Grikkland

Betra að skera af sér hönd en samþykkja
Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina.

Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS
Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag.

Hvetur Grikki til að hafna samningnum
Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna.

Skin og skúrir í Evrópu
Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn.

Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna
Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins.

Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna
Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB.

Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“
Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina.

Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar?
Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu.

Örtröð við gríska banka í morgun
Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur.

Gríska ríkið er gjaldþrota
Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030.

Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS
Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð.

Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað
Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld.

Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp
Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins.

Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag
Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn.

Segir enn svigrúm til viðræðna
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra.

Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei
Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti.

Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er ósáttur við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu.

Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum
Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun.

Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi
Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis
Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag.

Halda lánalínunni opinni
Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum.

Loka fyrir lánalínur til Grikklands
Talið er nánast öruggt að Grikkir fari úr evrusamstarfinu.

Grikkir stefna í þjóðargjaldþrot
Lánadrottnar líta á óvænta boðun til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi sem brotthvarf þeirra frá viðræðum um nýja lánasamninga.

Þjóðverjar segja ekkert tilefni til áframhaldandi viðræðna
Beiðni Grikkja um frest hefur verið hafnað af fjármálaráðherrum evruþjóðanna.

Grikkir ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu
Þjóðin mun ákveða hvort að taka eigi tillögum kröfuhafa Grikklands.

Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði þetta við leiðtoga Evrópusambandsins.

Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki
Ekkert samkomulag náðist milli fulltrúa Grikkja og lánadrottna þeirra í Brussel fyrr í dag.

Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu
Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja.

Hafa helgina til að ná samkomulagi um aðgerðir Grikkja
Ekki náðist samkomulag um aðgerðir í gær eftir langan fund í Brussel.

Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag
Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk án samkomulags nú síðdegis.