Glamour

Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi?
Byrjaðu nýja árið á því að fara í gegnum snyrtivörusafnið og skipuleggja

Moppar ekki heima hjá sér
Jennifer Lawrence um myndina Joy á forsíðu bandaríska Glamour.

Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton
Yfirhönnuður merkisins, Nicolas Ghesquière, birti myndir úr herferðinni á Instagram

Bestu snyrtivörur ársins
Ritstjórn Glamour valdi þær snyrtivörur sem stóðu öðrum framar á árinu.

Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop
Ofurfyrirsætan byrjar nýja árið með stæl.

Það besta frá tískuárinu 2015
Glamour fer yfir hvað stóð upp úr í tískuheiminum á árinu sem er að líða.

Komdu með í gamlárspartý!
Rakettan á loft á gamlárskvöld - og Glamour gefur miða.

Kanye gaf Kim 150 jólagjafir
Kardashian fjölskyldan tekur jólin alla leið.

"Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist"
Glamour skoðar fatavenjur Íslendinga.

Allt sem þú vissir ekki um Love Actually
Lestu allt sem þú vissir ekki en vilt vita um uppáhaldsjólamynd margra hér

Kim Kardashian frumsýnir Kimoji
Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina?

Er Mondler í alvöru par?
Ef þetta er satt, verður það besta jólagjöfin.

Er það lúxus að fara á túr?
Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða.

Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn
Andrea Maack frumsýnir nýjan ilm í dag.

Blái varaliturinn stal senunni
Leikkonan Lupita Nyong´o vakti athygli á frumsýningu Star Wars.

2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum
Vefurinn Fashionsta velur myndtöku Glamour með Alda hópnum eitt af því góða sem kom fyrir tískuheiminn 2015.

Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club
Skelltu þér út að hlaupa í hvaða veðri sem er og upplifðu borgina þína á nýnan hátt.

Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn
Fyrirsætan Gigi Hadid sýndi á Victoria's Secret í fyrsta sinn.

Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna?
Kóreskir karlmenn kaupa snyrtivörur í auknum mæli

„Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði."
Tyrfingur Tyrfingsson skrifar um Fraukuna.

Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars
Hátíðlegur klæðaburður á bíógestum.

Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum?
Jólagjafahandbók Glamour er með yfir 150 hugmyndum að flottum gjöfum fyrir alla.

Jólaleikur Bpro og Glamour
Viltu vinna veglega jólagjöf fyrir þig og vinkonu þína

Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta
Spurt og svarað með forsíðufyrirsætu Glamour, Sigrúnu Evu Jónsdóttur.

Jólablað Glamour er komið út
Stútfullt af fjölbreyttu efni fyrir hátíðarnar.

Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum
Karl Lagerfeld liggur ekki á skoðunum sínum.

Sex hlutir til að gera í óveðrinu
Glamour styttir þér stundirnar í storminum sem senn mætir á svæðið

Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss
Fyrirsætan gerir förðunarkennslumyndband með förðunarmeistara Beyoncé.

Donatella Versace mætt með stæl á Instagram
Sjálfsmynd með Gigi Hadid fyrsta mynd tískudrottningarinnar.

Ný Star Wars-stjarna er fædd
Hver er þessi Daisy Ridley?