Verkfall 2016

Fréttamynd

Stór hluti atvinnulífs lamaður úti á landi

Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir ótækt að bjóða verkafólki 28 þúsund króna launahækkun á þremur árum þegar formaður SA semji við hluta síns starfsfólks um 310 þúsund á tveimur árum. Segir hræsni einkenna málflutning SA.

Innlent
Fréttamynd

Neyðarástand á svínabúum landsins

Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu.

Innlent
Fréttamynd

Ljósmæður segja launin kynjamisrétti

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir að laun ljósmæðra ættu að vera á pari við laun lækna með svipaða lengd sérnáms að baki. Hún telur lægri laun ljósmæðra að hluta stafa af kynjamisrétti sem ríki í læknastéttinni.

Innlent
Fréttamynd

Er Landspítalinn útungunarstöð fyrir fagfólk?

Við erum félagsráðgjafar og vinnum á geðsviði Landspítalans. Á hverjum degi sinnum við og samstarfsfólk okkar verkefnum sem miða að því að tryggja velferð og öryggi þeirra sem til okkar leita. Þetta er áhugvert og krefjandi starf

Skoðun
Fréttamynd

Verður í lagi næstu 7 til 10 daga

Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni.

Innlent
Fréttamynd

Beið eftir strætó sem var stopp

Á morgun hefjast á ný verkföll félaga Starfsgreinasambandsins úti á landi. Í borginni gætir áhrifanna helst í því að Strætóferðir austur fyrir fjall stöðvast.

Innlent
Fréttamynd

Frosni kjúklingurinn að klárast hjá Bónus

Verkfall dýralækna skapar vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. Frosinn kjúklingur í Bónus klárast líklega um næstu helgi og útlit er fyrir að hamborgarar og nautahakk verði bráðlega búið.

Innlent
Fréttamynd

Vinnusemi og verkfallsréttur

Eitt helsta stolt Íslendinga hefur löngum verið vinnusemi. Öll þekkjum við sögur af löndum okkar sem hafa lagt land undir fót til frænda okkar á Norðurlöndum þar sem viðkomandi hafa þótt með eindæmum duglegt og vinnusamt fólk.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nota hærri skatta til kælingar

Níundi áratugurinn genginn aftur með köldu vori og átökum á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna við upphaf umræðna um ástandið á vinnumarkaði á Alþingi síðdegis í gær.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð: Lausnin fólgin í samstöðu verkalýðsfélaga

Ríkisstjórnin mun ekki kasta eldiviði á verðbólgubál með inngripi inn í kjaraviðræður sem tryggi þær krónutöluhækkanir sem verkalýðshreyfingin hefur farið fram á, heldur stuðla að áframhaldandi verðmætasköpun ef aðilar vinnumarkaðarins ná saman um skynsamlega kjarasamninga.

Innlent