Enski boltinn

Pogba fer frá United

Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba muni yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út í lok mánaðarins.

Enski boltinn