
Glamour

Cara Delevigne orðin stutthærð
Cara hefur greinilega verið að leitast eftir breytingu en hún hefur ávallt verið með sítt, skollitað hár.

Dekraðu við húðina í sumarfríinu
Glamour gefur lesendum sínum 20 prósent afslátt af Bliss vörum í öllum verslunum Hagkaupa á morgun!

LVMH reyna að selja Donna Karan
Merkið hefur átt erfitt uppdráttar seinustu ár en Donna Karan sjálf steig niður sem hönnuður fyrirtækisins.

Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M
Caitlyn er nýjasta andlit íþróttalínu H&M sem er í tengslum við Ólympíuleikana.

Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian
Í þáttunum mun Kim reyna að finna út hver er besti bloggarinn í heiminum í dag.

Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat
Parið kynntist í Louis Vuitton partýi í fyrra.

270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur
Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins.

Drusluvarningur á innkaupalistann
Ef þú ætlar að bæta einhverju við í fataskápinn í vikunni mælum við með þessu!

Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous
Rauði dregillinn var hressandi í New York um helgina þegar bresku skvísurnar í Absolutely Fabulous mættu á svæðið.

Hætt saman eftir 10 ára samband
Leikaraparið Diane Kruger og Joshua Jackson eru hætt saman.

"Ekkert erfiðara að vera stelpa en strákur í fótbolta“
Þær eru grjótharðar, skemmtilegar, ólíkar og umfram allt góðar í fótbolta. Líkt og strákarnir okkar. Glamour ákvað að kynnast betur fótboltastelpunum okkar.

Fullt hús ævintýra
Auður Ómars og Kjartan Hreinsson gíruðu sig upp í Ellingsen og má segja að útkoman sé myndaþáttur sem er út fyrir kassann.

Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan
Nú fyrr í vikunni var Selena Gomez í kjól frá Galvan en Rihanna og Sienna Miller eru harðir aðdáendur merkisins.

Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde
Hún fékk að eiga alla búningana frá myndinni og mátaði þá fyrir aðdáendur sína í tilefni afmælisins.

Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F
Bambi, forsíðufyrirsæta Glamour í júní, flakkaði um landið ásamt teymi frá bresku fatakeðjunni.

Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið
Gigi prýðir forsíðuna ásamt Ólympíufaranum Ashton Eaton en blaðið er tileinkað Ólympíuleikunum í Rio.

Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar
Júlíblað Glamour er komið út!

Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram
Selena Gomez á í dag mest lækuðu Instagram myndina og er með flesta fylgjendurna.

Kortleggja öll dressin í Sex and the City
Aðdáendur sjónvarpsþáttana vinsælu ættu ekki að láta þessa Instagramsíðu framhjá sér fara.

Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk
Útsendarar Vogue hafa greinilega verið að skoða sig um á Laugaveginum og líkað vel við.

Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig
Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað.

Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana
Hverju klæddust stjörnurnar þegar þær gengu upp að altarinu, innblástur fyrir stóra daginn?

Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári
Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes.

Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann
Það er um að gera að smella sér í gallapilsið núna í sumar enda er það komið aftur í tísku.

Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós
Beckham erfinginn hefur mikinn áhuga á ljósmyndun en hann var fenginn til þess að taka heila herferð.

Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon
Áhorfendastúkan á tenniskeppninni fræga var þéttsetin af stjörnum.

ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð
Fylgjendur voru allt annað en sáttir með þessa flokkun á fyrirsætunni.

Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum
Selena er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en hún kom fram í Los Angeles um helgina.

Kim Kardashian á forsíðu Forbes
Kim er margt til listanna lagt en hún hefur verið valin "Mobile Mogul" af Forbes.

Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry
Fatahönnuðurinn heldur áfram sem listrænn stjórnandi fræga breska tískuhússins.