

Þegar ég bruna framhjá Bessastöðum með fjögurra ára son minn segi ég honum að forseti Íslands búi í einu af þessum húsum. Honum virðist vera nokk sama, og hefur sáralítinn áhuga á þessum samræðum.
Bæring Ólafsson, fyrrverandi forstjóri og framkvæmdastjóri Coca Cola International, hefur ákvæðið að bjóða sig fram til forseta.
Nú eru forsetakosningar á næsta leiti og sýnist sitt hverjum um hæfi þeirra sem lýst hafa yfir framboði sínu til þessa virðulega embættis.
Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15.
Að hverju þurfa kjósendur að huga?
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og fjárfestir, ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands.
Í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni segir Salvör að áherslur hennar verði áfram á rannsóknir og samræður tengdar siðfræði og lýðræði.
Segist hafa fengið áskoranir og þær hafi hreyft við henni. Ætlar að gefa svar fyrir páska.
Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburðastuðning í embætti forseta Íslands. Séra Vigfús Bjarni Albertsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa einnig forskot á aðra. Afar stór hluti svarenda vill ekki taka afstöðu.
„Í svona málum verður maður bara að fylgja hjartanu,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hún hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til forseta.
Samkvæmt heimildum Vísis eru yfirgnæfandi líkur á því að Össur Skarphéðinsson gefi kost á sér í forsetaframboð.
"Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
„Það hefur staðið til lengi að blogga, í tvö og hálft ár,“ segir Hannes Bjarnason.
Áttundi frambjóðandinn til embættis forseta Íslands segist ætla að nálgast embættið af auðmýkt en ekki með pólitískum hætti.
Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, tilkynnti um framboð sitt til forseta Íslands á Hótel Borg í dag.
Í nýju myndbandi frá hreyfingu Ástþórs segir að á Bessastaði þurfi að sitja maður með hreðjar.
Heimir Örn Hólmarsson, rafmagnstæknifræðingur, hyggst bjóða sig fram til forseta Íslands en kosningar fara fram þann 25. júní næstkomandi.
Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur á Landspítalanum mun taka afstöðu til forsetaframboðs á sunnudaginn.
Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands.
Fjölmiðlakonan Sigrún Stefánsdóttir stendur á sjötugu og íhugar framboð til forseta Íslands.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð.
Þegar komið var til mín fyrir nokkru og ég spurður hvort ég væri til í að skora á Vigfús að bjóða sig fram til forseta Íslands svaraði ég játandi án þess að þurfa að hugsa mig lengi um.
Óljóst er í hvers konar embætti verið er að kjósa forseta Íslands í sumar, verði tillögur stjórnlaganefndar um þjóðaratkvæðagreiðslur ekki afgreiddar af Alþingi í vor. Salvör Nordal, fyrrverandi formaður stjórnlagaráðs, segir sorglegt hvernig stjórnarskrármálið hefur þróast.
Leitar eftir stuðningi í embætti forseta Íslands.
Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri.
Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands.
"Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“
Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum.
Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands.