Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20.10.2025 10:31 Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20.10.2025 10:04 Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31 Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Mikil tímamót urðu í íslenskum fimleikum í dag þegar Dagur Kári Ólafsson varð fyrstur Íslendinga til að tryggja sér sæti í úrslitum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum. Sport 20.10.2025 09:07 Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2025 08:32 Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti hafa skorað mark tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar hann skaut frá eigin vallarhelmingi og skoraði gegn ÍA. Íslenski boltinn 20.10.2025 08:02 Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Skagamenn hafa þétt raðirnar fyrir átökin í Bónus-deild karla en liðið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković. Körfubolti 20.10.2025 07:31 Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2025 07:03 Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Eftir ansi þéttpakkaða helgi þá getum við aðeins kastað mæðinni þennan mánudag en það þýðir þó ekki að slá slöku við. Fótboltinn á sviðið í dag, bæði sá enski og íslenski. Sport 20.10.2025 06:02 Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Kevin Durant og Houston Rockets hafa komist að samkomulagi um að framlengja samning Durant til næstu tveggja ára en Durant skildi umtalsverðir upphæðir eftir á borðinu í samningaviðræðunum. Körfubolti 19.10.2025 23:32 „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. Enski boltinn 19.10.2025 22:48 „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 21:43 Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Markvörðurinn fyrrverandi Árni Gautur Arason glímir nú við erfiðan og krefjandi taugahrörnunarsjúkdóm. Um er að ræða arfgengan sjúkdóm sem nefnist Huntington. Árni Gautur opnaði sig um veikindin í samtali við RÚV en tíu ár eru síðan Árni greindist fyrst með sjúkdóminn að hans sögn. Fótbolti 19.10.2025 21:20 Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 21:08 Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille gerðu góða ferð til Nantes í kvöld þar sem liðið sótti 0-2 útisigur. Hákon skoraði fyrra mark Lille í leiknum. Fótbolti 19.10.2025 20:53 Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Enski boltinn 19.10.2025 20:02 „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með stórsigur sinna manna gegn ÍA á Greifavellinum í dag. Lokatölur 5-1 fyrir KA. Fótbolti 19.10.2025 19:10 „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ ÍA tryggði sæti sitt í Bestu deild karla þrátt fyrir 5-1 tap gegn KA á Greifavellinum í dag. Þetta varð ljóst eftir að Vestri jafnaði gegn Aftureldingu á loksekúndum í viðureign þeirra. Fótbolti 19.10.2025 18:35 Mbappé mætti og kláraði Getafe Kylian Mbappé meiddist í landsliðsverkefni og missti af leik gegn Íslandi var mættur aftur í byrjunarlið Real Madrid sem sótti Getafe heim í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði eina mark leiksins í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 18:31 Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Topplið AC Milan í Seríu A tók á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina í kvöld en Fiorentina hefur ekki farið vel af stað í deildinni og var án sigurs fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 19.10.2025 18:17 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19.10.2025 17:48 Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér KR tók á móti ÍBV í þýðingarmiklum leik á Meistaravöllum í dag þegar næst síðasta umferð Bestu deild karla fór fram. Það mátti finna fyrir svolitlu stressi í stúkunni í dag enda mikið í húfi. KR stóðst pressuna og höfðu á endanum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur. Íslenski boltinn 19.10.2025 17:00 Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Magdeburg sem valtaði yfir Leipzig á útivelli, 23-36, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.10.2025 16:57 „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ Vestri gerði 1-1 jafntefli við Aftureldingu í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í dag. Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði jöfnunarmark Vestra á lokasekúndum leiksins. Sport 19.10.2025 16:37 „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn ÍBV í næst síðustu umferð Bestu deild karla í dag. Sigurinn stillir KR upp í hreinan úrslitaleik um að halda sæti sínu í deildinni um næstu helgi þegar KR heimsækir Vestra. Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði sigurmark KR með frábærum skalla og ræddi hann við Ágúst Orra Arnarsson eftir leik. Sport 19.10.2025 16:34 Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Afturelding gerði 1-1 jafntefli við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í dag. Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði jöfnunarmarkið á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2025 16:25 Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21 Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði mark Köln í 5-1 tapi fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.10.2025 16:07 Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir KA rúllaði yfir ÍA 5-1 í næstsíðustu umferð í neðri hluta Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Þrátt fyrir tapið hafa Skagamenn tryggt sæti sitt í deildinni þar sem jafntefli var niðurstaðan í viðureign Aftureldingar og Vestra en Vestri jafnaði leikinn í blálokin sem þýðir að Skagamenn geta farið áhyggjulausir inn í lokaumferðina. Íslenski boltinn 19.10.2025 15:55 Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði markalaust jafntefli við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Genoa fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2025 15:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20.10.2025 10:31
Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20.10.2025 10:04
Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir hafa gert magnaða hluti með kvennalið FH sem lauk keppni í Bestu deildinni í 2. sæti nú um helgina og leikur því í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Guðni segir stjórn FH nú verða að sýna sama metnað og þjálfararnir sem annars gætu hugsað sér til hreyfings. Íslenski boltinn 20.10.2025 09:31
Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Mikil tímamót urðu í íslenskum fimleikum í dag þegar Dagur Kári Ólafsson varð fyrstur Íslendinga til að tryggja sér sæti í úrslitum í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum. Sport 20.10.2025 09:07
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2025 08:32
Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Hallgrímur Mar Steingrímsson gæti hafa skorað mark tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar hann skaut frá eigin vallarhelmingi og skoraði gegn ÍA. Íslenski boltinn 20.10.2025 08:02
Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Skagamenn hafa þétt raðirnar fyrir átökin í Bónus-deild karla en liðið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković. Körfubolti 20.10.2025 07:31
Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jon Dahl Tomasson, sem var rekinn fyrir viku vegna lélegs gengis, og ætlar að koma Svíum á HM næsta sumar. Fótbolti 20.10.2025 07:03
Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Eftir ansi þéttpakkaða helgi þá getum við aðeins kastað mæðinni þennan mánudag en það þýðir þó ekki að slá slöku við. Fótboltinn á sviðið í dag, bæði sá enski og íslenski. Sport 20.10.2025 06:02
Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Kevin Durant og Houston Rockets hafa komist að samkomulagi um að framlengja samning Durant til næstu tveggja ára en Durant skildi umtalsverðir upphæðir eftir á borðinu í samningaviðræðunum. Körfubolti 19.10.2025 23:32
„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. Enski boltinn 19.10.2025 22:48
„Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 21:43
Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Markvörðurinn fyrrverandi Árni Gautur Arason glímir nú við erfiðan og krefjandi taugahrörnunarsjúkdóm. Um er að ræða arfgengan sjúkdóm sem nefnist Huntington. Árni Gautur opnaði sig um veikindin í samtali við RÚV en tíu ár eru síðan Árni greindist fyrst með sjúkdóminn að hans sögn. Fótbolti 19.10.2025 21:20
Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 21:08
Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille gerðu góða ferð til Nantes í kvöld þar sem liðið sótti 0-2 útisigur. Hákon skoraði fyrra mark Lille í leiknum. Fótbolti 19.10.2025 20:53
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Enski boltinn 19.10.2025 20:02
„Virkilega góður dagur fyrir KA“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með stórsigur sinna manna gegn ÍA á Greifavellinum í dag. Lokatölur 5-1 fyrir KA. Fótbolti 19.10.2025 19:10
„Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ ÍA tryggði sæti sitt í Bestu deild karla þrátt fyrir 5-1 tap gegn KA á Greifavellinum í dag. Þetta varð ljóst eftir að Vestri jafnaði gegn Aftureldingu á loksekúndum í viðureign þeirra. Fótbolti 19.10.2025 18:35
Mbappé mætti og kláraði Getafe Kylian Mbappé meiddist í landsliðsverkefni og missti af leik gegn Íslandi var mættur aftur í byrjunarlið Real Madrid sem sótti Getafe heim í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði eina mark leiksins í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 18:31
Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Topplið AC Milan í Seríu A tók á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina í kvöld en Fiorentina hefur ekki farið vel af stað í deildinni og var án sigurs fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 19.10.2025 18:17
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19.10.2025 17:48
Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér KR tók á móti ÍBV í þýðingarmiklum leik á Meistaravöllum í dag þegar næst síðasta umferð Bestu deild karla fór fram. Það mátti finna fyrir svolitlu stressi í stúkunni í dag enda mikið í húfi. KR stóðst pressuna og höfðu á endanum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur. Íslenski boltinn 19.10.2025 17:00
Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Magdeburg sem valtaði yfir Leipzig á útivelli, 23-36, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.10.2025 16:57
„Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ Vestri gerði 1-1 jafntefli við Aftureldingu í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í dag. Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði jöfnunarmark Vestra á lokasekúndum leiksins. Sport 19.10.2025 16:37
„Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn ÍBV í næst síðustu umferð Bestu deild karla í dag. Sigurinn stillir KR upp í hreinan úrslitaleik um að halda sæti sínu í deildinni um næstu helgi þegar KR heimsækir Vestra. Eiður Gauti Sæbjörnsson skoraði sigurmark KR með frábærum skalla og ræddi hann við Ágúst Orra Arnarsson eftir leik. Sport 19.10.2025 16:34
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Afturelding gerði 1-1 jafntefli við Vestra í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í dag. Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði jöfnunarmarkið á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2025 16:25
Unnu seinni leikinn en eru úr leik FH vann Nilüfer í Tyrklandi, 29-34, í seinni leik liðanna í 2. umferð EHF-bikars karla í handbolta í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í gær, 23-31, og einvíginu, 57-60 samanlagt. Handbolti 19.10.2025 16:21
Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen skoraði mark Köln í 5-1 tapi fyrir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.10.2025 16:07
Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir KA rúllaði yfir ÍA 5-1 í næstsíðustu umferð í neðri hluta Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Þrátt fyrir tapið hafa Skagamenn tryggt sæti sitt í deildinni þar sem jafntefli var niðurstaðan í viðureign Aftureldingar og Vestra en Vestri jafnaði leikinn í blálokin sem þýðir að Skagamenn geta farið áhyggjulausir inn í lokaumferðina. Íslenski boltinn 19.10.2025 15:55
Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem gerði markalaust jafntefli við Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Genoa fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma. Fótbolti 19.10.2025 15:22