
Veiði

Vötnin í Svínadal farin að gefa
Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn.

Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í
Byrjendur í veiði eru yfirleitt duglegir að spyrja reyndari veiðimenn góðra ráða til að stytta leiðina að góðum árangri.

Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar
Kleifarvatn er mörgum veiðimanninum hulin ráðgáta enda ekkert skrítið því vatnið er bæði stórt og djúpt en í því leynast engu að síður vænir fiskar.

Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar
Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur.

Eitt kaldasta veiðivor í áratugi
Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál.

Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters
Hróarslækur er veiðisvæði sem hefur oft átt frábæra spretti en áin er einstaklega þægileg að veiða og fín fyrir byrjendur sem lengra komna.

Loksins fleiri vötn að taka við sér
Kuldinn virðist ekkert ætla að láta undan orðrómnum um að samkvæmt dagatalinu sé komið sumar og það á að vera kalt alla vega í 7-10 daga í viðbót.

Simms dagar um helgina hjá Veiðivon
Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá.

Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori
Það hefur verið heldur mikil vetrartíð á norðurlandi síðustu daga og það gerir alla veiði heldur erfiða þar sem það frýs í lykkjum í frostinu.

Opið hús hjá SVFR í kvöld
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg.

Kastað til Bata í Laxá í Kjós
Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar.

Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar
Það er vissulega lítið mál að bölva köldu vori sem hefur fylgt eftir löngum og vindasömum vetri en allt hefur sínar björtu hliðar.

Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí
Þó laxveiðitímabilið hefjist ekki fyrr en 4. júní þegar Norðurá og Blanda opna fyrir veiðimönnum þá byrja fyrstu laxarnir að ganga í árnar aðeins fyrr.

Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk
Minnivallalækur er ein af þessum ám sem er mjög viðkvæm og þarf að nálgast varlega en í ánni liggja stórir urriðar sem geta verið ansi vandlátir.

Galtalækur er krefjandi en skemmtilegur
Galtalækur er ein af þessum litlu perlum á suðurlandi sem fáir hafa veitt en þessi netta á geymir bæði stóra fiska og djúpa hylji.

Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi
Veðurspá næstu vikuna ber þess engin merki um að einhver hlýindi séu á leiðinni sem kemur vötnunum á norðurlandi í gang.

Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni
Vorveiðin í Þingvallavatni fór ágætlega af stað en stanslaus kuldatíð hefur ekki hjálpað mikið til að koma veiðinni almennilega í gang.

Vök um allt vatn í klukkutíma
Elliðavatn er vel sótt þessa dagana enda hefur sólin loksins sýnt sig og það laðar veiðimenn að vatninu.

Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis
Nú er alltaf að komast meiri kraftur í vorveiðina og má segja að hún verði kominn í fullt start á morgun þegar mörg vötn opna fyrir veiðimönnum.

Laxveiðiperlur lagðar að veði fyrir nýtt eldisævintýri
Veiðimenn og veiðiréttareigendur er uggandi yfir þeim laxeldiskvíum sem stefnt er að leggja í Eyjafjörð og Ísafjarðardjúp.

Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum
Veiðimenn hafa lengi deilt og skeggrætt hvert laxinn fer þegar hann gengur til sjávar og nú er líklega hægt að skera á hnútinn í þessari deilu.

Stóra vatnaopnunin er á föstudaginn
Stóri dagurinn í vatnaveiðinni var alltaf 1. maí en þá opnuðu vötnin fyrir veiðimönnum en síðustu ár hafa þó nokkur vötn opnað fyrr.

101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl
Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi.

Fékk þrjá væna urriða á Þingvöllum þar af einn 90 sm
Þrátt fyrir kuldann síðustu daga hafa veiðimenn fjölmennt á Þingvelli enda er besti tíminn núna til að setja í stóra urriða.

Stærsta bleikjan úr Varmá í vor
Við höfum sagt frá mörgum stórum bleikjum sem hafa komið úr Varmá í vor en það er samt nokkuð klárt að sú stærsta hingað til er komin á land.

Veitt og sleppt að sanna ágæti sitt í mörgum ám
Þegar fyrsta áin fór í 100% Veitt og Sleppt voru margir veiðimenn hissa á þessu fyrirkomulagi og margir bölvuðu þessu fyrirkomulagi.

Stóru bleikjurnar farnar að taka á Þingvöllum
Þrátt fyrir að enn sé kalt í lofti eru veiðimenn farnir að fjölmenna á Þingvöll og kasta flugu í ískalt vatnið.

Brúará er komin í gang
Þrátt fyrir kulda og vosbúð fjölmenna veiðimenn við ár og vötn þessa dagana til að freista þess að setja í þennan stóra hvar sem hann er að finna.

Veiðikort í verðlaun fyrir skemmtilegar veiðifréttir
Eins og lesendur hafa tekið eftir er Veiðivísir heldur betur kominn úr vetrardvala og framundan er vonandi skemmtilegt veiðisumar hjá öllum.

Elliðavatn hefur gefið ágæta veiði á fyrsta degi
Það var kalt í þegar fyrstu veiðimennirnir tóku köst í Elliðavatn í morgun og frekar dræm taka en það átti eftir að breytast þegar leið á daginn.