Veiði Elliðavatn opnar á morgun Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori. Veiði 22.4.2015 13:10 Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Vorveiðin á veiðisvæðum Hreggnasa hefur gengið vel það sem af er tímabili þrátt fyrir að veður hafi á engan hátt gert veiðimönnum auðvelt fyrir. Veiði 22.4.2015 10:39 Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Síðustu skiladagar fluguhnýtingarkeppni veiðibúðarinnar Vesturröst eru framundan og þeir sem ætla að taka þátt þurfa að vera snöggir í væsana. Veiði 22.4.2015 10:23 Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Það er spáð kólnandi veðri næstu daga svo þeir veiðimenn sem hafa hugsað sér að ná vetrarhrollinum úr sér þurfa að vera vel búnir við veiðarnar. Veiði 21.4.2015 21:33 Köld byrjun á Þingvöllum og lítil veiði Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var heldur kuldalegt um að litast og ansi hvasst meira og minna allan daginn. Veiði 21.4.2015 17:24 Smá þjófstart við Elliðavatn í morgun Mikill spenningur er fyrir morgundeginum en þá hefst veiði í Þingvallavatni og svo á sumardaginn fyrsta mæta veiðimenn við bakka Elliðavatns. Veiði 19.4.2015 12:00 Steinsmýrarvötn hafa verið að gefa vel Steinsmýrarvötn er veiðisvæði sem auðvelt og skemmtilegt er að veiða og hefur svæðið notið aukinna vinsælda síðustu ár. Veiði 19.4.2015 10:00 Mikið af ref á veiðislóðum Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna. Veiði 19.4.2015 09:06 Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Veiði 16.4.2015 12:09 Vesturröst efnir til hnýtingarkeppni Veiðibúðin Vesturröst efnir til samkeppni í fluguhnýtingum og er hægt að vinna glæsileg verðlaun fyrir fallegar flugur. Veiði 14.4.2015 15:59 Gamla brúin yfir Brynjudalsá loksins farin Þeir sem hafa veitt í Brynjudalsá þekkja vel gömlu brúnna sem lá yfir ánni rétt fyrir ofan þjóðveg en þessi brú hefur verið fjarlægð. Veiði 14.4.2015 12:22 Vika í að veiðin hefjist í þjóðgarðinum á Þingvöllum Vorveiðin í Þingvallavatni er farin að draga að erlenda veiðimenn til landsins enda ekki víða í heiminum þar sem hægt er að glíma við jafn stóra fiska. Veiði 13.4.2015 14:05 Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Þrátt fyrir afleitt veður suma daga frá opnun veiðitimabils láta veiðimenn það ekkert á sig fá og árnar hafa verið vel sóttar frá 1. apríl. Veiði 13.4.2015 13:24 Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Vatnamótin eru síbreytilegt veiðisvæði þar sem veiðivon er góð, fiskurinn stór og þarna getur þolinmæðin launað veiðimönnum með mögnuðum augnablikum. Veiði 11.4.2015 14:34 UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Á hverju ári bíða veiðimenn eftir nýjungum í veiðinni sem gera veiðina auðveldari, skemmtilegri, fágaðri og betri. Veiði 11.4.2015 14:00 Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma. Veiði 10.4.2015 11:25 Köld byrjun en hann er samt að taka í Minnivallalæk Minnivallalækur er án vafa eitt af mest krefjandi veiðisvæðum landsins en jafnframt eitt af þeim skemmtilegustu. Veiði 9.4.2015 11:05 Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiðileiðsögumaðurinn Stjáni Ben var með hóp viðskiptavina fyrir austan á sjóbirtingsslóðum við opnun ánna 1. apríl og það er óhætt að segja að þeim hafi gengið vel. Veiði 9.4.2015 10:20 Bleikjan farin að taka í Vífilstaðavatni Þrátt fyrir kuldatíð eru veiðimenn farnir að koma sér fyrir við bakkann á þeim ám og vötnum sem hafa opnað fyrir veiðimenn. Veiði 8.4.2015 15:01 Fleiri stórfiskar á land í Varmá Varmá heldur áfram að gefa stóra fiska en hún hljóp aðeins í lit um páskana en gaf ágætlega þess á milli. Veiði 7.4.2015 11:33 Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum. Veiði 7.4.2015 11:10 Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott. Veiði 3.4.2015 21:28 Veiðitímabilið loksins byrjað Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað. Veiði 3.4.2015 21:11 Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. Veiði 30.3.2015 12:15 Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. Veiði 30.3.2015 11:53 Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiðimenn fjölmenntu á RISE kvikmyndahátíð í gær þar sem nýjustu myndirnar um fluguveiði voru sýndar. Veiði 27.3.2015 10:23 RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. Veiði 26.3.2015 09:57 Heldur kaldur aðdragandi fyrir opnun veiðisvæðanna Núna eru sex dagar í að fyrstu veiðisvæðin opni og það er alveg ljóst þegar veiðispjallþræðir á samfélagsmiðlunum eru skoðaðir að það er spenna í loftinu. Veiði 25.3.2015 12:05 Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. Veiði 23.3.2015 13:30 Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá 12 dagar í að veiðin byrji og þessir 12 dagar sem líða jafn hægt hjá veiðimönnum eins og 12 dagar til jóla hjá börnum sem bíða eftir því að opna pakkana. Veiði 19.3.2015 10:16 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 133 ›
Elliðavatn opnar á morgun Mikil tilhlökkun er meðal veiðimanna sem eru unnendur Elliðavatns og gera sér ferð upp að vatni þegar það opnar á hverju vori. Veiði 22.4.2015 13:10
Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Vorveiðin á veiðisvæðum Hreggnasa hefur gengið vel það sem af er tímabili þrátt fyrir að veður hafi á engan hátt gert veiðimönnum auðvelt fyrir. Veiði 22.4.2015 10:39
Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Síðustu skiladagar fluguhnýtingarkeppni veiðibúðarinnar Vesturröst eru framundan og þeir sem ætla að taka þátt þurfa að vera snöggir í væsana. Veiði 22.4.2015 10:23
Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Það er spáð kólnandi veðri næstu daga svo þeir veiðimenn sem hafa hugsað sér að ná vetrarhrollinum úr sér þurfa að vera vel búnir við veiðarnar. Veiði 21.4.2015 21:33
Köld byrjun á Þingvöllum og lítil veiði Þingvallavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var heldur kuldalegt um að litast og ansi hvasst meira og minna allan daginn. Veiði 21.4.2015 17:24
Smá þjófstart við Elliðavatn í morgun Mikill spenningur er fyrir morgundeginum en þá hefst veiði í Þingvallavatni og svo á sumardaginn fyrsta mæta veiðimenn við bakka Elliðavatns. Veiði 19.4.2015 12:00
Steinsmýrarvötn hafa verið að gefa vel Steinsmýrarvötn er veiðisvæði sem auðvelt og skemmtilegt er að veiða og hefur svæðið notið aukinna vinsælda síðustu ár. Veiði 19.4.2015 10:00
Mikið af ref á veiðislóðum Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna. Veiði 19.4.2015 09:06
Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Veiði 16.4.2015 12:09
Vesturröst efnir til hnýtingarkeppni Veiðibúðin Vesturröst efnir til samkeppni í fluguhnýtingum og er hægt að vinna glæsileg verðlaun fyrir fallegar flugur. Veiði 14.4.2015 15:59
Gamla brúin yfir Brynjudalsá loksins farin Þeir sem hafa veitt í Brynjudalsá þekkja vel gömlu brúnna sem lá yfir ánni rétt fyrir ofan þjóðveg en þessi brú hefur verið fjarlægð. Veiði 14.4.2015 12:22
Vika í að veiðin hefjist í þjóðgarðinum á Þingvöllum Vorveiðin í Þingvallavatni er farin að draga að erlenda veiðimenn til landsins enda ekki víða í heiminum þar sem hægt er að glíma við jafn stóra fiska. Veiði 13.4.2015 14:05
Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Þrátt fyrir afleitt veður suma daga frá opnun veiðitimabils láta veiðimenn það ekkert á sig fá og árnar hafa verið vel sóttar frá 1. apríl. Veiði 13.4.2015 13:24
Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Vatnamótin eru síbreytilegt veiðisvæði þar sem veiðivon er góð, fiskurinn stór og þarna getur þolinmæðin launað veiðimönnum með mögnuðum augnablikum. Veiði 11.4.2015 14:34
UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Á hverju ári bíða veiðimenn eftir nýjungum í veiðinni sem gera veiðina auðveldari, skemmtilegri, fágaðri og betri. Veiði 11.4.2015 14:00
Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Húseyjakvísl er ein af skemmtilegri ám til að veiða á vorin en eins og veiðimenn þekkja þá verða menn að vera búnir undir allar tegundir af veðri þegar þeir veiða á þessum árstíma. Veiði 10.4.2015 11:25
Köld byrjun en hann er samt að taka í Minnivallalæk Minnivallalækur er án vafa eitt af mest krefjandi veiðisvæðum landsins en jafnframt eitt af þeim skemmtilegustu. Veiði 9.4.2015 11:05
Flott byrjun fyrir austan hjá Stjána Ben og félögum Veiðileiðsögumaðurinn Stjáni Ben var með hóp viðskiptavina fyrir austan á sjóbirtingsslóðum við opnun ánna 1. apríl og það er óhætt að segja að þeim hafi gengið vel. Veiði 9.4.2015 10:20
Bleikjan farin að taka í Vífilstaðavatni Þrátt fyrir kuldatíð eru veiðimenn farnir að koma sér fyrir við bakkann á þeim ám og vötnum sem hafa opnað fyrir veiðimenn. Veiði 8.4.2015 15:01
Fleiri stórfiskar á land í Varmá Varmá heldur áfram að gefa stóra fiska en hún hljóp aðeins í lit um páskana en gaf ágætlega þess á milli. Veiði 7.4.2015 11:33
Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum. Veiði 7.4.2015 11:10
Tröllvaxnar bleikjur í Varmá Þegar undirritaður byrjaði að veiða í Varmá var alveg hægt að grísa á væna sjóbirtinga en bleikjurnar voru sjaldan mikið stærri en 4-5 pund og það þó ansi gott. Veiði 3.4.2015 21:28
Veiðitímabilið loksins byrjað Stangveiðitímabilið hófst 1. apríl í fimbulkulda við marga veiðistaði en veiðimenn látu það ekki á sig fá og víða var stöngum sveiflað. Veiði 3.4.2015 21:11
Lausir dagar í veiðiánum fljótir að seljast í dag Það er greinilega kominn fiðringur í veiðimenn því lausir dagar í veiðiánum seljast vel í dag og eftirspurnin eykst daglega. Veiði 30.3.2015 12:15
Stefán Jón hverfur á braut Eigendaskipti hafa orðið að flugum.is sem er stærsti gagnabanki á Íslandi um fluguveiðar. Veiði 30.3.2015 11:53
Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiðimenn fjölmenntu á RISE kvikmyndahátíð í gær þar sem nýjustu myndirnar um fluguveiði voru sýndar. Veiði 27.3.2015 10:23
RISE fluguveiði kvikmyndahátið hefst í dag RISE Fluguveiði kvikmyndahátíðin hefst í kvöld og það er víst að margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að sjá myndirnar sem boðið verður upp á. Veiði 26.3.2015 09:57
Heldur kaldur aðdragandi fyrir opnun veiðisvæðanna Núna eru sex dagar í að fyrstu veiðisvæðin opni og það er alveg ljóst þegar veiðispjallþræðir á samfélagsmiðlunum eru skoðaðir að það er spenna í loftinu. Veiði 25.3.2015 12:05
Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. Veiði 23.3.2015 13:30
Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá 12 dagar í að veiðin byrji og þessir 12 dagar sem líða jafn hægt hjá veiðimönnum eins og 12 dagar til jóla hjá börnum sem bíða eftir því að opna pakkana. Veiði 19.3.2015 10:16
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti