Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Segja má að Opna breska meistaramótið í golfi og Besta deild karla í knattspyrnu eigi hug okkar allan á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 19.7.2025 06:00 Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18 Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Amin Cosic skoraði eina mark Njarðvíkur í 1-0 útsigri á Fylki í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Cosic kveður því með stæl en hann er að ganga til liðs við KR sem leikur í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 18.7.2025 21:19 Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Spánn er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á heimakonum í Sviss. Spánverjar brenndu af tveimur vítaspyrnum en það kom ekki að sök. Fótbolti 18.7.2025 20:55 Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Davíð Kristján Ólafsson og liðsfélagar hans í Cracovia unnu 4-1 stórsigur á Gísla Gottskálk Þórðarsyni og félögum hans í Lech Poznan í 1. umferð efstu deildar Póllands. Fótbolti 18.7.2025 20:45 Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31 Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18.7.2025 19:44 Hófu titilvörnina á naumum sigri Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Fótbolti 18.7.2025 19:05 Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Ince hefur misst bílpróf sitt eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.7.2025 18:16 Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Nýliðar Aftureldingar hafa staðið sig með prýði það sem af er tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Betur má þó ef duga skal. Íslenski boltinn 18.7.2025 17:31 Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18.7.2025 16:46 Madueke skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt um kaup á enska kantmanninum Noni Madueke frá Chelsea fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 18.7.2025 16:27 Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Fótbolti 18.7.2025 16:02 Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Lars Lagerbäck kom sænska landsliðsþjálfaranum Peter Gerhardsson til varnar eftir að sænska kvennalandsliðið missti niður tveggja marka forystu í átta liða úrslitunum á móti Englandi í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 15:18 Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Víkingur hefur endurkallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra. Daði hefur verið einn besti leikmaður Vestra á tímabilinu og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deildinni í sumar. Hann spilar með toppliði deildarinnar það sem eftir lifir tímabils en missir af bikarúrslitaleiknum með Vestra. Íslenski boltinn 18.7.2025 14:36 Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Hæstráðendur hjá Manchester United hafa fundað í veiðihúsi Jim Ratcliffe undanfarna vikuna og tóku þar ákvörðun um að festa kaup á Bryan Mbuemo frá Brentford. Milli funda hafa stjórnarmennirnir skellt sér í veiði og kíkt á kránna í Vopnafirði. Enski boltinn 18.7.2025 14:15 Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Fótbolti 18.7.2025 14:14 Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18.7.2025 13:28 Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri en hann tekur við starfinu af Arnari Guðjónssyni. Körfubolti 18.7.2025 13:12 Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Körfubolti 18.7.2025 12:00 Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Manchester United hefur fest kaup á sóknarmanninum Bryan Mbeumo frá Brentford. Félagið borgar um sjötíu milljónir punda í heildina fyrir leikmanninn. Fjölmörg lið höfðu áhuga á kappanum en hann er sagður einungis hafa viljað ganga til liðs við United. Fótbolti 18.7.2025 11:50 Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43 Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Arndís Diljá Óskarsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar Evrópumeistaramót U23 í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í gær. Sport 18.7.2025 11:31 Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31 Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Enska knattspyrnukonan Chloe Kelly átti magnaða innkomu í gærkvöldi í endurkomu enska landsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 18.7.2025 10:00 Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fyrrum fótboltamaðurinn Hilmar Björnsson er nýjasti gestur Gunnlaugs Jónssonar í hlaðvarpinu Návígi þar sem farið er um víðan völl. Hilmar hefur unnið við framleiðslu íþróttaefnis í fjöldamörg ár og er íþróttastjóri RÚV. Eitt verkefni slítur sig frá öðrum á ferli hans. Fótbolti 18.7.2025 09:30 Birnir Snær genginn til liðs við KA Birnir Snær Ingason er genginn til liðs við KA í Bestu deild karla, hann kemur til liðsins frá Halmstad í Svíþjóð. Íslenski boltinn 18.7.2025 09:19 Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur ÍA hefur selt Oliver Stefánsson til pólska liðsins GKS Tychy sem leikur í næst efstu deild í Póllandi. Fótbolti 18.7.2025 09:14 Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02 Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Flestir ólátabelgir á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni voru stuðningsmenn Manchester liðanna tveggja. Enski boltinn 18.7.2025 08:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Segja má að Opna breska meistaramótið í golfi og Besta deild karla í knattspyrnu eigi hug okkar allan á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 19.7.2025 06:00
Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18
Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Amin Cosic skoraði eina mark Njarðvíkur í 1-0 útsigri á Fylki í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Cosic kveður því með stæl en hann er að ganga til liðs við KR sem leikur í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 18.7.2025 21:19
Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Spánn er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á heimakonum í Sviss. Spánverjar brenndu af tveimur vítaspyrnum en það kom ekki að sök. Fótbolti 18.7.2025 20:55
Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Davíð Kristján Ólafsson og liðsfélagar hans í Cracovia unnu 4-1 stórsigur á Gísla Gottskálk Þórðarsyni og félögum hans í Lech Poznan í 1. umferð efstu deildar Póllands. Fótbolti 18.7.2025 20:45
Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31
Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18.7.2025 19:44
Hófu titilvörnina á naumum sigri Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Fótbolti 18.7.2025 19:05
Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Ince hefur misst bílpróf sitt eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.7.2025 18:16
Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Nýliðar Aftureldingar hafa staðið sig með prýði það sem af er tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Betur má þó ef duga skal. Íslenski boltinn 18.7.2025 17:31
Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18.7.2025 16:46
Madueke skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt um kaup á enska kantmanninum Noni Madueke frá Chelsea fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 18.7.2025 16:27
Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Eina besta fótboltakona sögunnar hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fyrir þá aðstöðu sem bestu knattspyrnukonum Suður-Ameríku er boðið upp á þessa dagana. Fótbolti 18.7.2025 16:02
Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Lars Lagerbäck kom sænska landsliðsþjálfaranum Peter Gerhardsson til varnar eftir að sænska kvennalandsliðið missti niður tveggja marka forystu í átta liða úrslitunum á móti Englandi í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 15:18
Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Víkingur hefur endurkallað Daða Berg Jónsson úr láni frá Vestra. Daði hefur verið einn besti leikmaður Vestra á tímabilinu og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deildinni í sumar. Hann spilar með toppliði deildarinnar það sem eftir lifir tímabils en missir af bikarúrslitaleiknum með Vestra. Íslenski boltinn 18.7.2025 14:36
Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Hæstráðendur hjá Manchester United hafa fundað í veiðihúsi Jim Ratcliffe undanfarna vikuna og tóku þar ákvörðun um að festa kaup á Bryan Mbuemo frá Brentford. Milli funda hafa stjórnarmennirnir skellt sér í veiði og kíkt á kránna í Vopnafirði. Enski boltinn 18.7.2025 14:15
Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Fótbolti 18.7.2025 14:14
Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18.7.2025 13:28
Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri en hann tekur við starfinu af Arnari Guðjónssyni. Körfubolti 18.7.2025 13:12
Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Körfubolti 18.7.2025 12:00
Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Manchester United hefur fest kaup á sóknarmanninum Bryan Mbeumo frá Brentford. Félagið borgar um sjötíu milljónir punda í heildina fyrir leikmanninn. Fjölmörg lið höfðu áhuga á kappanum en hann er sagður einungis hafa viljað ganga til liðs við United. Fótbolti 18.7.2025 11:50
Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Valur og Víkingur komust áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar með góðum sigrum í gærkvöldi. Fótbolti 18.7.2025 11:43
Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Arndís Diljá Óskarsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna þegar Evrópumeistaramót U23 í frjálsum íþróttum hófst í Bergen í gær. Sport 18.7.2025 11:31
Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Íslensku liðin stóðu sig frábærlega í fyrstu umferð undankeppni Evrópukeppnanna tveggja og fóru öll þrjú mjög sannfærandi áfram. Fótbolti 18.7.2025 10:31
Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Enska knattspyrnukonan Chloe Kelly átti magnaða innkomu í gærkvöldi í endurkomu enska landsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Fótbolti 18.7.2025 10:00
Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fyrrum fótboltamaðurinn Hilmar Björnsson er nýjasti gestur Gunnlaugs Jónssonar í hlaðvarpinu Návígi þar sem farið er um víðan völl. Hilmar hefur unnið við framleiðslu íþróttaefnis í fjöldamörg ár og er íþróttastjóri RÚV. Eitt verkefni slítur sig frá öðrum á ferli hans. Fótbolti 18.7.2025 09:30
Birnir Snær genginn til liðs við KA Birnir Snær Ingason er genginn til liðs við KA í Bestu deild karla, hann kemur til liðsins frá Halmstad í Svíþjóð. Íslenski boltinn 18.7.2025 09:19
Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur ÍA hefur selt Oliver Stefánsson til pólska liðsins GKS Tychy sem leikur í næst efstu deild í Póllandi. Fótbolti 18.7.2025 09:14
Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Nikolaj Hansen skoraði þrennu fyrir Víkinga í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær og varð þar með fjórði leikmaðurinn til að skora tíu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni. Hann sló eitt met og jafnaði annað. Fótbolti 18.7.2025 09:02
Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Flestir ólátabelgir á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni voru stuðningsmenn Manchester liðanna tveggja. Enski boltinn 18.7.2025 08:42