EM 2017 í Hollandi

Fréttamynd

Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum

Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey.

Fótbolti
Fréttamynd

EM kvenna - þá og nú

Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100.

Fótbolti
Fréttamynd

Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu.

Fótbolti