Grikkland Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves Erlent 3.9.2015 20:48 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. Erlent 2.9.2015 13:40 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. Erlent 29.8.2015 22:42 Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. Erlent 28.8.2015 20:58 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. Erlent 27.8.2015 10:48 Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke. Erlent 26.8.2015 11:33 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53 Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. Erlent 23.8.2015 18:59 Gáfust upp á að reyna að koma í veg fyrir för flóttamanna Hundruð flóttamanna hafa farið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í morgun. Erlent 23.8.2015 10:09 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. Erlent 22.8.2015 19:51 Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. Erlent 21.8.2015 19:55 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. Erlent 21.8.2015 09:53 Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. Erlent 19.8.2015 09:52 Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: Erlent 16.8.2015 20:14 Samkomulag í höfn í Grikklandi Gríska ríkið hefur náð samkomulagi við alþjóðlega lánadrottna sína um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.8.2015 07:37 Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 3.8.2015 20:54 Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Talið er næsta víst að verð á bréfum muni hrynja. Erlent 3.8.2015 00:41 Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. Erlent 23.7.2015 20:37 Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54 Mikilvæg atkvæðagreiðsla á gríska þinginu í kvöld Alexis Tsipras forsætisráðherra reynir að koma aga á þá stjórnarþingmenn sem ekki fylgdu honum að málum við atkvæðagreiðslu í síðustu viku. Erlent 22.7.2015 13:11 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32 Jafnaðarmenn í Þýskalandi ósáttir við ummæli fjármálaráðherra Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi er ósáttur við kristilega demókrata sem starfa með þeim í ríkisstjórn. Formaður og varaformaður segja hugmyndir fjármálaráðherra um brotthvarf Grikkja vera ósanngjarnar. Erlent 21.7.2015 20:30 Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Erlent 20.7.2015 09:45 Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01 Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. Erlent 17.7.2015 20:19 ESB samþykkir að veita Grikklandi brúarlán Grikkið fá sjö milljarða evru brúarlán úr evrópska stöðugleikakerfinu (ESM). Erlent 17.7.2015 13:56 Þýska þingið samþykkir samkomulag við Grikki 439 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, 119 gegn, en fjörutíu sátu hjá. Erlent 17.7.2015 12:40 Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hjálpa Grikkjum áður en neyðaraðstoðarsamningur kemst í gagnið. Erlent 16.7.2015 20:10 Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves Erlent 3.9.2015 20:48
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. Erlent 2.9.2015 13:40
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. Erlent 29.8.2015 22:42
Fjögur börn meðal hinna látnu Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu. Erlent 28.8.2015 20:58
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. Erlent 27.8.2015 10:48
Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke. Erlent 26.8.2015 11:33
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. Erlent 24.8.2015 11:53
Tugþúsundir karla, kvenna og barna á vergangi Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu. Erlent 23.8.2015 18:59
Gáfust upp á að reyna að koma í veg fyrir för flóttamanna Hundruð flóttamanna hafa farið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í morgun. Erlent 23.8.2015 10:09
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. Erlent 22.8.2015 19:51
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. Erlent 21.8.2015 19:55
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. Erlent 21.8.2015 09:53
Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. Erlent 19.8.2015 09:52
Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: Erlent 16.8.2015 20:14
Samkomulag í höfn í Grikklandi Gríska ríkið hefur náð samkomulagi við alþjóðlega lánadrottna sína um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.8.2015 07:37
Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 3.8.2015 20:54
Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Talið er næsta víst að verð á bréfum muni hrynja. Erlent 3.8.2015 00:41
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. Erlent 23.7.2015 20:37
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54
Mikilvæg atkvæðagreiðsla á gríska þinginu í kvöld Alexis Tsipras forsætisráðherra reynir að koma aga á þá stjórnarþingmenn sem ekki fylgdu honum að málum við atkvæðagreiðslu í síðustu viku. Erlent 22.7.2015 13:11
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32
Jafnaðarmenn í Þýskalandi ósáttir við ummæli fjármálaráðherra Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi er ósáttur við kristilega demókrata sem starfa með þeim í ríkisstjórn. Formaður og varaformaður segja hugmyndir fjármálaráðherra um brotthvarf Grikkja vera ósanngjarnar. Erlent 21.7.2015 20:30
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Erlent 20.7.2015 09:45
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01
Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. Erlent 17.7.2015 20:19
ESB samþykkir að veita Grikklandi brúarlán Grikkið fá sjö milljarða evru brúarlán úr evrópska stöðugleikakerfinu (ESM). Erlent 17.7.2015 13:56
Þýska þingið samþykkir samkomulag við Grikki 439 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, 119 gegn, en fjörutíu sátu hjá. Erlent 17.7.2015 12:40
Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hjálpa Grikkjum áður en neyðaraðstoðarsamningur kemst í gagnið. Erlent 16.7.2015 20:10
Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16.7.2015 15:09