. Sport 31.3.2017 13:01
Freydís Halla og Sturla Snær Íslandsmeistarar í stórsvigi Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í stórsvigi en þetta var fyrsta alpagreinin sem keppt var í á Skíðamóti Íslands sem fram fer á Akureyri um helgina. Sport 31.3.2017 16:26
Ætla þeir virkilega að fara að leyfa fólki að mæta með byssur á leiki? Arkansas-fylki í Bandaríkjunum ætlar að ganga lengra með nýrri byssulöggjöf en þekkist á flestum stöðum í vestrænum heimi. Þeir eru hinsvegar að fara í þveröfuga átt en flestir eiga von á 21. öldinni. Sport 30.3.2017 15:19
Málstofa um mál málanna í íþróttaheiminum | „Veðjað á rangan hest“ Mikil umræða hefur skapast síðustu misseri um aukinn áhuga veðmálsíðna og fjárhættuspilara á íslenskum boltaleikjum. Sport 30.3.2017 09:05
Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Leikmenn kvennaliðs Bandaríkjanna í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall tveimur dögum fyrir HM. Sport 30.3.2017 07:46
Braut 111 spýtur á 35 sekúndum Sextán ára gamall Bosníumaður setti ótrúlegt heimsmet og það sem meira er þá gerði hann það með hausnum. Sport 29.3.2017 14:30
Þjálfari sakaður um að leggja fatlaða íþróttamenn í einelti Breska sundsambandið hefur hafið rannsókn á meintu einelti sundþjálfara í garð fatlaðra sundmanna. Sport 23.3.2017 16:00
Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáþjóðaleikunum í Keilu sem fara fram þessa daganna í San Marínó. Sport 17.3.2017 16:00
Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Sport 16.3.2017 15:22
Menn að missa sig yfir fríðindunum í þessum samningi Manny Ramirez er fyrrum leikmaður í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en þrátt fyrir að vera orðinn 44 ára gamall er hann ekki hættur að skrifa undir flotta samninga. Sport 14.3.2017 17:09
Ásynjur tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir að Ásynjur unnu 5-3 sigur í öðrum leik liðanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefðu tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Sport 14.3.2017 22:21
Kappaksturinn endaði með slagmálum utan brautar | Myndband Slagsmál keppenda rétt eftir keppni stálu senunni í NASCAR-kappakstursmóti í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina. Sport 13.3.2017 16:49
Urðu að aflýsa keppninni af því að hjólreiðafólkið fór að fjúka aftur á bak | Myndbönd Það tókst ekki að krýna sigurvegara í heimsþekktri hjólreiðakeppni í Suður-Afríku um helgina og ástæðan var að keppendur voru hættir að komast eitthvað áfram vegna aðstæðnanna í Höfðaborg. Sport 13.3.2017 16:45
Lengsti íshokkíleikur sögunnar Áhorfendur á íshokkíleik í Noregi í gær fengu eiginlega of mikið fyrir peninginn því þeir ætluðu aldrei að komast heim. Sport 13.3.2017 09:57
Ragnarök rétt mörðu Los Conos í Roller Derby | Myndir Ragnarök keppti við Los Conos frá Kanada í Roller Derby í Hertzhöllinni í gær. Lokastaðan var 163 – 161 fyrir Ragnarök. Sport 12.3.2017 13:33
Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. Sport 8.3.2017 17:20
Afrekssjóður lokar mögulega á KSÍ: Sækja bara um fyrir stelpurnar og yngri landsliðin Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður knattspyrnusambands Íslands, segir að KSÍ muni halda áfram að sækja um styrki úr Afrekssjóði. Fótbolti 8.3.2017 17:47
"Þeir sem eru í mesta afreksstarfinu eiga að fá mest“ Afrekssjóður á ekki að vera félagslegur afrekssjóður segir einn starfsmanna vinnuhóps framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Sport 8.3.2017 17:41
Tillögur um breytingar á Afrekssjóði: Sérsamböndum skipt í þrjá flokka og sterkari heimild til að hafna KSÍ Vinnuhópur skipaður til að gera tillögur til framkvæmdastjórar ÍSÍ um breytingar á Afrekssjóði kynnti skýrslu sína í dag. Sport 8.3.2017 13:49
Annie Mist: Ætlar að verða aftur best í heimi í sumar Anníe Mist Þórisdóttir var fyrsta íslenska stórstjarnan í CrossFit og jafnframt sú fyrsta til að vinna Heimsleikana í CrossFit tvö ár í röð. Sport 8.3.2017 11:04
Snýr aftur eftir hákarlaárás Þrefaldi heimsmeistarinn Mick Fanning ætlar aftur í sjóinn tveimur árum eftir að hákarl réðst á hann. Sport 7.3.2017 07:47
Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. Sport 5.3.2017 18:38
Fjallið með heimsmet og silfurverðlaun á Arnold Classic Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Sport 5.3.2017 12:32
Aldís og Davíð unnu tvenndarleikinn Aldís Rún Lárusdóttir og Davíð Jónsson sigruðu í tvenndarleik á fyrri degi Íslandsmótsins í borðtennis en mótið fer fram í KR-heimilinu nú um helgina. Sport 5.3.2017 11:35
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent