Grikkland

Fréttamynd

Halda lánalínunni opinni

Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hinn endalausi gríski harmleikur

Efnahagslegar ófarir Grikkja virðast endalausar. Þegar þetta er ritað virðist þó ætla að fara svo að lengt verði í hengingarólinni í enn eitt skiptið – aðilar gefi sér til vikuloka til að ná samkomulagi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja

Banka­stjóri stærsta banka lands­ins, seg­ir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót.

Erlent
Fréttamynd

Fjölgun kvenleiðtoga eykur hagvöxt

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir mikilvægt að virkja krafta kvenna. Það sé ekki bara siðferðilegt eða pólitískt mál, heldur auki hagvöxt. Fréttablaðið ræddi við hana vegna ráðstefnunnar Women Empowerment sem nú stendur

Viðskipti innlent