Glamour

Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum
Myndbandið gerði allt vitlaust þegar það kom út en það skartaði öllum helstu fyrirsætum þess tíma.

Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum
Línan verður einungis gefin út í verslunum Bloomingdale's en hún inniheldur aðeins svarta kjóla.

Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent
Gegnsæ efni og svarti liturinn áberandi í nýjustu línu Saint Laurent.

Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli
Tískurisanum er hrósað fyrir að sýna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum.

Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni
Nýjasta auglýsing og kynningarmyndband Alexander Wang inniheldur Kylie Jenner.

Verstu hárgreiðslur allra tíma
Við eigum öll okkar vondu hárdaga, en sumir óneitanlega verri en aðrir.

Frönsk fegurð á fremsta bekk
Tískugoðsögnin Jane Birkin mætti með dætrum sínum á sýningu Saint Laurent.

Bestu sýningarnar í Mílanó
Tískuvikan í Mílanó er afstaðin, Glamour tók saman bestu sýningar vikunnar.

Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man
Harry prýðir þrjár forsíður sem eru innblásnar af Bítlunum og Rolling Stones.

Steldu stílnum hennar Hillary Clinton
Hillary mætti á kappræðurnar í gær í glæsilegri rauðri dragt sem vakti mikla athygli.

Slær enn eitt metið á Instagram
Selena Gomez komin með 100 milljónir fylgjenda á instagram

Cara Delevingne gengin til liðs við Puma
Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma.

Dökkar varir eru málið í vetur
Það ætti ekki að koma neinum á óvart að dökkir varalitir komi í tísku á veturna enda passar það vel inn í árstíðina.

Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci
Leikarinn sem hefur verið að gera allt vitlaust í sumar með sambandi sínu við Taylor Swift er orðinn andlit Gucci.

Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana
Blóm og ísprent á pallinum hjá ítalska merkinu á tískuvikunni í Mílanó.

Cheryl sögð vera ólétt
Sögusagnir um að hún og Liam Payne eigi von á sínu fyrsta barni eru orðnar ansi háværar.

Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa
Vogue lætur helstu stjörnur tískuheimsins hvetja fólk til að nýta kosningarétt sinn í gegnum #runwaytoregister herferðina.

Íþróttabuxur heitasta trendið
Þægilegt fataval í forgrunni í götutískunni þar sem íþróttabuxur virðast vera vinsælar.

Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl
Förðunarbloggarinn Violette sýnir hvernig á að farða sig á aðeins einni mínútu.

Hadid og Hutton saman á tískupallinum
Lokuðu sýningu Bottega Veneta á eftirminnilegan hátt.

Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian
Það er ekki langt síðan Kim sagðist ekki vera týpan til að frelsa geirvörtuna en henni hefur snúist hugur.

Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur
Tískusýning Moschino fór fram í Mílanó í morgun en Gigi Hadid opnaði sýninguna.

Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe
Rapparinn The Game segist hafa sofið hjá þremur úr Kardashian fjölskyldunni.

Elegant tískuvikugestir í Mílanó
Fjölbreytt og skemmtileg götutíska í Mílanó á tískuvikunni.

Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum
Lögmaðurinn slær ekki á feilnótu þegar það kemur að klæðaburði.

Ralph Lauren skrifar ævisögu sína
Áætlað er að bókin komi út á næsta ári þegar fatamerkið hans fagnar 50 ára afmæli.

Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum
Tískusýning ítalska merkisins Fendi fór fram í gær á tískuvikunni í Mílanó.

Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni
Fyrirsætan æfir box og stóð sig eins og hetja við að koma honum í burt eftir þetta ömurlega atvik.

Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur
Leyfum náttúrulegum liðum að njóta sín í vetur og verum óhrædd við að grípa í krullujárnið.

Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík
Enn og aftur mun samstarf Kanye West og Adidas vera fáanlegt á Íslandi.